Bakið slappt vegna rúmsins
Viktor Gísli Hallgrímsson er spenntur fyrir því að fá loks alvöru leik á HM karla í handbolta er Ísland mætir Slóvenum. Hann er aðeins slappur í bakinu vegna rúmsins á hótelinu, en lausn er í bígerð.
Viktor Gísli Hallgrímsson er spenntur fyrir því að fá loks alvöru leik á HM karla í handbolta er Ísland mætir Slóvenum. Hann er aðeins slappur í bakinu vegna rúmsins á hótelinu, en lausn er í bígerð.