Erlendir ferðamenn lentu í snjóflóði
Einn slasaðist í snjóflóði sem féll í Eyjafirði á fjórða tímanum í dag. Fjórir lentu í flóðinu, sem féll við Þveráröxl í Fnjóskadal, og er um að ræða erlenda ferðamenn.
Einn slasaðist í snjóflóði sem féll í Eyjafirði á fjórða tímanum í dag. Fjórir lentu í flóðinu, sem féll við Þveráröxl í Fnjóskadal, og er um að ræða erlenda ferðamenn.