Simeone: Svíður meira að missa Lucas en Griezmann Atletico Madrid gekk í gegnum stórfelldar breytingar á leikmannahópi sínum í sumar og það kemur kannski mörgum á óvart hvaða leikmanns Diego Simeone saknar mest. 12.10.2019 14:30
Ranieri að snúa aftur í Serie A Ítalski knattspyrnustjórinn viðkunnalegi Claudio Ranieri er að taka við stjórnartaumunum hjá Sampdoria. 12.10.2019 14:00
Kepa nýtur samkeppninnar við De Gea - Hver byrjar í Osló? Einn áhugaverðasti leikur kvöldsins í undankeppni EM 2020 fer fram í Osló þar sem Norðmenn fá Spánverja í heimsókn. 12.10.2019 13:30
Körfuboltakvöld: Eins gott að Valsliðið hlusti á Pavel Pavel Ermolinskij og félagar í Val eiga verk að vinna. 12.10.2019 13:00
Körfuboltakvöld: Fannar Skammar sneri aftur með látum Fannar Ólafsson fór á kostum í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á Stöð 2 Sport. 12.10.2019 11:30
Fyrsti sigur Andorra í 57 tilraunum Andorra vann óvæntan sigur á Moldavíu í undankeppni EM 2020 í gærkvöldi og koma því sigurreifir til Íslands. 12.10.2019 11:00
Fellaini: Man Utd voru of fljótir að reka Mourinho Marouane Fellaini hefur áhyggjur af því hvað margir stjórar hafa verið reknir hjá Manchester United á undanförnum árum. 12.10.2019 10:30
Ensku blöðin á einu máli um tap landsliðsins England tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni stórmóts í 10 ár þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Tékkum ytra í undankeppni EM 2020 í Tékklandi í gær. 12.10.2019 10:00
Fyrstur til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum Risastór kafli var skrifaður í íþróttasögunni í Vín í Austurríki í morgun. 12.10.2019 09:08
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. 69-94 Fjölnir | Fjölnismenn kafsigldu Þórsurum fyrir norðan Nýliðar Fjölnis eru komnir á blað í Dominos deild karla eftir að hafa rótburstað hina nýliðana á Akureyri í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 11.10.2019 21:45