Einn Íslendingur á lista yfir efnilegustu knattspyrnumenn heims Íslenskur unglingalandsliðsmaður á mála hjá Real Madrid þykir einn af 60 bestu knattspyrnumönnum heims í sínum árgangi. 10.10.2019 17:30
Þór Þorlákshöfn semur við Bandaríkjamann Þór Þorlákshöfn styrkir sig fyrir átökin í Dominos deild karla. 26.9.2019 12:45
Nýjasta vonarstjarna Norðmanna vill líkjast Zlatan Erling Braut Håland gæti orðið næsta stórstjarna Skandinava í fótboltanum. 26.9.2019 09:00
Fyrsta deildartap PSG á heimavelli í eitt og hálft ár Undur og stórmerki áttu sér stað í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 25.9.2019 21:41
Tveir risaleikir í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins Dregið var í 16-liða úrslit enska deildabikarsins í kvöld. 25.9.2019 21:33
Lazio tókst ekki að stöðva sigurgöngu Inter Lærisveinar Antonio Conte með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. 25.9.2019 21:17
Man Utd þurfti vítaspyrnukeppni til að leggja Rochdale að velli Manchester United með naumindum í 16-liða úrslit enska deildabikarsins. 25.9.2019 21:09
Real Madrid endurheimti toppsætið með sigri á nýliðunum Real Madrid er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir sex umferðir. 25.9.2019 20:45
Chelsea skoraði sjö og Liverpool með þægilegan sigur 3.umferð enska deildabikarsins lauk í kvöld með átta leikjum þar sem úrvalsdeildarliðunum gekk misvel. 25.9.2019 20:37
PSG áfram með fullt hús stiga í Frakklandi Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í PSG hafa byrjað vel í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 25.9.2019 20:31