Mercedes sigurvegari í Bakú Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. 28.4.2019 14:24
Valdís Þóra í 62.-65.sæti í Marókko Valdís Þóra Jónsdóttir lauk keppni í 62.-65.sæti á Lalla Maryem mótinu í golfi sem fram fór í Marokkó um helgina. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 28.4.2019 14:14
Sara Björk skoraði í sjö marka sigri Tvær íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.4.2019 14:00
Arnór Þór og félagar steinlágu gegn lærisveinum Alfreðs Akureyrarslagur í þýska handboltanum í dag. 28.4.2019 13:06
Leeds þarf að fara í umspil Leeds United á ekki lengur möguleika á einu af tveimur efstu sætum Championship deildarinnar. 28.4.2019 12:56
Leicester fór illa með tíu leikmenn Arsenal Hvorki gengur né rekur hjá Arsenal í baráttunni um að ná 4.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Þriðja tap liðsins í röð kom í dag á King Power leikvangnum. 28.4.2019 12:45
Kvennalið Barcelona í úrslit í fyrsta sinn Er nýtt stórveldi að rísa í kvennaknattspyrnunni? 28.4.2019 11:49
Stefán Rafn og félagar ungverskir deildarmeistarar Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged búnir að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í Ungverjalandi. 28.4.2019 11:30
Ísland tryggði sér annað sætið í Mexíkó Íslenska karlalandsliðið í íshokkí tryggði sér 2.sætið í B-riðli 2.deildar með 4-2 sigri á Nýja Sjálandi í nótt. 28.4.2019 11:00
Hilmar Örn með nýtt Íslandsmet í sleggjukasti Nýtt Íslandsmet í sleggjukasti karla var sett í Bandaríkjunum í gærkvöldi þegar Hilmar Örn Pétursson úr FH kastaði sleggjunni 75,26 metra. 28.4.2019 10:00