Andlát

Fréttamynd

Stjörnur votta Avicii virðingu sína

Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju.

Lífið
Fréttamynd

Guðrún Þ. Stephensen látin

Guðrún Þ. Stephensen, leikkona, er látin 87 ára að aldri. Eftirlifandi eiginmaður Guðrúnar er Hafsteinn Austmann myndlistarmaður. Dætur þeirra eru Dóra og Kristín Hafsteinsdætur.

Innlent
Fréttamynd

Teiknimyndagoðsögn látin

Japanski anime-leikstjórinn Isao Takahata, einn stofnenda hins rómaða kvikmyndaframleiðslufyrirtækis Studio Ghibli, er látinn. Hann var 82 ára gamall.

Erlent
Fréttamynd

Indland syrgir Sridevi

Öngþveiti ríkti á götum Mumbai meðan líkvagn Bollywood-stjörnunnar Sridevi keyrði fram hjá.

Erlent