Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, fagnaði 22 árs afmæli sínu með glæsibrag liðna helgi á skemmtistaðnum Hax. Öllu var tjaldað til í veislunni þar sem stórstjörnur, fljótandi veigar og tónlist settu ómótstæðilegan svip á kvöldið. Lífið 13.8.2025 20:01
Hall og Oates ná sáttum Daryl Hall og John Oates, sem saman mynduðu popptvíeykið Hall & Oates en hafa undanfarin misseri eldað grátt silfur, hafa náð sáttum fyrir dómi. Lífið 13.8.2025 17:03
Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Íslenska TikTok-stjarnan og förðunarfræðingurinn Embla Wigum skein skært á rauða dreglinum í London við forsýningu Freakier Friday þann 31. júlí síðastliðnin. Meðal gesta var aðalleikkona kvikmyndarinnar, Lindsay Lohan. Lífið 13.8.2025 15:08
Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ „Langflestar fjölskyldur sem eru stofnaðar í dag eru samsettar fjölskyldur, þar sem eru börn frá ólíkum framleiðendum. Í mörgum tilfellum gengur þetta vel en því miður eru alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel.“ Lífið 13.8.2025 11:00
Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Hjónin Elín Dís Vignisdóttir, hjá blómaverslununinni 4 árstíðir, og Sigurður Kári Árnason skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu, hafa fest kaup á 200 fermetra endaraðhúsi við Goðaland í Fossvogi. Lífið 13.8.2025 10:19
Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Gjáin milli mismunandi menningarheima verður brúuð með óhefðbundnum listgjörningi ljóðskálds og plötusnúðar við Klapparstíg á Menningarnótt. Söguleg sátt hefur náðst og óvæntur viðburður opnar MOMENT, Menningarnæturtónleika DJ Margeirs og Icelandair í ár. Lífið 13.8.2025 07:01
Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Anton Corbijn, hollenskur kvikmyndagerðamaður og ljósmyndari, verður einn heiðursgesta á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst í næsta mánuði. Einhverjar kvikmyndir hans verða sýndar á hátíðinni. Lífið 13.8.2025 07:01
Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Áhugi á ræktun rósa er alltaf að aukast í görðum landsmanna og eru garðeigendur oft að ná ótrúlega góðum árangri með ræktunina. Gott dæmi um það er garður í Skeiða- og Gnúpverjahreppi þar sem eru um þrjú hundruð mismunandi tegundir af rósum ræktaðar. Lífið 12.8.2025 20:03
Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Jóhann Alfreð Kristinsson, uppistandari og lögfræðingur, og eiginkona hans Valdís Magnúsdóttir, hagfræðingur og endurskoðandi, hafa fest kaup á fallegu raðhúsi við Sölkugötu í Mosfellsbæ. Kaupverðið nam 146 milljónum króna. Lífið 12.8.2025 20:00
Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Alþjóðlegir sem íslenskir tónlistarmenn stíga á stokk á fjögurra daga tónlistar- og fræðihátíð á Hellissandi á Snæfellsnesi eftir slétt ár. Emilíana Torrini, GusGus og Daði Freyr eru á meðal innlendra listamanna. Lífið 12.8.2025 17:47
Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ David Justice, fyrrverandi eiginmaður Halle Berry, hefur vakið hörð viðbrögð eftir að hafa greint frá því hvers vegna þau hjónin skildu á sínum tíma. Lífið 12.8.2025 16:24
Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn KR-ingar unnu sinn fyrsta sigur í rúmlega fjörutíu daga þegar þeir tóku Aftureldingu 2-1 í Frostaskjólinu í gær. Fyrir utan fótboltann var mikið rætt um einn tiltekinn boltasæki sem var höfðinu hærri en restin og virtist alltof gamall fyrir starfið. Lífið 12.8.2025 12:11
Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Heilsukokkurinn og jógagyðjan Jana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift að fagurgrænum og ferskum þeytingi með fylgjendum sínum á Instagram. Drykkurinn er stútfullur af hollustu og ætti að gefa góða orku inn í daginn. Lífið 12.8.2025 12:01
Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Hjónin, Eva Laufey Kjaran, dagskrárgerðarkona og markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, og Haraldur Haraldsson deildarstjóri Icelandair Cargo, hafa fest kaup á 230 fermetra einbýlishúsi við Birkiskóga á Akranesi. Kaupverðið nam 145 milljónum króna. Lífið 12.8.2025 10:15
„Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ „Það kom okkur mest á óvart hvað við náðum að njóta okkar. Þetta var einn skemmtilegasti dagur sem við höfum upplifað,“ segir Kolbrún Ellý Björgvinsdóttir, viðurkenndur bókari, sem giftist sínum heittelskaða, Nikulási Jónssyni lækni, við fallega athöfn í Dómkirkjunni í Reykjavík í júní síðastliðnum. Lífið 12.8.2025 08:02
Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Nýir eigendur tóku við rekstri Kaffi Laugalækjar í dag. Fráfarandi eigendur hlakka til nýrra verkefna og segja veitingarekstur mikið hugsjónastarf. Nýir eigendur lofa sömu stemningu og fyrr en boða í senn breytingar. Lífið 11.8.2025 20:26
Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Knattspyrnukappinn Leifur Andri Leifsson, og Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, eru trúlofuð. Frá þessu greinir Hugrún í einlægri færslu á Instagram. Lífið 11.8.2025 13:58
Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Leikkonan María Birta Fox birti hjartnæma færslu á Instagram í vikunni þar sem hún rifjaði upp þegar hún og eiginmaður hennar, myndlistarmaðurinn Elli Egilsson Fox, fengu símtalið um að yngri dóttir þeirra Naja væri komin í heiminn. Á sama stað rétt rúmu ári síðar tók dóttirin sín fyrstu skref. Lífið 11.8.2025 12:05
Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Liðin vika var litrík og gleðileg þegar Hinsegin dagar fóru fram með pompi og prakt. Regnbogafánar blöktu, tónlist ómaði um götur Reykjavíkur og myndir úr Gleðigöngunni fylltu samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. Lífið 11.8.2025 10:24
„Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Í ár hefur þéttur og náinn vinahópur frá Borgarnesi skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið til að styðja við bakið á Birtu Björk Birgisdóttur sem staðið hefur frammi fyrir alvarlegum veikindum. Birta Björk greindist með beinkrabbamein í nóvember síðastliðnum og hefur síðan þá verið í strangri lyfjameðferð. Hópurinn ætlar að hlaupa til styrktar Ljósinu en þar hefur Birta fengið ómetanlegan stuðning í gegnum veikindaferlið. Lífið 11.8.2025 09:02
Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Eiríkur Hauksson, tónlistarmaður og fyrsti Eurovision-fari Íslands, segist hafa fundið botninn rétt eftir síðustu aldamót þegar hann var tekinn ölvaður undir stýri, greindist með krabbamein og yfirgaf fjölskyldu sína allt á sama árinu. Lífið 11.8.2025 08:30
Superstore-leikari látinn Bandaríski leikarinn Jon Miyahara, sem fór með hlutverk hins þögla Brett Kobashigawa í gamanþáttunum Superstore, er látinn, 83 ára að aldri. Lífið 11.8.2025 07:11
Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur undir listamannanafni sínu Mugison, og Rúna Esradóttir gengu í það heilaga í gær við fallega athöfn sem fór fram utandyra. Þau voru vígð í viðurvist foreldra og systkina. Lífið 10.8.2025 23:16
Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 10.8.2025 07:00