Handbolti

Fréttamynd

Geir Sveins: Óvissa er alltaf óþægileg

Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fór yfir stöðuna á íslenska karlalandsliðinu í handbolta í viðtali við við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Handbolti
Fréttamynd

Serbar byrja vel á EM kvenna í handbolta

Serbía og Holland fögnuðu sigri í fyrstu leikjum dagsins á EM kvenna í handbolta sem stendur nú yfir í Svíþjóð. Þetta var annar sigur Serba á mótinu en fyrsti sigur Hollendinga.

Handbolti
Fréttamynd

Skelfilegur lokaleikur

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fór illa að ráði sínu gegn því makedónska í riðli 3 í Þórshöfn í undankeppni HM 2017 í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarki bjargaði stigi fyrir Berlínarrefina

Bjarki Már Elísson bjargaði stigi fyrir Füsche Berlin í 26-26 jafntefli gegn Gummersbach í dag en fimmta mark hans í leiknum jafnaði metin fyrir Berlínarrefina og reyndist vera síðasta mark leiksins.

Handbolti
Fréttamynd

Tólf íslensk mörk í sigri Löwen

Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson stóðu fyrir sínu í 34-30 sigri Rhein Neckar-Löwen á Rúnari Kárasyni og félögum í Hannover-Burgdorf í þýsku deildinni í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Kiel glutraði niður sjö marka forskoti

Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar glutraði niður sjö marka forskoti á lokamínútunum í 24-24 jafntefli gegn Wisla Plock á heimavelli í A-riðli Meistaradeildarinnar í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Guttinn kom með til Póllands

Sonur Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur, sem verður tíu mánaða í næsta mánuði, hefur fengið að fylgja móður sinni á æfingar og í keppnisferðir, bæði í Noregi og með íslenska landsliðinu. Guttinn var þannig með í för þegar Ísland fór í æfingaferð til Póllands í síðasta mánuði.

Handbolti
Fréttamynd

Vildi koma sterkari til baka

Þórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi markahæstu leikmanna norsku deildarinnar og segir að móðurhlutverkið hafi fært sér meiri ró inni á vellinum.

Handbolti