Handbolti

Fréttamynd

Aron verður burðarás næstu tíu árin

Aron Pálmarsson er nú búinn að vera undir handleiðslu Alfreðs í fimm ár. Hlutverk hans hefur farið stækkandi með hverju árinu og nú er kominn tími á að hann verði einn af burðarásum liðsins.

Handbolti
Fréttamynd

Veðmálagróði markvarðarins kemur Alfreð ekki við

Handboltaþjálfarinn Alfreð Gíslason stendur á tímamótum með lið sitt, Kiel. Hann er að byggja upp nýtt lið eftir ótrúlega sigurgöngu síðustu ár. Hann ætlar sér að halda Kiel á toppnum og hefur gengið betur að búa til nýtt lið í vetur en hann átti von á.

Handbolti
Fréttamynd

Serbar fyrstir til að vinna þær dönsku á HM

Serbía vann eins marks sigur á Danmörku, 23-22, í stórleik dagsins á HM kvenna í handbolta í Serbíu. Serbar tryggðu sér með þessum sigri sæti í sextán liða úrslitum en Danir voru komnir áfram fyrir leikinn.

Handbolti
Fréttamynd

Er ekki hræddur við neina samkeppni

Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson mun leika áfram með liði Rhein-Neckar Löwen næstu árin þótt hann sé að keppa við besta hornamann heims, Uwe Gensheimer, um mínútur á vellinum. Stefán er klár í slaginn við hann.

Handbolti
Fréttamynd

Flúraðasta konan á HM

Danska handknattleikskonan Kristina Kristiansen hefur vakið mikla athygli á HM kvenna í handbolta. Ekki bara fyrir leik sinn heldur líka fyrir öll húðflúrin sín. Hún er með fjórtán slík og vill fá sér fleiri.

Handbolti
Fréttamynd

Wilbek búinn að velja EM-hópinn sinn

Óvissa er með þátttöku Rasmus Lauge, leikmanns Kiel, á EM í janúar enda er hann meiddur. Þrátt fyrir það var hann valinn í danska hópinn af Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfara Dana.

Handbolti
Fréttamynd

Ekki gaman að spila fyrir Wilbek

Ein besta handknattleikskona sögunnar, Anja Andersen, ber landsliðsþjálfara Dana, Ulrik Wilbek, ekki vel söguna en hann þjálfaði áður kvennalandslið Dana.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir og stelpurnar byrjuðu á sigri á HM

Norska kvennalandsliðið vann tveggja marka sigur á Spáni, 22-20, í fyrsta leik sínum á HM kvenna í handbolta í Serbíu en þjálfari liðsins er eins og kunnugt er Íslendingurinn Þórir Hergeirsson.

Handbolti
Fréttamynd

Evrópumeistararnir unnu fyrsta leik

Evrópumeistarar Svartfjallalands unnu tveggja marka sigur á Suður-Kóreu, 24-22, í fyrsta leik sínum á HM í handbolta kvenna í Serbíu. Það líka búist við miklu af liði Ungverjalands sem vann átta marka sigur á Tékkum í fyrsta leik, 35-27.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir reiknar ekki með því að sofa mikið

Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur unnið verðlaun á öllum stórmótum sínum undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Þórir sefur væntanlega lítið næstu átján daga enda oftast á vaktinni átján tíma á sólarhring á stórmótum.

Handbolti
Fréttamynd

Óvænt tap hjá PSG

Dunkerque gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti stórliði PSG í franska handboltanum í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

24 lið á EM í handbolta?

Framkvæmdarstjóri handknattleikssambands Evrópu, EHF, segir að það sé nú til skoðunar að fjölga liðum í úrslitakeppni EM í handbolta.

Handbolti