Handbolti

Fréttamynd

Skyldusigur á Argentínu

Ísland vann í dag skyldusigur á Argentínu, 36-27, í fyrsta leik liðanna í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir áfram hjá Lübbecke

Þórir Ólafsson hefur framlengt sinn við þýska handknattleiksfélagið Tus N-Lübbecke um eitt ár en félagið féll úr þýsku úrvalsdeildinni nú í vor.

Handbolti
Fréttamynd

Landsliðshópurinn tilkynntur

Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur tilkynnt val sitt á landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu í forkeppni EM í handbolta sem fer fram í Makedóníu í desember.

Handbolti
Fréttamynd

Arnór danskur meistari

FC Kaupmannahöfn varð í kvöld danskur meistari í handbolta í fyrsta sinn. Með liðinu leikur íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Atlason.

Handbolti
Fréttamynd

FCK vann fyrsta leikinn gegn GOG

FCK vann í kvöld fyrsta leikinn gegn GOG í úrslitarimmu liðanna um danska meistaratitilinn í handbolta. FCK hafði betur 36-29 á heimavelli sínum, en næsti leikur fer fram á heimavelli GOG.

Handbolti
Fréttamynd

Ciudad Real tapaði lokaleiknum

Ciudad Real tapaði í gær lokaleik sínum í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta en félagið var þegar búið að tryggja sér meistaratitilinn.

Handbolti
Fréttamynd

Nordhorn vann EHF-bikarkeppnin

Arnór Atlason og félagar í FC Kaupmannahöfn urðu að játa sig í dag sigraða fyrir Nordhorn í síðari úrslitaviðureign liðanna í EHF-bikarkeppninni.

Handbolti
Fréttamynd

FCK í ágætri stöðu

Þýska liðið Nordhorn og FC Kaupmannahöfn frá Danmörku léku fyrri leik sinn í úrslitum EHF-bikarkeppninnar í dag. Nordhorn lék á heimavelli í dag og vann fjögurra marka sigur, 31-27.

Handbolti
Fréttamynd

Elverum í úrslit

Íslendingaliðið Elverum komst í kvöld í úrslitaleikinn um norska meistaratitilinn í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Gísli til Nordsjælland

Handknattleiksmaðurinn Gísli Kristjánsson sem leikið hefur síðastliðin fimm ár í Danmörku með FCK, Frederica og Ajax Heroes hefur gengið til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland Håndbold.

Handbolti
Fréttamynd

Ciudad Real Spánarmeistari

Ciudad Real tryggði sér í kvöld Spánarmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð með sigri á erkifjendum sínum í Barcelona 29-25. Ólafur Stefánsson skoraði 7 mörk fyrir Ciudad í leiknum og var markahæstur í liði heimamanna. Þetta var næst síðasta umferðin í deildinni.

Handbolti
Fréttamynd

Íslendingaliðin leika til úrslita í Danmörku

Það verða FCK og GOG sem leika til úrslita um meistaratitilinn í handbolta í Danmörku. GOG vann í dag 37-36 sigur á Arhus á útivelli í dag þar sem Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 6 mörk og Ásgeir Örn Hallgrímsson 4.

Handbolti
Fréttamynd

Vignir leikmaður ársins

Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson hefur verið valinn leikmaður ársins hjá danska liðinu Skjern. Þetta var tilkynnt eftir að Skjern vann Kolding 32-27 í síðasta leik sínum á tímabilinu.

Handbolti
Fréttamynd

Sävehof tapaði öðru sinni

Sävehof tapaði öðru sinni fyrir Ystad í kvöld sem þýðir að oddaleik þarf til að skera úr um hvort liðið mætir Hammarby í úrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Ciudad Real vann spænska bikarinn

Ciudad Real varð í gær spænskur bikarmeistari í handbolta þegar liðið lagði erkifjendur sína í Barcelona 31-30 í hörkuspennandi úrslitaleik. Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk fyrir Ciudad í leiknum. Liðið hafði fjögurra marka forystu í hálfleik en tryggði sér sigurinn í blálokin.

Handbolti
Fréttamynd

Ísland í riðli með Norðmönnum

Í kvöld var dregið í riðla fyrir undankeppni EM í handbolta sem fram fer í Austurríki árið 2010. Íslenska liðið var í efsta styrkleikaflokki og mun leika í riðli með Norðmönnum, Makedónum, Eistum, Belgum og Moldóvum.

Handbolti
Fréttamynd

Sävehof gaf eftir

Sävehof, lið Hreiðars Guðmundssonar, tapaði í gær fyrir Ystad í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Skjern komst ekki í úrslitakeppnina

Vignir Svavarsson skoraði 7 mörk fyrir lið sitt Skjern í dag þegar liðið lagði Fredericia 30-27 í lokaumferðinni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Sigurinn nægði þó Skjern ekki því liðið hafnaði í fimmta sæti í deildinni og náði því ekki í úrslitakeppnina.

Handbolti
Fréttamynd

Sigur í fyrsta leik hjá Savehof

Savehof, lið Hreiðars Guðmundssonar, vann í gærkvöld fyrsta leik sinn í undanúrslitaeinvíginu um sænska meistaratitilinn í handbolta þegar það vann öruggan sigur á Ystad 36-27. Í hinum undanúrslitaleiknum unnu meistarar Hammarby sigur á H 43 32-28.

Handbolti