Lögreglumál Nokkuð um hávaða og annarlega hegðun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt. Innlent 4.9.2019 07:17 Leitar uppi stolin hjól Á nokkrum mánuðum hefur Bjartmar Leósson fundið á annan tug stolinna hjóla og stuðlað að því að koma þeim í réttar hendur. Hann segist telja að faraldur sé í gangi og að allir geti lagt hönd á plóg til að uppræta glæpina með því að hafa augun opin. Innlent 4.9.2019 02:02 Dæmi um að handrukkarar beiti börn ofbeldi Fíkniefnaheimurinn hefur sjaldan verið eins dulinn og hættulegur og í dag. Ungmenni geta í raun pantað sér vímuefni á netinu á jafn einfaldan máta eins og pizzu. Innlent 3.9.2019 20:53 Einn lést í köfunarslysi á Eyjafirði í dag Köfunarslys varð í dag á Eyjafirði til móts við Hjalteyri þar sem einn einstaklingur lést. Innlent 3.9.2019 18:07 Ferðataskan fannst í tæka tíð en þjófurinn gengur laus Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var á sjötta tímanum í morgun tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í miðbænum. Innlent 3.9.2019 11:19 Undir áhrifum sterkrar fíkniefnablöndu með amfetamín í krukku Amfetamín fannst í bifreið mannsins. Innlent 3.9.2019 10:22 210 þúsund króna sekt fyrir hraðakstur á Sandgerðisvegi Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann sem mældist á 149 kílómetra hraða á Sandgerðisvegi fyrir skömmu. Innlent 3.9.2019 09:51 Kona brenndist þegar rafretta sprakk og kveikti í dýnunni Tilkynnt var um eld sem kviknaði í rúmi út frá rafrettu í Engihjalla á föstudagsmorgun. Ung kona hlaut brunasár á upphandlegg en hún var sofandi í rúminu. Innlent 2.9.2019 11:35 Handtekinn vegna líkamsárásar í Grafarvogi Lögregla handtók í nótt karlmann í Grafarvogi vegna líkamsárásar og eftir að hafa haft í hótunum. Innlent 3.9.2019 08:45 Ökumaður keyrði í gegnum öryggisgirðingu á Keflavíkurflugvelli Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna til landsins næsta miðvikudag Innlent 2.9.2019 23:12 Fjögurra bíla árekstur á Höfðabakka Fjögurra bíla árekstur varð á gatnamótum Höfðabakka og Bíldshöfða um klukkan hálf tvö í dag. Innlent 2.9.2019 15:39 Ekið á hjólreiðamann í Kópavogi Hjólreiðamanninn sakaði ekki. Innlent 2.9.2019 12:46 Innbrot og þjófnaður í borginni í nótt Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um innbrot í íbúðarhúsnæði í Kópavogi. Innlent 2.9.2019 07:30 Skammbyssa reyndist vera dótabyssa Alls kom 101 mál inn á borð lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Innlent 1.9.2019 07:51 Sakaðir um að framleiða átta og hálft kíló af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði Einnig grunaðir um að rækta 200 kannabisplöntur í útihúsi við bæ á Suðurlandi. Innlent 31.8.2019 20:11 Vaðlaheiðargöng opnuð aftur eftir brunann Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin. Sprengingar og mikill eldur var í göngunum og gekk slökkviliði vel að ná niðurlögum eldsins. Innlent 31.8.2019 19:59 Vonar að þjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri til að láta gott af sér leiða Óprúttnir aðilar brutust inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tóku rúmlega 100 bíllykla. Auk þess var tveimur bílum stolið, en annar varð bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar. Innlent 31.8.2019 18:09 Gekk á milli bíla og braut hliðarspegla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með 70 mál á sinni könnu frá því klukkan fimm í morgun og til fimm síðdegis í dag. Innlent 31.8.2019 17:32 Bíll ferðamanna alelda í Vaðlaheiðargöngum Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin Innlent 31.8.2019 17:10 Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins Innlent 31.8.2019 15:11 Stálu snyrtivörum að andvirði tugþúsunda Tvö þjófnaðarmál eru nú á borði lögreglunnar á Suðurnesjum. Málin komu bæði upp í komuverslun fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli fyrr í ágústmánuði. Innlent 31.8.2019 09:29 Lögreglan hafði afskipti af fjölmörgum ökumönnum Alls komu 90 mál inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tólf tíma tímabili og voru átta einstaklingar vistaðir í fangageymslu. Innlent 31.8.2019 07:58 Smyglararnir komu til landsins í fyrra á sama bílnum Mennirnir voru stöðvaðir af tollvörðum þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar fí upphafi mánaðarins. Innlent 30.8.2019 20:46 Tollvörður varð fyrir eitrun við skoðun á hraðsendingu Tollvörður hjá Tollgæslunni þurfti að leita sér aðhlynningar á slysadeild eftir að hafa orðið fyrir áhrifum eitrunar af hreinum nikótínvökva sem reynt var að smygla til landsins. Innlent 30.8.2019 17:27 Guðlaugi Þór hótað lífláti vegna þriðja orkupakkans Málið komið í farveg hjá Ríkislögreglustjóra. Innlent 30.8.2019 13:15 Maðurinn fannst heill á húfi Maðurinn sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir í gærkvöldi er nú fundinn. Innlent 30.8.2019 07:53 Líkamsárás ekki kærð Lögregla hefur enn ekki handtekið neinn vegna alvarlegrar líkamsárásar í Fellahverfi í fyrrakvöld. Innlent 30.8.2019 02:02 Grunaður um fíkniefnaframleiðslu í Grafarholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í heimahúsi í Grafarholti á sjöunda tímanum í gær vegna gruns og vörslu og framleiðslu fíkniefna. Innlent 30.8.2019 06:53 Lögreglan lýsir eftir karlmanni Lögreglan á Akureyri lýsir eftir manni sem ekkert hefur spurst til síðan 13. ágúst síðastliðinn. Innlent 29.8.2019 21:50 Rappari ósáttur við nærgöngula spurningu lögreglu: „Hvernig er fíkniefnaneyslu þinni háttað?“ Rapparinn Mælginn, sem heitir réttu nafni Viktor Steinar Þorvaldsson, deildi í gær myndbandi á Instagram síðu sinni. Tónlistarmaðurinn Lord Pusswhip deildi í kjölfarið myndbandinu á Twitter síðu sinni, með skilaboðunum Allir hressir? Hvað er eiginlega að gerast? Lífið 29.8.2019 15:47 « ‹ 211 212 213 214 215 216 217 218 219 … 274 ›
Nokkuð um hávaða og annarlega hegðun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt. Innlent 4.9.2019 07:17
Leitar uppi stolin hjól Á nokkrum mánuðum hefur Bjartmar Leósson fundið á annan tug stolinna hjóla og stuðlað að því að koma þeim í réttar hendur. Hann segist telja að faraldur sé í gangi og að allir geti lagt hönd á plóg til að uppræta glæpina með því að hafa augun opin. Innlent 4.9.2019 02:02
Dæmi um að handrukkarar beiti börn ofbeldi Fíkniefnaheimurinn hefur sjaldan verið eins dulinn og hættulegur og í dag. Ungmenni geta í raun pantað sér vímuefni á netinu á jafn einfaldan máta eins og pizzu. Innlent 3.9.2019 20:53
Einn lést í köfunarslysi á Eyjafirði í dag Köfunarslys varð í dag á Eyjafirði til móts við Hjalteyri þar sem einn einstaklingur lést. Innlent 3.9.2019 18:07
Ferðataskan fannst í tæka tíð en þjófurinn gengur laus Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var á sjötta tímanum í morgun tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í miðbænum. Innlent 3.9.2019 11:19
Undir áhrifum sterkrar fíkniefnablöndu með amfetamín í krukku Amfetamín fannst í bifreið mannsins. Innlent 3.9.2019 10:22
210 þúsund króna sekt fyrir hraðakstur á Sandgerðisvegi Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann sem mældist á 149 kílómetra hraða á Sandgerðisvegi fyrir skömmu. Innlent 3.9.2019 09:51
Kona brenndist þegar rafretta sprakk og kveikti í dýnunni Tilkynnt var um eld sem kviknaði í rúmi út frá rafrettu í Engihjalla á föstudagsmorgun. Ung kona hlaut brunasár á upphandlegg en hún var sofandi í rúminu. Innlent 2.9.2019 11:35
Handtekinn vegna líkamsárásar í Grafarvogi Lögregla handtók í nótt karlmann í Grafarvogi vegna líkamsárásar og eftir að hafa haft í hótunum. Innlent 3.9.2019 08:45
Ökumaður keyrði í gegnum öryggisgirðingu á Keflavíkurflugvelli Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna til landsins næsta miðvikudag Innlent 2.9.2019 23:12
Fjögurra bíla árekstur á Höfðabakka Fjögurra bíla árekstur varð á gatnamótum Höfðabakka og Bíldshöfða um klukkan hálf tvö í dag. Innlent 2.9.2019 15:39
Innbrot og þjófnaður í borginni í nótt Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um innbrot í íbúðarhúsnæði í Kópavogi. Innlent 2.9.2019 07:30
Skammbyssa reyndist vera dótabyssa Alls kom 101 mál inn á borð lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Innlent 1.9.2019 07:51
Sakaðir um að framleiða átta og hálft kíló af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði Einnig grunaðir um að rækta 200 kannabisplöntur í útihúsi við bæ á Suðurlandi. Innlent 31.8.2019 20:11
Vaðlaheiðargöng opnuð aftur eftir brunann Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin. Sprengingar og mikill eldur var í göngunum og gekk slökkviliði vel að ná niðurlögum eldsins. Innlent 31.8.2019 19:59
Vonar að þjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri til að láta gott af sér leiða Óprúttnir aðilar brutust inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tóku rúmlega 100 bíllykla. Auk þess var tveimur bílum stolið, en annar varð bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar. Innlent 31.8.2019 18:09
Gekk á milli bíla og braut hliðarspegla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með 70 mál á sinni könnu frá því klukkan fimm í morgun og til fimm síðdegis í dag. Innlent 31.8.2019 17:32
Bíll ferðamanna alelda í Vaðlaheiðargöngum Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin Innlent 31.8.2019 17:10
Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins Innlent 31.8.2019 15:11
Stálu snyrtivörum að andvirði tugþúsunda Tvö þjófnaðarmál eru nú á borði lögreglunnar á Suðurnesjum. Málin komu bæði upp í komuverslun fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli fyrr í ágústmánuði. Innlent 31.8.2019 09:29
Lögreglan hafði afskipti af fjölmörgum ökumönnum Alls komu 90 mál inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tólf tíma tímabili og voru átta einstaklingar vistaðir í fangageymslu. Innlent 31.8.2019 07:58
Smyglararnir komu til landsins í fyrra á sama bílnum Mennirnir voru stöðvaðir af tollvörðum þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar fí upphafi mánaðarins. Innlent 30.8.2019 20:46
Tollvörður varð fyrir eitrun við skoðun á hraðsendingu Tollvörður hjá Tollgæslunni þurfti að leita sér aðhlynningar á slysadeild eftir að hafa orðið fyrir áhrifum eitrunar af hreinum nikótínvökva sem reynt var að smygla til landsins. Innlent 30.8.2019 17:27
Guðlaugi Þór hótað lífláti vegna þriðja orkupakkans Málið komið í farveg hjá Ríkislögreglustjóra. Innlent 30.8.2019 13:15
Maðurinn fannst heill á húfi Maðurinn sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir í gærkvöldi er nú fundinn. Innlent 30.8.2019 07:53
Líkamsárás ekki kærð Lögregla hefur enn ekki handtekið neinn vegna alvarlegrar líkamsárásar í Fellahverfi í fyrrakvöld. Innlent 30.8.2019 02:02
Grunaður um fíkniefnaframleiðslu í Grafarholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í heimahúsi í Grafarholti á sjöunda tímanum í gær vegna gruns og vörslu og framleiðslu fíkniefna. Innlent 30.8.2019 06:53
Lögreglan lýsir eftir karlmanni Lögreglan á Akureyri lýsir eftir manni sem ekkert hefur spurst til síðan 13. ágúst síðastliðinn. Innlent 29.8.2019 21:50
Rappari ósáttur við nærgöngula spurningu lögreglu: „Hvernig er fíkniefnaneyslu þinni háttað?“ Rapparinn Mælginn, sem heitir réttu nafni Viktor Steinar Þorvaldsson, deildi í gær myndbandi á Instagram síðu sinni. Tónlistarmaðurinn Lord Pusswhip deildi í kjölfarið myndbandinu á Twitter síðu sinni, með skilaboðunum Allir hressir? Hvað er eiginlega að gerast? Lífið 29.8.2019 15:47