Lögreglumál 110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. Innlent 1.1.2019 08:07 Tugir dóma um heimilisofbeldi á árinu Ákærum og dómum í heimilisofbeldismálum fjölgar og lögregla þarf sjaldnar að hafa ítrekuð afskipti af sama heimilinu eftir að verklagi var breytt fyrir fjórum árum. Tölur benda til að útköllum fjölgi um hátíðir. Aukin umræða hefur valdið viðhorfsbreytingu og nágrannar líta síður í hina áttina. Innlent 31.12.2018 08:20 Heimtaði far heim af lögregluþjónum Lögreglan segir töluvert hafa borist af tilkynningum vegna ölvunar, hávaða frá samkvæmum og hávaða og tjóns vegna flugelda. Innlent 30.12.2018 07:29 Í farbanni út janúar grunaður um kynferðisbrot í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur til rannsóknar kynferðisbrot sem talið er að hafi átt sér stað í lok nóvember. Innlent 28.12.2018 16:49 Beraði sig í Leifsstöð Nokkur erill hefur verið hjá flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 28.12.2018 10:14 Reyna að ná tali af bræðrunum í dag Vonir eru bundnar við að samtöl við mennina, sem og rannsókn á bílnum, varpi ljósi á tildrög slyssins. Innlent 28.12.2018 08:55 Einn fundinn en tveggja leitað sem rændu mann í hjólastól í Hátúni Einn hefur verið handtekinn en tveggja er enn leitað vegna ráns í íbúð fatlaðs manns í Hátúni í Reykjavík í morgun. Innlent 27.12.2018 15:58 Lögreglan birtir myndir af þýfi í leit að eigendum munanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birtir í dag myndir á Facebook-síðu sinni af munum sem taldir eru þýfi. Innlent 27.12.2018 10:52 Innbrotsþjófar hrintu manni úr hjólastól og rændu hann Þjófarnir ófundnir en vitað hverjir þeir eru. Innlent 27.12.2018 07:34 Lögreglan hefur áhyggjur af stöðu fólks í geðrofi Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir það allt of oft koma fyrir að fólk, sem lögregla telur að sé geðrofi, gisti fangageymslu þar sem það fái ekki innlögn á geðdeild. Lögreglan geti ekki haldið fólkinu lengur en lög heimila og eru nokkrir einstaklingar, sem jafnvel eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum, lausir úti í samfélaginu þar sem ekkert úrræði er í boði. Innlent 26.12.2018 16:57 Þjófur sérhæfður í innbrotum í bílaleigubíla veldur lögreglu vanda Lögreglan telur sig nú vita að karlmaður, sem sætt hefur gæsluvarðhaldi vegna innbrota í fjölda bílaleigubíla í miðbænum, hafi brotist inn í hátt í sjötíu bíla. Innlent 25.12.2018 23:40 Meira að gera hjá lögreglu vegna fjölgunar ferðamanna Áður fyrr voru nánast öll veitingahús lokuð á aðfangadagskvöld. Breyting hefur orðið þar á með fjölgun ferðamanna sem koma til Íslands. Innlent 25.12.2018 13:33 Hópur manna réðst á starfsfólk og gesti Tilkynnt var um líkamsárás á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur um klukkan hálftvö í nótt þar sem hópur manna réðist á starfsfólk og gesti. Innlent 24.12.2018 09:29 Þarf sjúkan huga til að standa í að stela legsteinum 180 kílóa legsteini stolið úr Garðakirkjugarði. Innlent 21.12.2018 15:30 Fundu leifar af kannabisræktun í niðurgröfnum gámum í Rangárvallasýslu Lögregla gerði húsleit á sex stöðum í Rangárvallasýslu fyrr í vikunni vegna gruns um að þar færi fram umtalsverð ræktun á kannabisplöntum. Innlent 21.12.2018 11:08 „Plögguðu bara tölvuna úr sambandi og hlupu með hana út“ Apple-borðtölvu var stolið um klukkan 21 í gærkvöldi í herrafataversluninni Karlmenn á Laugavegi 77. Innlent 21.12.2018 10:55 Bíræfnir þjófar brutust inn þótt barn og hundar væru heima Innbrot á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki verið fleiri í einum mánuði frá því í október 2011. Innlent 19.12.2018 13:09 Konan reyndist móðir barnanna á heimilinu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögmanni konunnar en hún var handtekin vegna gruns um að hún væri ekki móðir barnanna. Innlent 19.12.2018 13:01 Líkamsárás á bar í Mosfellsbæ Tilkynnt var um líkamsárás á bar í Mosfellsbæ á tíunda tímanum í gær. Innlent 19.12.2018 07:19 Fór ránshendi um Flugstöð Leifs Eiríkssonar Lögreglumenn í flugstöðvardeild Lögreglunnar á Suðurnesjum höfðu um helgina hendur í hári erlends karlmanns sem hafði farið ránshendi um fríhafnarverslanir í Þýskalandi, Finnlandi, Írlandi og Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 18.12.2018 17:54 Má búast við refsingu fyrir að hafa ekið á fimm ára dreng á gangbraut Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur ákært konu á þrítugsaldri fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot þegar hún ók á fimm ára dreng á gangbraut norðan heiða í september. Innlent 18.12.2018 15:58 Losaði sig við fíkniefni við vopnaleitarborðið Maður sem var á leið í flug til Alicante á dögunum sást losa sig við poka með hvítu dufti í vopnaleit í Leifsstöð. Innlent 18.12.2018 15:49 Tekinn með 50 fölsuð íslensk strætókort Í fórum sínum hafði hann 50 íslensk níu mánaða strætókort að verðmæti ríflega þrem milljónum króna. Innlent 18.12.2018 13:08 Um tvö hundruð dekkjum stolið Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á tæplega tvö hundruð dekkjum sem stolið var frá bílaleigu í umdæminu. Innlent 18.12.2018 12:30 Bréfberi bitinn af hundi á Suðurnesjum Bréfberi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hefur lagt fram kæru eftir að hundur beit hann nýverið þar sem hann var að störfum. Innlent 18.12.2018 12:05 Lögreglan biður íbúa á höfuðborgarsvæðinu að vera vel á verði vegna fjölda innbrota Innbrotum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði í nóvember og þar af fjölgaði innbrotum á heimili og í bíla mikið. Lögreglan biður íbúa að vera á vel á verði vegna þessa. Innlent 18.12.2018 10:47 Grunsamlegur jólasveinn vekur óhug í Salahverfinu Lögreglan í Kópavogi segir vissara að vera að varðbergi gagnvart jólasveininum. Innlent 17.12.2018 15:16 Grunsamlegar mannaferðir við íbúðarhús og sveitabæi á Norðurlandi Lögreglunni á Norðurlandi eystra hafa nú um helgina verið að berast tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir í umdæmi, í og við íbúðarhús sem og sveitabæi. Innlent 17.12.2018 07:34 Hátt í sextíu verkefni á borð lögreglu í gærkvöldi Kvöldvaktin var mjög erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi en hátt í sextíu verkefni komu inn á borð lögreglu. Innlent 16.12.2018 07:09 Trylltur ökumaður, nágrannaerjur og einn sem brjálaðist í vegabréfaskoðun Lögreglan hefur haft í nógu að snúast síðustu sex klukkutímana eða svo ef marka má #löggutíst á Twitter en þar segja lögregluembættin á Norðurlandi eystra, höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum frá verkefnum kvöldsins og næturinnar. Innlent 14.12.2018 22:11 « ‹ 244 245 246 247 248 249 250 251 252 … 279 ›
110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. Innlent 1.1.2019 08:07
Tugir dóma um heimilisofbeldi á árinu Ákærum og dómum í heimilisofbeldismálum fjölgar og lögregla þarf sjaldnar að hafa ítrekuð afskipti af sama heimilinu eftir að verklagi var breytt fyrir fjórum árum. Tölur benda til að útköllum fjölgi um hátíðir. Aukin umræða hefur valdið viðhorfsbreytingu og nágrannar líta síður í hina áttina. Innlent 31.12.2018 08:20
Heimtaði far heim af lögregluþjónum Lögreglan segir töluvert hafa borist af tilkynningum vegna ölvunar, hávaða frá samkvæmum og hávaða og tjóns vegna flugelda. Innlent 30.12.2018 07:29
Í farbanni út janúar grunaður um kynferðisbrot í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur til rannsóknar kynferðisbrot sem talið er að hafi átt sér stað í lok nóvember. Innlent 28.12.2018 16:49
Beraði sig í Leifsstöð Nokkur erill hefur verið hjá flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 28.12.2018 10:14
Reyna að ná tali af bræðrunum í dag Vonir eru bundnar við að samtöl við mennina, sem og rannsókn á bílnum, varpi ljósi á tildrög slyssins. Innlent 28.12.2018 08:55
Einn fundinn en tveggja leitað sem rændu mann í hjólastól í Hátúni Einn hefur verið handtekinn en tveggja er enn leitað vegna ráns í íbúð fatlaðs manns í Hátúni í Reykjavík í morgun. Innlent 27.12.2018 15:58
Lögreglan birtir myndir af þýfi í leit að eigendum munanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birtir í dag myndir á Facebook-síðu sinni af munum sem taldir eru þýfi. Innlent 27.12.2018 10:52
Innbrotsþjófar hrintu manni úr hjólastól og rændu hann Þjófarnir ófundnir en vitað hverjir þeir eru. Innlent 27.12.2018 07:34
Lögreglan hefur áhyggjur af stöðu fólks í geðrofi Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir það allt of oft koma fyrir að fólk, sem lögregla telur að sé geðrofi, gisti fangageymslu þar sem það fái ekki innlögn á geðdeild. Lögreglan geti ekki haldið fólkinu lengur en lög heimila og eru nokkrir einstaklingar, sem jafnvel eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum, lausir úti í samfélaginu þar sem ekkert úrræði er í boði. Innlent 26.12.2018 16:57
Þjófur sérhæfður í innbrotum í bílaleigubíla veldur lögreglu vanda Lögreglan telur sig nú vita að karlmaður, sem sætt hefur gæsluvarðhaldi vegna innbrota í fjölda bílaleigubíla í miðbænum, hafi brotist inn í hátt í sjötíu bíla. Innlent 25.12.2018 23:40
Meira að gera hjá lögreglu vegna fjölgunar ferðamanna Áður fyrr voru nánast öll veitingahús lokuð á aðfangadagskvöld. Breyting hefur orðið þar á með fjölgun ferðamanna sem koma til Íslands. Innlent 25.12.2018 13:33
Hópur manna réðst á starfsfólk og gesti Tilkynnt var um líkamsárás á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur um klukkan hálftvö í nótt þar sem hópur manna réðist á starfsfólk og gesti. Innlent 24.12.2018 09:29
Þarf sjúkan huga til að standa í að stela legsteinum 180 kílóa legsteini stolið úr Garðakirkjugarði. Innlent 21.12.2018 15:30
Fundu leifar af kannabisræktun í niðurgröfnum gámum í Rangárvallasýslu Lögregla gerði húsleit á sex stöðum í Rangárvallasýslu fyrr í vikunni vegna gruns um að þar færi fram umtalsverð ræktun á kannabisplöntum. Innlent 21.12.2018 11:08
„Plögguðu bara tölvuna úr sambandi og hlupu með hana út“ Apple-borðtölvu var stolið um klukkan 21 í gærkvöldi í herrafataversluninni Karlmenn á Laugavegi 77. Innlent 21.12.2018 10:55
Bíræfnir þjófar brutust inn þótt barn og hundar væru heima Innbrot á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki verið fleiri í einum mánuði frá því í október 2011. Innlent 19.12.2018 13:09
Konan reyndist móðir barnanna á heimilinu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögmanni konunnar en hún var handtekin vegna gruns um að hún væri ekki móðir barnanna. Innlent 19.12.2018 13:01
Líkamsárás á bar í Mosfellsbæ Tilkynnt var um líkamsárás á bar í Mosfellsbæ á tíunda tímanum í gær. Innlent 19.12.2018 07:19
Fór ránshendi um Flugstöð Leifs Eiríkssonar Lögreglumenn í flugstöðvardeild Lögreglunnar á Suðurnesjum höfðu um helgina hendur í hári erlends karlmanns sem hafði farið ránshendi um fríhafnarverslanir í Þýskalandi, Finnlandi, Írlandi og Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 18.12.2018 17:54
Má búast við refsingu fyrir að hafa ekið á fimm ára dreng á gangbraut Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur ákært konu á þrítugsaldri fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot þegar hún ók á fimm ára dreng á gangbraut norðan heiða í september. Innlent 18.12.2018 15:58
Losaði sig við fíkniefni við vopnaleitarborðið Maður sem var á leið í flug til Alicante á dögunum sást losa sig við poka með hvítu dufti í vopnaleit í Leifsstöð. Innlent 18.12.2018 15:49
Tekinn með 50 fölsuð íslensk strætókort Í fórum sínum hafði hann 50 íslensk níu mánaða strætókort að verðmæti ríflega þrem milljónum króna. Innlent 18.12.2018 13:08
Um tvö hundruð dekkjum stolið Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á tæplega tvö hundruð dekkjum sem stolið var frá bílaleigu í umdæminu. Innlent 18.12.2018 12:30
Bréfberi bitinn af hundi á Suðurnesjum Bréfberi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hefur lagt fram kæru eftir að hundur beit hann nýverið þar sem hann var að störfum. Innlent 18.12.2018 12:05
Lögreglan biður íbúa á höfuðborgarsvæðinu að vera vel á verði vegna fjölda innbrota Innbrotum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði í nóvember og þar af fjölgaði innbrotum á heimili og í bíla mikið. Lögreglan biður íbúa að vera á vel á verði vegna þessa. Innlent 18.12.2018 10:47
Grunsamlegur jólasveinn vekur óhug í Salahverfinu Lögreglan í Kópavogi segir vissara að vera að varðbergi gagnvart jólasveininum. Innlent 17.12.2018 15:16
Grunsamlegar mannaferðir við íbúðarhús og sveitabæi á Norðurlandi Lögreglunni á Norðurlandi eystra hafa nú um helgina verið að berast tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir í umdæmi, í og við íbúðarhús sem og sveitabæi. Innlent 17.12.2018 07:34
Hátt í sextíu verkefni á borð lögreglu í gærkvöldi Kvöldvaktin var mjög erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi en hátt í sextíu verkefni komu inn á borð lögreglu. Innlent 16.12.2018 07:09
Trylltur ökumaður, nágrannaerjur og einn sem brjálaðist í vegabréfaskoðun Lögreglan hefur haft í nógu að snúast síðustu sex klukkutímana eða svo ef marka má #löggutíst á Twitter en þar segja lögregluembættin á Norðurlandi eystra, höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum frá verkefnum kvöldsins og næturinnar. Innlent 14.12.2018 22:11