Lögreglumál #Löggutíst: Lögregla segir frá öllum verkefnum á Twitter Uppátækinu er ætlað að vekja athygli á störfum lögreglu og þeim margvíslegu verkefnum sem hún sinnir. Innlent 14.12.2018 12:15 Guðmundur Spartakus til Íslands vegna máls gegn Atla Má Landsréttur mun fjalla um mál Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Gylfasyni á nýju ári. Innlent 14.12.2018 13:11 Færri mál bíða hjá kynferðisbrotadeild þrátt fyrir fleiri kærur Eftir skipulagsbreytingar sem gerðar voru fyrr á þessu ári hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafa afköst aukist gríðarlega. Innlent 13.12.2018 18:53 Þriðjungur kvenna sem leitar til Stígamóta eru fatlaðar Fatlað fólk leitar í auknum mæli til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna kynferðisofbeldis. Innlent 13.12.2018 18:48 Töluvert brotinn en ekki í lífshættu eftir að stálbiti féll á hann Maðurinn sem hafnaði undir 500 kílóa stálbita í uppsveitum Árnessýslu í gær er ekki í lífshættu, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Innlent 13.12.2018 12:21 Beit starfsmann í fótinn svo úr blæddi Lögregla handtók í nótt konu sem ráðist hafði að starfsmanni á hóteli í miðbænum. Innlent 13.12.2018 06:47 Tveir menn með hnífa áreittu hótelstarfsmenn Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13.12.2018 06:37 Stal jakka og klæddist honum í seinna innbrotinu Lögreglu bárust tilkynningar um tvö innbrot í bifreiðar í miðborginni. Innlent 12.12.2018 06:36 Réðst að fólki á veitingahúsi í miðborginni Maðurinn var handtekinn á ellefta tímanum. Innlent 10.12.2018 06:42 Fangageymslur fullar eftir nóttina Nokkur líkamsárásarmál og fjöldi ölvunar- og fíkniefnaakstursbrota kom á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 9.12.2018 07:29 Lögregla skakkaði leikinn í hópslagsmálum í sumarhúsabyggð Um tuttugu til þrjátíu manns voru í hópnum en ekki slógust þeir allir. Tveir voru handteknir sem veittust að lögreglu þegar hún reyndi að skakka leikinn. Innlent 8.12.2018 12:52 Tók frekar Inook en sína eigin skútu sem einnig var í höfninni Maðurinn sem ákærður er fyrir að hafa stolið skútunni Inook í Ísafjarðarhöfn í október sagðist fyrir dómi að hann hefði ætlað að nota skútuna til að komast frá Ísafirði til Reykjavíkur. Innlent 6.12.2018 20:07 Lögreglan rannsakar þaulskipulögð tryggingasvik: "Senda menn til Íslands til þess að sviðsetja slys“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú þaulskipulögð fjársvik sem beinast gegn tryggingafélögunum og gætu hlaupið á tugum milljóna. Grunur leikur á að erlendir glæpahópar sendi menn til landsins til þess að sviðsetja árekstra og svíkja þannig fé af tryggingafélögunum. Innlent 6.12.2018 18:29 Enn láta skemmdarvargar til skarar skríða í Kjarnaskógi Svo virðist sem að Kjarnaskógur í nágrenni Akureyrar sé vinsæll staður fyrir skemmdarvarga til þess að stunda iðju sína Innlent 6.12.2018 18:39 Hótaði að sleppa dreng fram af svölum og stangaði lögreglumann Maðurinn er talinn hafa stefnt lífi og heilsu þá þriggja ára gamals sonar síns í ófyrirleitna og alvarlega hættu með háttsemi sinni. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa rifbeinsbrotið lögreglumann sem sinnti útkallinu. Innlent 6.12.2018 12:53 Áfram í varðhaldi vegna árásar á Akureyri Landsréttur hefur staðfest áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um tilraun til manndráps eftir að hafa stungið annan karlmann með hnífsblaði í krepptum hnefa á Akureyri í byrjun nóvember. Innlent 5.12.2018 23:33 Lögreglan varar við innbrotsþjófum á höfuðborgarsvæðinu Síðastliðnar tvær vikur hefur verið brotist inn í þrjú heimili á höfuðborgarsvæðinu, eitt í Mosfellsbæ og tvö í Grafarvogi. Innlent 5.12.2018 13:49 Sakaður um kynferðisbrot gegn tveimur börnum Karlmaður sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn tveimur ungum börnum á síðasta ári. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavík en karlinn neitar sök. Innlent 4.12.2018 15:01 Eltu uppi innbrotsþjóf með merki frá spjaldtölvu að vopni Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um fjölmörg innbrot og aðra glæpi. Maðurinn er grunaður um nánast samfellda brotastarfsemi frá því í febrúar á þessu ári frá því að hann var handtekinn þann 21. nóvember síðastliðinn. Innlent 4.12.2018 18:35 Mikil aukning á slysum vegna lyfjaaksturs Á sjöunda tug hafa látist eða slasast í slysum sem má rekja til fíkniefnaaksturs fyrstu átta mánuði ársins. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir þetta knýjandi verkefni sem samfélagið þurfi að taka á. Innlent 2.12.2018 22:49 Á 130 km/klst, próflaus og undir áhrifum Stöðva þurfti fleiri ökumenn vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Innlent 2.12.2018 07:32 Öskur og brothljóð í Vesturbænum Mennirnir voru í annarlegu ástandi. Innlent 2.12.2018 07:05 Fara fram á farbann vegna ræktunar kannabisplantna Lögreglan á Suðurlandi hefur gert kröfu fyrir Héraðsdómi Suðurlands þess efnis að litháískur karlmaður á fimmtugsaldri verði úrskurðaður í farbann. Innlent 28.11.2018 12:32 Handtaka í Danmörku vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurlandi á sex kílóum af hassi Danskur karlmaður var fyrr í mánuðinum handtekinn í Danmörku og yfirheyrður af lögreglu þar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á tæplega sex kílóum af hassi. Innlent 28.11.2018 12:20 Áfram í haldi grunaður um umfangsmikið mansal Málið er umfangsmikið og teygir ana sína víða og út fyrir landsteinana og ekki er vitað fyrir víst hver maðurinn er. Innlent 28.11.2018 07:45 Hlupu uppi árásarmenn í Breiðholti Mennirnir eru sagðir hafa gengið í skrokk á öðrum í Efra-Breiðholti í kvöld. Innlent 27.11.2018 22:49 Lögreglan óskar eftir vitnum að umferðarslysi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar laugardaginn 17. nóvember. Innlent 27.11.2018 17:56 Tveir karlar og ein kona flutt á slysadeild eftir slagsmál Klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi fékk lögreglan tilkynningu um slagsmál milli tveggja karla í Breiðholti. Innlent 27.11.2018 07:14 Hótaði lögreglu öllu illu í Eyjum Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur 23 ára karlmanni fyrir brot gegn valdstjórninni þegar hann var handtekinn í Vestmannaeyjum í febrúar síðastliðnum. Innlent 26.11.2018 22:08 Grunaður um peningaþvætti eftir að háar fjárhæðir fundust í þvottavél 24 ára gamall karlmaður var handtekinn í Amsterdam fyrr í mánuðinum grunaður um peningaþvætti. Lögregla fann háar fjárhæðir í þvottavél í aðsetri mannsins. Erlent 26.11.2018 10:14 « ‹ 245 246 247 248 249 250 251 252 253 … 279 ›
#Löggutíst: Lögregla segir frá öllum verkefnum á Twitter Uppátækinu er ætlað að vekja athygli á störfum lögreglu og þeim margvíslegu verkefnum sem hún sinnir. Innlent 14.12.2018 12:15
Guðmundur Spartakus til Íslands vegna máls gegn Atla Má Landsréttur mun fjalla um mál Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Gylfasyni á nýju ári. Innlent 14.12.2018 13:11
Færri mál bíða hjá kynferðisbrotadeild þrátt fyrir fleiri kærur Eftir skipulagsbreytingar sem gerðar voru fyrr á þessu ári hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafa afköst aukist gríðarlega. Innlent 13.12.2018 18:53
Þriðjungur kvenna sem leitar til Stígamóta eru fatlaðar Fatlað fólk leitar í auknum mæli til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna kynferðisofbeldis. Innlent 13.12.2018 18:48
Töluvert brotinn en ekki í lífshættu eftir að stálbiti féll á hann Maðurinn sem hafnaði undir 500 kílóa stálbita í uppsveitum Árnessýslu í gær er ekki í lífshættu, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Innlent 13.12.2018 12:21
Beit starfsmann í fótinn svo úr blæddi Lögregla handtók í nótt konu sem ráðist hafði að starfsmanni á hóteli í miðbænum. Innlent 13.12.2018 06:47
Tveir menn með hnífa áreittu hótelstarfsmenn Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13.12.2018 06:37
Stal jakka og klæddist honum í seinna innbrotinu Lögreglu bárust tilkynningar um tvö innbrot í bifreiðar í miðborginni. Innlent 12.12.2018 06:36
Réðst að fólki á veitingahúsi í miðborginni Maðurinn var handtekinn á ellefta tímanum. Innlent 10.12.2018 06:42
Fangageymslur fullar eftir nóttina Nokkur líkamsárásarmál og fjöldi ölvunar- og fíkniefnaakstursbrota kom á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 9.12.2018 07:29
Lögregla skakkaði leikinn í hópslagsmálum í sumarhúsabyggð Um tuttugu til þrjátíu manns voru í hópnum en ekki slógust þeir allir. Tveir voru handteknir sem veittust að lögreglu þegar hún reyndi að skakka leikinn. Innlent 8.12.2018 12:52
Tók frekar Inook en sína eigin skútu sem einnig var í höfninni Maðurinn sem ákærður er fyrir að hafa stolið skútunni Inook í Ísafjarðarhöfn í október sagðist fyrir dómi að hann hefði ætlað að nota skútuna til að komast frá Ísafirði til Reykjavíkur. Innlent 6.12.2018 20:07
Lögreglan rannsakar þaulskipulögð tryggingasvik: "Senda menn til Íslands til þess að sviðsetja slys“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú þaulskipulögð fjársvik sem beinast gegn tryggingafélögunum og gætu hlaupið á tugum milljóna. Grunur leikur á að erlendir glæpahópar sendi menn til landsins til þess að sviðsetja árekstra og svíkja þannig fé af tryggingafélögunum. Innlent 6.12.2018 18:29
Enn láta skemmdarvargar til skarar skríða í Kjarnaskógi Svo virðist sem að Kjarnaskógur í nágrenni Akureyrar sé vinsæll staður fyrir skemmdarvarga til þess að stunda iðju sína Innlent 6.12.2018 18:39
Hótaði að sleppa dreng fram af svölum og stangaði lögreglumann Maðurinn er talinn hafa stefnt lífi og heilsu þá þriggja ára gamals sonar síns í ófyrirleitna og alvarlega hættu með háttsemi sinni. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa rifbeinsbrotið lögreglumann sem sinnti útkallinu. Innlent 6.12.2018 12:53
Áfram í varðhaldi vegna árásar á Akureyri Landsréttur hefur staðfest áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um tilraun til manndráps eftir að hafa stungið annan karlmann með hnífsblaði í krepptum hnefa á Akureyri í byrjun nóvember. Innlent 5.12.2018 23:33
Lögreglan varar við innbrotsþjófum á höfuðborgarsvæðinu Síðastliðnar tvær vikur hefur verið brotist inn í þrjú heimili á höfuðborgarsvæðinu, eitt í Mosfellsbæ og tvö í Grafarvogi. Innlent 5.12.2018 13:49
Sakaður um kynferðisbrot gegn tveimur börnum Karlmaður sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn tveimur ungum börnum á síðasta ári. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavík en karlinn neitar sök. Innlent 4.12.2018 15:01
Eltu uppi innbrotsþjóf með merki frá spjaldtölvu að vopni Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um fjölmörg innbrot og aðra glæpi. Maðurinn er grunaður um nánast samfellda brotastarfsemi frá því í febrúar á þessu ári frá því að hann var handtekinn þann 21. nóvember síðastliðinn. Innlent 4.12.2018 18:35
Mikil aukning á slysum vegna lyfjaaksturs Á sjöunda tug hafa látist eða slasast í slysum sem má rekja til fíkniefnaaksturs fyrstu átta mánuði ársins. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir þetta knýjandi verkefni sem samfélagið þurfi að taka á. Innlent 2.12.2018 22:49
Á 130 km/klst, próflaus og undir áhrifum Stöðva þurfti fleiri ökumenn vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Innlent 2.12.2018 07:32
Fara fram á farbann vegna ræktunar kannabisplantna Lögreglan á Suðurlandi hefur gert kröfu fyrir Héraðsdómi Suðurlands þess efnis að litháískur karlmaður á fimmtugsaldri verði úrskurðaður í farbann. Innlent 28.11.2018 12:32
Handtaka í Danmörku vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurlandi á sex kílóum af hassi Danskur karlmaður var fyrr í mánuðinum handtekinn í Danmörku og yfirheyrður af lögreglu þar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á tæplega sex kílóum af hassi. Innlent 28.11.2018 12:20
Áfram í haldi grunaður um umfangsmikið mansal Málið er umfangsmikið og teygir ana sína víða og út fyrir landsteinana og ekki er vitað fyrir víst hver maðurinn er. Innlent 28.11.2018 07:45
Hlupu uppi árásarmenn í Breiðholti Mennirnir eru sagðir hafa gengið í skrokk á öðrum í Efra-Breiðholti í kvöld. Innlent 27.11.2018 22:49
Lögreglan óskar eftir vitnum að umferðarslysi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar laugardaginn 17. nóvember. Innlent 27.11.2018 17:56
Tveir karlar og ein kona flutt á slysadeild eftir slagsmál Klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi fékk lögreglan tilkynningu um slagsmál milli tveggja karla í Breiðholti. Innlent 27.11.2018 07:14
Hótaði lögreglu öllu illu í Eyjum Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur 23 ára karlmanni fyrir brot gegn valdstjórninni þegar hann var handtekinn í Vestmannaeyjum í febrúar síðastliðnum. Innlent 26.11.2018 22:08
Grunaður um peningaþvætti eftir að háar fjárhæðir fundust í þvottavél 24 ára gamall karlmaður var handtekinn í Amsterdam fyrr í mánuðinum grunaður um peningaþvætti. Lögregla fann háar fjárhæðir í þvottavél í aðsetri mannsins. Erlent 26.11.2018 10:14