Alþingi

Fréttamynd

Innblásinn af Áslaugu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir sakar Þorstein Víglundsson um stuld á frumvarpi um stimpilgjöld. Hann bætir um betur og játar þjófnað á áfengisfrumvarpinu.

Innlent
Fréttamynd

Óskhyggja ríki ekki við framkvæmdir

Formaður Viðreisnar segir ljóst að breyta þurfi verklagsreglum þegar kemur að opinberum framkvæmdum og áætlanagerð. Allir flokkar þurfi að koma sér saman um það.

Innlent
Fréttamynd

Erlend félög fælast mikinn kostnað

Hár kostnaður við skráningu útibúa erlendra félaga hér á landi hefur haft þær afleiðingar að færri slík félög skrá sig hér á landi með þeim hætti.

Innlent
Fréttamynd

„Heræfingar eru ekki eitthvað sem mér hugnast“

Kom þetta fram í svari forsætisráðherra við óundirbúinni fyrirspurn frá Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, þingmanni Pírata, sem spurði ráðherra út í heræfingu NATO, Trident Juncture, sem nú fer fram hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Fyrirhugað frumvarp skerði rétt kvenna til þungunarrofs

Stefnt er að því að frumvarp til nýrra laga um þungunarrof verði lagt fram á yfirstandandi þingi. Drög að frumvarpinu voru kynnt í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar. Stærstur hluti umsagnanna sem barst laut að því að verið væri að þ

Innlent
Fréttamynd

Logi segir framlög til geðheilbrigðismála ekki duga til

Formaður Samfylkingarinnar segir það viðbótarframlag til geðheilbrigðismála ekki duga til að bregðast við þeim mikla vanda sem steðjar að ungu fólki sérstaklega. Það væri sláandi hvað stór hluti ungs fólks reyndi að svipta sig lífi og hvað stór hluti fólks væru öryrkjar vegna geðrænna vandamála.

Innlent