Alþingi

Fréttamynd

Háskólar hafi sálfræðinga á sínum snærum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, vill að mennta- og menningarmálaráðherra, beiti sér fyrir því að auka aðgengi að sálfræðiþjónustu fyrir háskólanema í opinberum háskólum frá og með næsta skólaári.

Innlent
Fréttamynd

Stjórnarandstaðan sökuð um hávaða og pólitískan skrípaleik

Dómsmálaráðherra segir Pírata hafa það markmið að koma henni úr embætti. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sakaði stjórnarandstöðuna á Alþingi í dag um pólitískan hráskinnaleik, hávaða og skrípaleik í umræðum um skipan ráðherrans á dómurum í Landsdóm í fyrra.

Innlent
Fréttamynd

Kærðu skipan í fjárlaganefnd

Kærunefnd jafnréttismála vísaði frá kæru Kvenréttindafélags Ísland vegna skipunar í fjárlaganefnd Alþingis. Félagið þótti ekki hafa sýnt að það ætti aðild að málinu.

Innlent
Fréttamynd

Ekki nóg til að hækka laun

Heilbrigðisráðherra vonar að aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verði til þess að laun hjúkrunarfræðinga á SAk hækki og verði til jafns á við laun á Landspítalanum.

Innlent
Fréttamynd

Bandormurinn samþykktur

Nokkuð hart var tekist á í umræðu um tillögu minnihlutans sem vildu að barnabætur myndu skerðast við lágmarkslaun.

Innlent
Fréttamynd

Foreldrar langveikra barna fá desemberuppbót

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót, að hámarki 53.123 kr.

Innlent