Eurovision

Fréttamynd

Taka upp Eurovision-myndband

Mikið er um að vera hjá söngkonunni Maríu Ólafsdóttur og Eurovision-teyminu um helgina við að taka upp tónlistarmyndband við lagið Unbroken

Lífið
Fréttamynd

Draumurinn varð að veruleika

Það hefur varla farið fram hjá einu einasta mannsbarni á Íslandi að Eurovision er á næsta leiti og við höfum kosið okkar fulltrúa, hina tuttugu og tveggja ára gömlu Maríu Ólafsdóttur. María mun flytja lagið Unbroken sem hún samdi með strákunum í StopWaitGo ásamt Friðriki Dór sem einnig átti lag í Söngvakeppninni.

Lífið
Fréttamynd

Friðrik Dór er klár í slaginn með Maríu

"Þetta var bara lauslega rætt á laugardagskvöldið og ég er alveg opinn fyrir því að fara til Vínar, er það ekki bara frábær borg?,“ segir Friðrik Dór, sem stendur til boða að syngja bakraddir með Maríu Ólafs í lokakeppni Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí.

Lífið