Gæslukonur funda í næstu viku 14. júlí 2005 00:01 "Við erum baráttukonur og ætlum að standa á okkar máli," segir Guðrún Guðjónsdóttir, forstöðukona á gæsluvellinum í Malarási í Reykjavík, en henni ásamt rúmlega tuttugu öðrum konum hefur verið sagt upp störfum þegar gæsluvöllum borgarinnar verður lokað 1. september næstkomandi. Fulltrúar gæslukvenna funduðu í gær með borgaryfirvöldum. Menntaráð Reykjavíkuborgar hefur ákveðið að loka gæsluvöllum borgarinnar og segja upp öllum starfsmönnum á gæsluvöllum. Í fundargerð menntaráðs frá 31. mars síðastliðnum kemur fram að gengið verði frá starfslokasamningum við núverandi starfsmenn gæsluvalla en einnig verði skoðaðir möguleikar á öðrum störfum fyrir þá sem þar starfa nú. Þetta segir Guðrún að hafi ekki verið gert. "Það er stór munur á því að segja fólki upp eða gera við það starfslokasamning. Auk þess hefur engri okkar verið boðin nein störf nema kannski að einni undanskilinni og við þetta ætlum við ekki að una," segir Guðrún. Birgir Björn Sigurjónsson, skrifstofustjóri á starfsmannaskrifstofu Reykjavíkurborgar, segir að ákveðið hafi verið að halda fund í gær að frumkvæði borgaryfirvalda til að finna jákvæða lausn á málinu sem upp er komið. "Við fórum yfir stöðu málsins og þetta var afar góður og málefnalegur fundur. Niðurstaða fundarins varð sú að við ætlum að boða fund með þeim starfsmönnum sem eiga í hlut næstkomandi miðvikudag og fara yfir réttarstöðu hvers og eins," segir Birgir. Hann segir að mikilvægt sé að tryggja þeim sem eiga í hlut atvinnu og Reykjavíkurborg ætli að beita sér fyrir því að þeir sem það kjósi fái störf við sitt hæfi. "Við göngum frá starfslokasamningum við þá sem vilja en mörg störf sem bjóðast fyrir þetta fólk og við myndum gjarnan vilja sjá það í okkar þjónustu," segir Birgir Björn. Fréttir Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
"Við erum baráttukonur og ætlum að standa á okkar máli," segir Guðrún Guðjónsdóttir, forstöðukona á gæsluvellinum í Malarási í Reykjavík, en henni ásamt rúmlega tuttugu öðrum konum hefur verið sagt upp störfum þegar gæsluvöllum borgarinnar verður lokað 1. september næstkomandi. Fulltrúar gæslukvenna funduðu í gær með borgaryfirvöldum. Menntaráð Reykjavíkuborgar hefur ákveðið að loka gæsluvöllum borgarinnar og segja upp öllum starfsmönnum á gæsluvöllum. Í fundargerð menntaráðs frá 31. mars síðastliðnum kemur fram að gengið verði frá starfslokasamningum við núverandi starfsmenn gæsluvalla en einnig verði skoðaðir möguleikar á öðrum störfum fyrir þá sem þar starfa nú. Þetta segir Guðrún að hafi ekki verið gert. "Það er stór munur á því að segja fólki upp eða gera við það starfslokasamning. Auk þess hefur engri okkar verið boðin nein störf nema kannski að einni undanskilinni og við þetta ætlum við ekki að una," segir Guðrún. Birgir Björn Sigurjónsson, skrifstofustjóri á starfsmannaskrifstofu Reykjavíkurborgar, segir að ákveðið hafi verið að halda fund í gær að frumkvæði borgaryfirvalda til að finna jákvæða lausn á málinu sem upp er komið. "Við fórum yfir stöðu málsins og þetta var afar góður og málefnalegur fundur. Niðurstaða fundarins varð sú að við ætlum að boða fund með þeim starfsmönnum sem eiga í hlut næstkomandi miðvikudag og fara yfir réttarstöðu hvers og eins," segir Birgir. Hann segir að mikilvægt sé að tryggja þeim sem eiga í hlut atvinnu og Reykjavíkurborg ætli að beita sér fyrir því að þeir sem það kjósi fái störf við sitt hæfi. "Við göngum frá starfslokasamningum við þá sem vilja en mörg störf sem bjóðast fyrir þetta fólk og við myndum gjarnan vilja sjá það í okkar þjónustu," segir Birgir Björn.
Fréttir Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent