Guardiola ber mikla virðingu fyrir Wenger Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2014 11:30 Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München. Vísir/Getty Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München, mætir með lærisveina sína á Emirates-leikvanginn í kvöld þar sem Arsenal og Bayern mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Þetta er uppgjör milli tveggja af virtustu þjálfurum fótboltaheimsins en ólíkt Wenger þá hefur Pep Guardiola verið duglegur að safna titlinum á undanförnum árum. Guardiola vann þrettán titla þrettán titla á fjórum tímabilum með þjálfari Barcelona og hefur þegar unnið tvo titla á fyrsta ári sínu með Bayern München. Að hans mati snýst þetta þó ekki bara um að vinna titla. „Stundum vinnur þú og stundum tapar þú. Arsenal er að keppa við stórlið eins og Chelsea, Manchester United og Manchester City. Arsenal er samt alltaf með gott lið og þetta er góður klúbbur," sagði Pep Guardiola. „Ég ber mikla virðingu fyrir kollega mínum Arsene. Hann er alltaf með góða fótboltamenn sem spila flottan fótbolta," sagði Pep Guardiola sem er sammála því að Bayern sé sigurstranglegra liðið í leikjunum. „Ef við látum þá hafa boltann þá verður þetta erfitt. Við verðum því að komast í boltann. Ég hef lært það að þú getur aldrei haft yfirhöndina á móti Arsenal í 90 mínútur. Arsenal er líka ekki nýtt lið í þessari keppni og ég er viss um að þeir spila til sigurs en ekki til að gera 0-0 jafntefli," sagði Guardiola og hann er ekki að hlaupast undan pressunni. „Ég veit að við erum sigurstranglegra liðið. Við verðum að vinna með þessa pressu, mæta tilbúnir í hvern leik og sætta okkur við það," sagði Guardiola. Leikur Arsenal og Bayern München hefst klukkan 19.45 í kvöld og er í beinni á Stöð 2 Sport. Klukkan 19.10 hefst upphitun Hjartar Hjartarsonar fyrir leiki kvöldsins en þá mætast einnig AC Milan og Atlético Madrid. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München, mætir með lærisveina sína á Emirates-leikvanginn í kvöld þar sem Arsenal og Bayern mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Þetta er uppgjör milli tveggja af virtustu þjálfurum fótboltaheimsins en ólíkt Wenger þá hefur Pep Guardiola verið duglegur að safna titlinum á undanförnum árum. Guardiola vann þrettán titla þrettán titla á fjórum tímabilum með þjálfari Barcelona og hefur þegar unnið tvo titla á fyrsta ári sínu með Bayern München. Að hans mati snýst þetta þó ekki bara um að vinna titla. „Stundum vinnur þú og stundum tapar þú. Arsenal er að keppa við stórlið eins og Chelsea, Manchester United og Manchester City. Arsenal er samt alltaf með gott lið og þetta er góður klúbbur," sagði Pep Guardiola. „Ég ber mikla virðingu fyrir kollega mínum Arsene. Hann er alltaf með góða fótboltamenn sem spila flottan fótbolta," sagði Pep Guardiola sem er sammála því að Bayern sé sigurstranglegra liðið í leikjunum. „Ef við látum þá hafa boltann þá verður þetta erfitt. Við verðum því að komast í boltann. Ég hef lært það að þú getur aldrei haft yfirhöndina á móti Arsenal í 90 mínútur. Arsenal er líka ekki nýtt lið í þessari keppni og ég er viss um að þeir spila til sigurs en ekki til að gera 0-0 jafntefli," sagði Guardiola og hann er ekki að hlaupast undan pressunni. „Ég veit að við erum sigurstranglegra liðið. Við verðum að vinna með þessa pressu, mæta tilbúnir í hvern leik og sætta okkur við það," sagði Guardiola. Leikur Arsenal og Bayern München hefst klukkan 19.45 í kvöld og er í beinni á Stöð 2 Sport. Klukkan 19.10 hefst upphitun Hjartar Hjartarsonar fyrir leiki kvöldsins en þá mætast einnig AC Milan og Atlético Madrid.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira