Fótbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Florian Wirtz er nýjasta stjarnan hjá Englandsmeisturum Liverpool sem keyptu hann í sumar fyrir metfé frá þýska félaginu Bayer Leverkusen. Saga Wirtz er samt svolítið mikið öðruvísi en annarra ungra leikmanna í dag. Enski boltinn 14.8.2025 08:31 Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn fer að rúlla á Sýn Sport á morgun. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson átti erfitt með að velja en frægt sigurmark Sergio Aguero varð fyrir valinu. Enski boltinn 14.8.2025 08:00 Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings Reykjavíkur segir sína menn ekki geta fallið til baka og múrað fyrir mark sitt í mikilvægum seinni leik gegn danska stórliðinu Bröndby í undankeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Hann á allt eins von á því að það verði baulað á sig sökum fortíðar hans í Kaupmannahöfn. Fótbolti 14.8.2025 07:31 Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Leik hjá 21 árs liði Manchester United í gær var hætt eftir að miðjumaðurinn Sékou Koné meiddist. Enski boltinn 14.8.2025 06:40 Calvert-Lewin á leið til Leeds Framherjinn Dominic Calvert-Lewin hefur náð samkomulagi við Leeds United um að ganga í raðir í nýliðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.8.2025 22:47 Guðmundur í grænt Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið framherjann Guðmund Magnússon á láni frá Fram. Íslenski boltinn 13.8.2025 22:02 Willum lagði upp sigurmark Birmingham Birmingham City er komið áfram í 2. umferð enska deildabikarsins eftir sigur á Sheffield United, 2-1, á St. Andrew's í kvöld. Enski boltinn 13.8.2025 21:52 Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Dominik Radic skoraði sigurmark Njarðvíkur gegn Fjölni, 1-2, þegar liðin mættust í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. ÍR, sem hefur verið á toppi deildarinnar ásamt Njarðvík nær allt tímabilið, tapaði hins vegar fyrir Þrótti, 3-1. Íslenski boltinn 13.8.2025 21:35 PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Þrátt fyrir að vera 0-2 undir gegn Tottenham þegar fimm mínútur voru til leiksloka vann Paris Saint-Germain Ofurbikar Evrópu í kvöld. PSG jafnaði með tveimur mörkum og hafði svo betur í vítaspyrnukeppni í þessum árlega leik sigurvegara Meistara- og Evrópudeildarinnar. Leikið var á Stadio Friuli, heimavelli Udinese á Ítalíu. Fótbolti 13.8.2025 21:14 Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Valur tók á móti Stjörnunni á N1 vellinum á Hlíðarenda í 13. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Valskonur unnu 4-2 í miklum markaleik og skoraði Jordyn Rhodes, leikmaður Vals þrennu. Íslenski boltinn 13.8.2025 20:50 Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Eftir þrjú töp í röð vann Selfoss afar mikilvægan sigur á HK, 3-0, á heimavelli í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Jón Daði Böðvarsson setti heldur betur mark sitt á leikinn. Íslenski boltinn 13.8.2025 20:06 Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Dregið var í 2. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Grimsby Town, sem Jason Daði Svanþórsson leikur með, dróst gegn Manchester United. Enski boltinn 13.8.2025 19:38 Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ „Þetta er ótrúlega spennandi og forréttindi að vera í þessari stöðu; að spila leik af þessu kaliberi með mikið undir,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um leik morgundagsins við Bosníumeistara Zrinjski Mostar í forkeppni Evrópudeildarinnar á Kópavogsvelli. Fótbolti 13.8.2025 19:01 Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Umræða um hártog í kvennafótbolta hefur skotið upp höfði hér á landi en starfsmaður hjá dómaranefnd KSÍ segir hártog harðbannað og alltaf verðskulda rautt spjald, sama hvort það hafi verið óvart eða ekki. Leikmenn megi spila með slegið hár og séu ekki skyldugir til að setja hárið í teygju, það sé á ábyrgð hins aðilans að toga ekki í hárið. Íslenski boltinn 13.8.2025 17:22 Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það skipta öllu máli fyrir sitt lið að búa að góðum stuðningi í komandi undankeppni HM eigi liðið að ná markmiðum sínum. Stuðningsmenn Ísland geti hjálpað liðinu gríðarlega. Fótbolti 13.8.2025 16:30 Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Brøndby verður að sækja til sigurs gegn Víkingi á morgun og nú hefur fyrirliði liðsins blásið í sóknarlúðrana. Hann segir Brøndby ætla að sækja og sækja svo meira, án þess að líta aftur um öxl. Fótbolti 13.8.2025 15:46 Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kjartan Henry Finnbogason elskar að negla boltum í markið og horfa á menn líkt og Robin van Persie gera slíkt hið sama. Enski boltinn 13.8.2025 15:00 Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Hallgrímur Heimisson, yfirþjálfari yngri flokka Vals og þjálfari 3. flokks karla í fótbolta, hefur ákveðið að taka slaginn með Matthíasi Guðmundssyni og Valsstelpunum í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 13.8.2025 14:31 Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Marcus Rashford gagnrýnir áætlun Manchester United sem félags en hann telur að hún snúist frekar um að bregðast við í stað þessa að skipuleggja sig frá grunni. Enski boltinn 13.8.2025 14:00 Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma er á förum frá PSG og mögulega á leið til Manchester City. Hann yrði fyrsti leikmaðurinn til að skipta milli félaganna síðan þau gengu undir eignarhald tveggja óvinveittra ríkja við Persaflóann. Fótbolti 13.8.2025 13:16 Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Jack Grealish spilar með Everton í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð eftir að Manchester City samþykkti að lána hann þangað. Enski boltinn 13.8.2025 12:31 Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Þeir sem hafa eitthvað að segja um fótboltann á Norðurlöndum munu eyða tíma saman í Reykjavík í þessari viku. Fótbolti 13.8.2025 12:01 Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Ibrahim Turay og Alpha Conteh, leikmenn frá Síerra Leóne, eru gengnir til liðs við Stjörnuna. Þeir eiga báðir landsleiki fyrir Síerra Leóne, líkt og Steven Caulker, spilandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar. Íslenski boltinn 13.8.2025 11:29 „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Newcastle United eru ekki þeir einu sem eru hneykslaðir á háttalagi sænska framherjans Alexanders Isak. Enski boltinn 13.8.2025 11:01 Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og það er mikil spenna hjá knattspyrnuáhugafólki eftir mikla sviptingar á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 13.8.2025 10:32 Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Víkingur mætir til Kaupmannahafnar 3-0 yfir eftir frábærum sigur á Bröndby í Víkinni í síðustu viku. Danskur fótboltasérfræðingur spáir því samt að danska fótboltaliðið komist áfram í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.8.2025 10:00 „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir er mætt aftur í þýsku úrvalsdeildina en nú í verkefni af öðrum toga en hún tókst á við áður. Eftir vonbrigði á EM með Íslandi vill Ingibjörg taka ábyrgð og skref út fyrir þægindarammann. Fótbolti 13.8.2025 09:30 „Einhver vildi losna við mig“ Gianluigi Donnarumma hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Paris Saint Germain en hann sendi stuðningsmönnum félagsins kveðju þar sem hann ásakar franska félagið um að ýta sér út. Fótbolti 13.8.2025 09:02 Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Sveindís Jane Jónsdóttir var verðlaunuð eftir leik Angel City í bandarísku NWSL deildinni um síðustu helgi. Fótbolti 13.8.2025 08:30 Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Son Heung-Min, sem kvaddi Tottenham í sumar, hefur glatt Hjálmar Örn Jóhannsson mikið í gegnum tíðina. Enski boltinn 13.8.2025 08:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Florian Wirtz er nýjasta stjarnan hjá Englandsmeisturum Liverpool sem keyptu hann í sumar fyrir metfé frá þýska félaginu Bayer Leverkusen. Saga Wirtz er samt svolítið mikið öðruvísi en annarra ungra leikmanna í dag. Enski boltinn 14.8.2025 08:31
Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn fer að rúlla á Sýn Sport á morgun. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson átti erfitt með að velja en frægt sigurmark Sergio Aguero varð fyrir valinu. Enski boltinn 14.8.2025 08:00
Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings Reykjavíkur segir sína menn ekki geta fallið til baka og múrað fyrir mark sitt í mikilvægum seinni leik gegn danska stórliðinu Bröndby í undankeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Hann á allt eins von á því að það verði baulað á sig sökum fortíðar hans í Kaupmannahöfn. Fótbolti 14.8.2025 07:31
Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Leik hjá 21 árs liði Manchester United í gær var hætt eftir að miðjumaðurinn Sékou Koné meiddist. Enski boltinn 14.8.2025 06:40
Calvert-Lewin á leið til Leeds Framherjinn Dominic Calvert-Lewin hefur náð samkomulagi við Leeds United um að ganga í raðir í nýliðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.8.2025 22:47
Guðmundur í grænt Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið framherjann Guðmund Magnússon á láni frá Fram. Íslenski boltinn 13.8.2025 22:02
Willum lagði upp sigurmark Birmingham Birmingham City er komið áfram í 2. umferð enska deildabikarsins eftir sigur á Sheffield United, 2-1, á St. Andrew's í kvöld. Enski boltinn 13.8.2025 21:52
Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Dominik Radic skoraði sigurmark Njarðvíkur gegn Fjölni, 1-2, þegar liðin mættust í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. ÍR, sem hefur verið á toppi deildarinnar ásamt Njarðvík nær allt tímabilið, tapaði hins vegar fyrir Þrótti, 3-1. Íslenski boltinn 13.8.2025 21:35
PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Þrátt fyrir að vera 0-2 undir gegn Tottenham þegar fimm mínútur voru til leiksloka vann Paris Saint-Germain Ofurbikar Evrópu í kvöld. PSG jafnaði með tveimur mörkum og hafði svo betur í vítaspyrnukeppni í þessum árlega leik sigurvegara Meistara- og Evrópudeildarinnar. Leikið var á Stadio Friuli, heimavelli Udinese á Ítalíu. Fótbolti 13.8.2025 21:14
Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Valur tók á móti Stjörnunni á N1 vellinum á Hlíðarenda í 13. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Valskonur unnu 4-2 í miklum markaleik og skoraði Jordyn Rhodes, leikmaður Vals þrennu. Íslenski boltinn 13.8.2025 20:50
Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Eftir þrjú töp í röð vann Selfoss afar mikilvægan sigur á HK, 3-0, á heimavelli í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Jón Daði Böðvarsson setti heldur betur mark sitt á leikinn. Íslenski boltinn 13.8.2025 20:06
Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Dregið var í 2. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Grimsby Town, sem Jason Daði Svanþórsson leikur með, dróst gegn Manchester United. Enski boltinn 13.8.2025 19:38
Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ „Þetta er ótrúlega spennandi og forréttindi að vera í þessari stöðu; að spila leik af þessu kaliberi með mikið undir,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um leik morgundagsins við Bosníumeistara Zrinjski Mostar í forkeppni Evrópudeildarinnar á Kópavogsvelli. Fótbolti 13.8.2025 19:01
Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Umræða um hártog í kvennafótbolta hefur skotið upp höfði hér á landi en starfsmaður hjá dómaranefnd KSÍ segir hártog harðbannað og alltaf verðskulda rautt spjald, sama hvort það hafi verið óvart eða ekki. Leikmenn megi spila með slegið hár og séu ekki skyldugir til að setja hárið í teygju, það sé á ábyrgð hins aðilans að toga ekki í hárið. Íslenski boltinn 13.8.2025 17:22
Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það skipta öllu máli fyrir sitt lið að búa að góðum stuðningi í komandi undankeppni HM eigi liðið að ná markmiðum sínum. Stuðningsmenn Ísland geti hjálpað liðinu gríðarlega. Fótbolti 13.8.2025 16:30
Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Brøndby verður að sækja til sigurs gegn Víkingi á morgun og nú hefur fyrirliði liðsins blásið í sóknarlúðrana. Hann segir Brøndby ætla að sækja og sækja svo meira, án þess að líta aftur um öxl. Fótbolti 13.8.2025 15:46
Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kjartan Henry Finnbogason elskar að negla boltum í markið og horfa á menn líkt og Robin van Persie gera slíkt hið sama. Enski boltinn 13.8.2025 15:00
Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Hallgrímur Heimisson, yfirþjálfari yngri flokka Vals og þjálfari 3. flokks karla í fótbolta, hefur ákveðið að taka slaginn með Matthíasi Guðmundssyni og Valsstelpunum í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 13.8.2025 14:31
Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Marcus Rashford gagnrýnir áætlun Manchester United sem félags en hann telur að hún snúist frekar um að bregðast við í stað þessa að skipuleggja sig frá grunni. Enski boltinn 13.8.2025 14:00
Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma er á förum frá PSG og mögulega á leið til Manchester City. Hann yrði fyrsti leikmaðurinn til að skipta milli félaganna síðan þau gengu undir eignarhald tveggja óvinveittra ríkja við Persaflóann. Fótbolti 13.8.2025 13:16
Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Jack Grealish spilar með Everton í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð eftir að Manchester City samþykkti að lána hann þangað. Enski boltinn 13.8.2025 12:31
Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Þeir sem hafa eitthvað að segja um fótboltann á Norðurlöndum munu eyða tíma saman í Reykjavík í þessari viku. Fótbolti 13.8.2025 12:01
Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Ibrahim Turay og Alpha Conteh, leikmenn frá Síerra Leóne, eru gengnir til liðs við Stjörnuna. Þeir eiga báðir landsleiki fyrir Síerra Leóne, líkt og Steven Caulker, spilandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar. Íslenski boltinn 13.8.2025 11:29
„Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Newcastle United eru ekki þeir einu sem eru hneykslaðir á háttalagi sænska framherjans Alexanders Isak. Enski boltinn 13.8.2025 11:01
Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og það er mikil spenna hjá knattspyrnuáhugafólki eftir mikla sviptingar á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 13.8.2025 10:32
Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Víkingur mætir til Kaupmannahafnar 3-0 yfir eftir frábærum sigur á Bröndby í Víkinni í síðustu viku. Danskur fótboltasérfræðingur spáir því samt að danska fótboltaliðið komist áfram í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.8.2025 10:00
„Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir er mætt aftur í þýsku úrvalsdeildina en nú í verkefni af öðrum toga en hún tókst á við áður. Eftir vonbrigði á EM með Íslandi vill Ingibjörg taka ábyrgð og skref út fyrir þægindarammann. Fótbolti 13.8.2025 09:30
„Einhver vildi losna við mig“ Gianluigi Donnarumma hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Paris Saint Germain en hann sendi stuðningsmönnum félagsins kveðju þar sem hann ásakar franska félagið um að ýta sér út. Fótbolti 13.8.2025 09:02
Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Sveindís Jane Jónsdóttir var verðlaunuð eftir leik Angel City í bandarísku NWSL deildinni um síðustu helgi. Fótbolti 13.8.2025 08:30
Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Son Heung-Min, sem kvaddi Tottenham í sumar, hefur glatt Hjálmar Örn Jóhannsson mikið í gegnum tíðina. Enski boltinn 13.8.2025 08:03