Málssókn Tarantinos gegn Gawker vísað frá Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 23. apríl 2014 15:09 Tarantino segir aðeins sex manns hafa fengið afrit af handritinu. vísir/getty Málssókn kvikmyndaleikstjórans Quentins Tarantino gegn vefsíðunni Gawker var vísað frá dómi í gær þar sem ekki þótti sannað að um höfundarréttarbrot væri að ræða. Málið snýr að handriti vestrans The Hateful Eight sem lekið var á netið en Gawker skrifuðu frétt um lekann og vísuðu með tengli á handritið. Vefsíðan varð ekki við beiðni leikstjórans um að fjarlægja hlekkina og höfðaði hann því mál. Alríkisdómarinn John F. Walter gaf leikstjóranum frest til 1. maí til þess að laga kröfuna og höfða málið upp á nýtt. Tarantino sagði í samtali við vefsíðuna Deadline að aðeins sex manns hefðu fengið afrit af handritinu, þar á meðal leikararnir Bruce Dern, Michael Madsen og Tim Roth, en ekki er vitað hver lak því. Leikstjórinn vinnur nú að breytingum á handritinu og segir hann enn mögulegt að gera myndina, en áður hafði hann ákveðið að hætta við gerð hennar. Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Málssókn kvikmyndaleikstjórans Quentins Tarantino gegn vefsíðunni Gawker var vísað frá dómi í gær þar sem ekki þótti sannað að um höfundarréttarbrot væri að ræða. Málið snýr að handriti vestrans The Hateful Eight sem lekið var á netið en Gawker skrifuðu frétt um lekann og vísuðu með tengli á handritið. Vefsíðan varð ekki við beiðni leikstjórans um að fjarlægja hlekkina og höfðaði hann því mál. Alríkisdómarinn John F. Walter gaf leikstjóranum frest til 1. maí til þess að laga kröfuna og höfða málið upp á nýtt. Tarantino sagði í samtali við vefsíðuna Deadline að aðeins sex manns hefðu fengið afrit af handritinu, þar á meðal leikararnir Bruce Dern, Michael Madsen og Tim Roth, en ekki er vitað hver lak því. Leikstjórinn vinnur nú að breytingum á handritinu og segir hann enn mögulegt að gera myndina, en áður hafði hann ákveðið að hætta við gerð hennar.
Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira