Telja hækkunina koma sér illa Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. september 2014 20:37 Karl Garðarsson. vísir/gva „Það eru mikil vonbrigði að stjórnvöld skuli hafa ákveðið að hækka virðisaukaskatt á matvæli úr 7% í 12%. Það mun óhjákvæmilega leiða til hækkunar matarverðs og kemur sérstaklega illa við þá lægst launuðu.“ Þetta skrifar Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins á Facebook síðu sína og tekur þar með undir sjónarmið ASÍ en forseti ASÍ lýsti í dag yfir efasemdum um breytingar á hækkun lægra virðisaukaskattþreps. Telja þeir að hækkunin komi sérstaklega illa við tekjulág heimili og barnafólk. „Ég hef lýst því yfir áður að ég sé mótfallinn þessu. Ég tel að þetta sé ekki skynsamleg leið til að fara. Það er ljóst að þetta kemur mjög illa við þá sem hafa lág laun og einstaklinga til dæmis barnlausa og öryrkja og aldraða. Ég tel að stjórnvöld hefðu átt að fara aðra leið,“ segir Karl í samtali við fréttastofu. Fjárlagafrumvarpinu var útbýtt á Alþingi klukkan fjögur í dag. Hækkun lægra virðisaukaskattsþrepsins þýðir að virðisaukaskattur á matvæli hækkar um fimm prósentustig. Samkvæmt greiningu sem var unnin fyrir fjármálaráðuneytið þýðir þetta að matarkostnaður fjögurra manna fjölskyldu hækkar um 42.000 krónur á ári. „Afnám vörugjalda snýr einungis að afmörkuðum hlutum, þó ákveðnar matvörur séu þar líka. Ég hef áður lýst yfir andstöðu við þessar breytingar og sú skoðun mín hefur ekki breyst. Það er nauðsynlegt að ná fram breytingum í meðförum þingsins,“segir Karl jafnframt í færslu sinni. Fleiri hafa lagt orð í belg hvað varðar þessar nýju breytingar og sendi Starfsgreinasambandið meðal annars út yfirlýsingu í dag þess efnis. „Skerðing á bótatíma atvinnulausra er afturhvarf til fortíðar. Með hækkun á matarskatti er verið að velta álögum frá tekjuhæsta fólkinu yfir á lágtekjufólk,“segir meðal annars í tilkynningunni. Færslu Karls sjá hér að neðan. Innlegg frá Karl Garðarsson. Alþingi Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Sjá meira
„Það eru mikil vonbrigði að stjórnvöld skuli hafa ákveðið að hækka virðisaukaskatt á matvæli úr 7% í 12%. Það mun óhjákvæmilega leiða til hækkunar matarverðs og kemur sérstaklega illa við þá lægst launuðu.“ Þetta skrifar Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins á Facebook síðu sína og tekur þar með undir sjónarmið ASÍ en forseti ASÍ lýsti í dag yfir efasemdum um breytingar á hækkun lægra virðisaukaskattþreps. Telja þeir að hækkunin komi sérstaklega illa við tekjulág heimili og barnafólk. „Ég hef lýst því yfir áður að ég sé mótfallinn þessu. Ég tel að þetta sé ekki skynsamleg leið til að fara. Það er ljóst að þetta kemur mjög illa við þá sem hafa lág laun og einstaklinga til dæmis barnlausa og öryrkja og aldraða. Ég tel að stjórnvöld hefðu átt að fara aðra leið,“ segir Karl í samtali við fréttastofu. Fjárlagafrumvarpinu var útbýtt á Alþingi klukkan fjögur í dag. Hækkun lægra virðisaukaskattsþrepsins þýðir að virðisaukaskattur á matvæli hækkar um fimm prósentustig. Samkvæmt greiningu sem var unnin fyrir fjármálaráðuneytið þýðir þetta að matarkostnaður fjögurra manna fjölskyldu hækkar um 42.000 krónur á ári. „Afnám vörugjalda snýr einungis að afmörkuðum hlutum, þó ákveðnar matvörur séu þar líka. Ég hef áður lýst yfir andstöðu við þessar breytingar og sú skoðun mín hefur ekki breyst. Það er nauðsynlegt að ná fram breytingum í meðförum þingsins,“segir Karl jafnframt í færslu sinni. Fleiri hafa lagt orð í belg hvað varðar þessar nýju breytingar og sendi Starfsgreinasambandið meðal annars út yfirlýsingu í dag þess efnis. „Skerðing á bótatíma atvinnulausra er afturhvarf til fortíðar. Með hækkun á matarskatti er verið að velta álögum frá tekjuhæsta fólkinu yfir á lágtekjufólk,“segir meðal annars í tilkynningunni. Færslu Karls sjá hér að neðan. Innlegg frá Karl Garðarsson.
Alþingi Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Sjá meira