Kallaði þingmenn stjórnarandstöðunnar dramadrottningar 17. september 2014 15:33 "Ég hef ekki skipt um skoðun því ég hef ekki ennþá séð þá rök sem munu gera það,“ sagði Karl á þingi í dag. Vísir / GVA „Þetta finnst mér góðir fyrirvarar og skiljanlegir,“ sagði Oddný G. Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, í umræðum á þingi í dag. Vísaði hún þar til þeirra fyrirvara sem þingmenn Framsóknarflokksins hafa gert við breytingar á virðisaukaskattskerfinu. „Mer finnst augljóst að mótvegisaðgerðirnar duga alls ekki,“ sagði hún. Frumvarpið komið til umræðu Bæði Elsa Lára Arnardóttir og Karl Garðarsson, þingmenn Framsóknar, stigu í kjölfarið í pontu og skýrðu afstöðu sína. Sagði hún afar ánægjulegt að Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefði líst sig opinn fyrir því að frumvarpið taki breytingum í meðförum þingsins. „Til að gera ekki stutta sögu langa þá er ég enn á sömu skoðun og það hefur margsinnis komið fram. En gerum okkur grein fyrir, eins og allir vita, þá er frumvarpið komið til umræðu í þinginu,“ sagði Elsa Lára. Opinn fyrir því að skipta um skoðun Karl tók í sama streng og sagðist líka enn verið sömu skoðunar. „Afstaða mín hefur legið fyrir í langan tíma. Ég hef ekki bara tjáð hana í tveggja manna tali heldur opinberlega. Oftar en einu sinni, oftar en tvisvar og oftar en þrisvar,“ sagði hann. „Ég hef ekki skipt um skoðun því ég hef ekki ennþá séð þá rök sem munu gera það.“ Karl sagði hinsvegar að hann myndi skipta um skoðun ef færð yrðu rök sem sannfærðu hann um það. Dramadrottningar í stjórnarandstöðu Karl sagði að Framsóknarmenn vildu fá að sjá frekari útreikninga sem sýni áhrif skattbreytinganna svo að flokkurinn geti treyst því að breytingarnar skili sér til neytenda. „Ekkert slíkt prinsipp var fyrir hendi hjá síðustu ríkisstjórn sem hækkaði álögur á allt og alla. Þetta er sama fólkið og kemur hér upp og hefur hvað hæst um auknar álögur,“ sagði hann. „Sömu dramadrottningarnar og víluðu ekki fyrir sér að hækka álögur á þá sem lægst höfðu launin svo ekki sé talað um skerðingar á kjörum aldraðra og öryrkja.“ Alþingi Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Sjá meira
„Þetta finnst mér góðir fyrirvarar og skiljanlegir,“ sagði Oddný G. Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, í umræðum á þingi í dag. Vísaði hún þar til þeirra fyrirvara sem þingmenn Framsóknarflokksins hafa gert við breytingar á virðisaukaskattskerfinu. „Mer finnst augljóst að mótvegisaðgerðirnar duga alls ekki,“ sagði hún. Frumvarpið komið til umræðu Bæði Elsa Lára Arnardóttir og Karl Garðarsson, þingmenn Framsóknar, stigu í kjölfarið í pontu og skýrðu afstöðu sína. Sagði hún afar ánægjulegt að Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefði líst sig opinn fyrir því að frumvarpið taki breytingum í meðförum þingsins. „Til að gera ekki stutta sögu langa þá er ég enn á sömu skoðun og það hefur margsinnis komið fram. En gerum okkur grein fyrir, eins og allir vita, þá er frumvarpið komið til umræðu í þinginu,“ sagði Elsa Lára. Opinn fyrir því að skipta um skoðun Karl tók í sama streng og sagðist líka enn verið sömu skoðunar. „Afstaða mín hefur legið fyrir í langan tíma. Ég hef ekki bara tjáð hana í tveggja manna tali heldur opinberlega. Oftar en einu sinni, oftar en tvisvar og oftar en þrisvar,“ sagði hann. „Ég hef ekki skipt um skoðun því ég hef ekki ennþá séð þá rök sem munu gera það.“ Karl sagði hinsvegar að hann myndi skipta um skoðun ef færð yrðu rök sem sannfærðu hann um það. Dramadrottningar í stjórnarandstöðu Karl sagði að Framsóknarmenn vildu fá að sjá frekari útreikninga sem sýni áhrif skattbreytinganna svo að flokkurinn geti treyst því að breytingarnar skili sér til neytenda. „Ekkert slíkt prinsipp var fyrir hendi hjá síðustu ríkisstjórn sem hækkaði álögur á allt og alla. Þetta er sama fólkið og kemur hér upp og hefur hvað hæst um auknar álögur,“ sagði hann. „Sömu dramadrottningarnar og víluðu ekki fyrir sér að hækka álögur á þá sem lægst höfðu launin svo ekki sé talað um skerðingar á kjörum aldraðra og öryrkja.“
Alþingi Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Sjá meira