Vinstri græn skulda 82 milljónir Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. október 2014 22:04 Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna. Vísir / GVA Vinstri grænir skiluðu 43 milljóna króna tapi á síðasta ári. Rekstur flokksins kostaði 106 milljónir. Þetta kemur fram í fjárhagsupplýsingum flokksins sem birtar eru á vef Ríkisendurskoðunar. Þar kemur fram að flokkurinn var að stærstum hluta fjármagnaður með ríkisstyrkjum en alls fékk hann 68 milljónir úr ríkissjóði. Aðeins 2 milljónir komu frá fyrirtækjum en þrjár milljónir frá sveitarfélögum. Hæstu styrkirnir, fyrir utan ríkisstyrki, komu frá einstaklingum. Samtals komu 10 milljónir komu frá einstaklingum, þar með talin félagsgjöld, en þrettán einstaklingar styrktu flokkinn um meira en 200 þúsund krónur. Þar má meðal annars nefna Steingrím J. Sigfússon, fyrrverandi formann flokksins, og Katrínu Jakobsdóttur, núverandi formann. Skuldir flokksins námu 82 milljónum króna í árslok og var eigið fé Vinstri grænna neikvætt um 29 milljónir króna. Fram kemur á vef Ríkisendurskoðunar að Vinstri grænir hafi verið eini flokkurinn sem skilaði ekki ársreikningi á tilsettum tíma. Alþingi Tengdar fréttir Samfylkingin tapaði 55 milljónum á síðasta ári Fær hundrað milljónir í ríkisstyrki. Kjörnir fulltrúar fyrirferðamestir á lista yfir styrkveitingar einstaklinga. 3. október 2014 13:25 Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. 3. október 2014 12:22 Framsókn endurgreiðir sjávarútvegsfyrirtækjum Fengu styrki frá tveimur fyrirtækjum sem voru umfram lögbundið hámark. 9. október 2014 21:52 Sjávarútvegsfyrirtæki ein af burðarstoðum stjórnmálaflokka Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7,9 milljónir frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári. Áberandi á listum yfir styrkveitendur stjórnmálaflokka á þingi. 6. október 2014 07:00 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Erlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Vinstri grænir skiluðu 43 milljóna króna tapi á síðasta ári. Rekstur flokksins kostaði 106 milljónir. Þetta kemur fram í fjárhagsupplýsingum flokksins sem birtar eru á vef Ríkisendurskoðunar. Þar kemur fram að flokkurinn var að stærstum hluta fjármagnaður með ríkisstyrkjum en alls fékk hann 68 milljónir úr ríkissjóði. Aðeins 2 milljónir komu frá fyrirtækjum en þrjár milljónir frá sveitarfélögum. Hæstu styrkirnir, fyrir utan ríkisstyrki, komu frá einstaklingum. Samtals komu 10 milljónir komu frá einstaklingum, þar með talin félagsgjöld, en þrettán einstaklingar styrktu flokkinn um meira en 200 þúsund krónur. Þar má meðal annars nefna Steingrím J. Sigfússon, fyrrverandi formann flokksins, og Katrínu Jakobsdóttur, núverandi formann. Skuldir flokksins námu 82 milljónum króna í árslok og var eigið fé Vinstri grænna neikvætt um 29 milljónir króna. Fram kemur á vef Ríkisendurskoðunar að Vinstri grænir hafi verið eini flokkurinn sem skilaði ekki ársreikningi á tilsettum tíma.
Alþingi Tengdar fréttir Samfylkingin tapaði 55 milljónum á síðasta ári Fær hundrað milljónir í ríkisstyrki. Kjörnir fulltrúar fyrirferðamestir á lista yfir styrkveitingar einstaklinga. 3. október 2014 13:25 Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. 3. október 2014 12:22 Framsókn endurgreiðir sjávarútvegsfyrirtækjum Fengu styrki frá tveimur fyrirtækjum sem voru umfram lögbundið hámark. 9. október 2014 21:52 Sjávarútvegsfyrirtæki ein af burðarstoðum stjórnmálaflokka Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7,9 milljónir frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári. Áberandi á listum yfir styrkveitendur stjórnmálaflokka á þingi. 6. október 2014 07:00 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Erlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Samfylkingin tapaði 55 milljónum á síðasta ári Fær hundrað milljónir í ríkisstyrki. Kjörnir fulltrúar fyrirferðamestir á lista yfir styrkveitingar einstaklinga. 3. október 2014 13:25
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. 3. október 2014 12:22
Framsókn endurgreiðir sjávarútvegsfyrirtækjum Fengu styrki frá tveimur fyrirtækjum sem voru umfram lögbundið hámark. 9. október 2014 21:52
Sjávarútvegsfyrirtæki ein af burðarstoðum stjórnmálaflokka Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7,9 milljónir frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári. Áberandi á listum yfir styrkveitendur stjórnmálaflokka á þingi. 6. október 2014 07:00