Furðar sig á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. nóvember 2014 14:53 Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, furðar sig á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar vegna skuldaleiðréttingarinnar á sama tíma og fyrri ríkisstjórn treysti sér ekki til að fara út í aðgerðina. Sjálfur fékk hann nokkur hundruð þúsund krónur til baka í leiðréttingunni. „Við framsóknarmenn erum mjög ánægðir. Frá 2009 hef ég barist fyrir því að þessi leiðrétting komi til fólks sem tók venjuleg lán og fékk þennan forsendubrest í höfuðið og við erum býsna ánægðir hvernig til tókst,“ segir hann. Sigurður Ingi segist skynja almenna ánægju á meðal landsmanna með skuldaleiðréttinguna. „Ég hef ekki orðið var við annað en mjög góð viðbrögð frá fólki sem sótti um leiðréttingu og þeirra væntinga sem þar voru,“ segir hann. „Að sjálfsögðu eru einhverjir sem hafa alltaf verið á móti þessu og þeir halda sig náttúrulega við sinn keip en þetta er almenn leiðrétting sem við erum að ná hér í gegn,“ segir Sigurður Ingi en hann er ánægður. „Við lofuðum þessu í kosningabaráttunni og við börðumst fyrir þessu í kosningabaráttunni 2009 og nú er þetta komið í gegn. Við stöndum við okkar og ég er býsna ánægður með það.“ Sigurður Ingi segist vera hissa á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar. „Ég er svolítið undrandi á stjórnarandstöðunni því hér er verið að framkvæma það sem þau treystu sér til og sögðu að þau myndu ekki gera meir og töldu að við gætum ekki gert það,“ segir hann. „Nú er þetta búið og ég er svolítið undrandi á þeirra viðbrögðum.“ Sigurður Ingi sótti sjálfur um skuldaniðurfærslu og fékk nokkur hundruð þúsund krónur. „Ég held að ég sé bara svona nokkuð venjulegur Íslendingur með eðlilegt lán og þær væntingar sem ég var með, þetta er bara með þeim hætti,“ svarar Sigurður Ingi. „Þetta er bara eðlilegt, einhverjir hundrað þúsund kallar, en eðlilegt miðað við þær aðstæður sem við öll lentum í.“ Alþingi Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fleiri fréttir Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, furðar sig á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar vegna skuldaleiðréttingarinnar á sama tíma og fyrri ríkisstjórn treysti sér ekki til að fara út í aðgerðina. Sjálfur fékk hann nokkur hundruð þúsund krónur til baka í leiðréttingunni. „Við framsóknarmenn erum mjög ánægðir. Frá 2009 hef ég barist fyrir því að þessi leiðrétting komi til fólks sem tók venjuleg lán og fékk þennan forsendubrest í höfuðið og við erum býsna ánægðir hvernig til tókst,“ segir hann. Sigurður Ingi segist skynja almenna ánægju á meðal landsmanna með skuldaleiðréttinguna. „Ég hef ekki orðið var við annað en mjög góð viðbrögð frá fólki sem sótti um leiðréttingu og þeirra væntinga sem þar voru,“ segir hann. „Að sjálfsögðu eru einhverjir sem hafa alltaf verið á móti þessu og þeir halda sig náttúrulega við sinn keip en þetta er almenn leiðrétting sem við erum að ná hér í gegn,“ segir Sigurður Ingi en hann er ánægður. „Við lofuðum þessu í kosningabaráttunni og við börðumst fyrir þessu í kosningabaráttunni 2009 og nú er þetta komið í gegn. Við stöndum við okkar og ég er býsna ánægður með það.“ Sigurður Ingi segist vera hissa á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar. „Ég er svolítið undrandi á stjórnarandstöðunni því hér er verið að framkvæma það sem þau treystu sér til og sögðu að þau myndu ekki gera meir og töldu að við gætum ekki gert það,“ segir hann. „Nú er þetta búið og ég er svolítið undrandi á þeirra viðbrögðum.“ Sigurður Ingi sótti sjálfur um skuldaniðurfærslu og fékk nokkur hundruð þúsund krónur. „Ég held að ég sé bara svona nokkuð venjulegur Íslendingur með eðlilegt lán og þær væntingar sem ég var með, þetta er bara með þeim hætti,“ svarar Sigurður Ingi. „Þetta er bara eðlilegt, einhverjir hundrað þúsund kallar, en eðlilegt miðað við þær aðstæður sem við öll lentum í.“
Alþingi Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fleiri fréttir Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Sjá meira