Bíó og sjónvarp

Tíu myndir sem þú átt að sjá í sumar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
X-Men: Days of Future Past fær flest atkvæði rotten Tomatoes.
X-Men: Days of Future Past fær flest atkvæði rotten Tomatoes.
Vefsíðan Rotten Tomatoes hefur tekið saman lista yfir þær tíu myndir sem starfsmenn síðunnar halda að eigi eftir að gera það gott þegar hlýnar í veðri.

Í fyrstu tveimur sætunum eru ofurhetjumyndirnar X-Men: Days of Future Past og The Amazing Spider-Man 2 sem margir bíða í ofvæni eftir.

Í sjöunda sæti er myndin 22 Jump Street sem er framhald myndarinnar 21 Jump Street með þeim Jonah Hill og Channing Tatum í aðalhlutverki. Sú mynd var frumsýnd árið 2012 og var óvæntur smellur um heim allan.





1. X-Men: Days of Future Past



2. The Amazing Spider-Man 2



3. How to Train Your Dragon 2



4. Dawn of the Planet of the Apes



5.Guardians of the Galaxy



6. Godzilla



7.22 Jump Street



8. Neighbors



9. Transformers: Age of Extinction



10. Hercules






Fleiri fréttir

Sjá meira


×