Annar aðstoðarmaður Gunnars Braga hættir störfum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. janúar 2015 12:26 Margrét starfaði sem annar tveggja aðstoðarmanna Gunnars Braga. Vísir/Utanríkisráðuneytið Margrét Gísladóttir, annar tveggja aðstoðarmanna Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra, hefur sagt starfi sínu lausu. Undanfarna mánuði hefur hún starfað í forsætisráðuneytinu með starfsheitið sérstakur ráðgjafi ráðherra en nú er ljóst að hún mun ekki snúa aftur í utanríkisráðuneytið. Margrét greindi frá þessu á Facebook í morgun. „Þá hef ég formlega tekið eina af stærri ákvörðunum og áhættum lífs míns. Frá og með næstu mánaðamótum segi ég skilið við starf mitt sem aðstoðarmaður ráðherra,“ skrifar hún í opinni færslu. Hún segir að framundan séu krefjandi og skemmtileg verkefni sem hún muni greina frá síðar. Margrét segist þakklát fyrir tímann í ráðuneytinu. „Á sama tíma og ég er þakklát fyrir góða reynslu, gott samstarf og allt það frábæra fólk sem ég hef kynnst á undanförnum árum er ég afar spennt fyrir þeim tíma sem nú tekur við. Þetta verður eitthvað...“ skrifar hún. Margrét var ráðin aðstoðarmaður Gunnar Braga í maí árið 2013, þá 26 ára gömul. Hún er diplómu í almannatengslum og markaðssamskiptum frá Opna háskólanum í Háskólanum í Reykjavík og hafði áður sinnt verkefnum og verið ráðgjafi fyrirtækja og samtaka á sviði markaðsmála og almannatengsla. Post by Margrét Gísladóttir. Alþingi Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Erlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Margrét Gísladóttir, annar tveggja aðstoðarmanna Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra, hefur sagt starfi sínu lausu. Undanfarna mánuði hefur hún starfað í forsætisráðuneytinu með starfsheitið sérstakur ráðgjafi ráðherra en nú er ljóst að hún mun ekki snúa aftur í utanríkisráðuneytið. Margrét greindi frá þessu á Facebook í morgun. „Þá hef ég formlega tekið eina af stærri ákvörðunum og áhættum lífs míns. Frá og með næstu mánaðamótum segi ég skilið við starf mitt sem aðstoðarmaður ráðherra,“ skrifar hún í opinni færslu. Hún segir að framundan séu krefjandi og skemmtileg verkefni sem hún muni greina frá síðar. Margrét segist þakklát fyrir tímann í ráðuneytinu. „Á sama tíma og ég er þakklát fyrir góða reynslu, gott samstarf og allt það frábæra fólk sem ég hef kynnst á undanförnum árum er ég afar spennt fyrir þeim tíma sem nú tekur við. Þetta verður eitthvað...“ skrifar hún. Margrét var ráðin aðstoðarmaður Gunnar Braga í maí árið 2013, þá 26 ára gömul. Hún er diplómu í almannatengslum og markaðssamskiptum frá Opna háskólanum í Háskólanum í Reykjavík og hafði áður sinnt verkefnum og verið ráðgjafi fyrirtækja og samtaka á sviði markaðsmála og almannatengsla. Post by Margrét Gísladóttir.
Alþingi Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Erlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira