Framsóknarmenn leggja til að lögreglu verði veittar forvirkar rannsóknarheimildir Atli Ísleifsson skrifar 9. apríl 2015 22:30 Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram um helgina. Vísir/Valli Framsóknarflokkurinn vill að lögreglu verði veitt forvirkar rannsóknarheimildir verði drög að ályktunum flokksþings Framsóknar samþykkt. Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram um helgina. Í drögum að ályktunum flokksþingsins, sem birt voru á heimasíðu flokksins í dag, segir að „til að sporna gegn skipulagðri glæpastarfsemi, „s.s. innflutningi fíkniefna, mansali, hryðjuverkum og auknum umsvifum skipulagðra glæpagengja, skal veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir sambærilegar þeim sem lögregla í öðrum norrænum ríkjum hefur.“ Með forvirkum rannsóknarheimildum fær lögregla rýmri heimild til að rannsaka hugsanlegt eða ætlað brot í þeim tilgangi að koma í veg fyrir það. Ólöf Nordal innanríkisráðherra greindi frá því í febrúar síðastliðinn að hún telji rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir, meðal annars til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- eða hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. Í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í lok febrúarmánaðar sagði hún að ekki væri unnið að gerð frumvarps um forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu og að engin áform væru uppi um gerð slíks frumvarps. Þá nefndi ráðherra að í innanríkisráðuneytinu væri unnið að gerð skýrslu um innanríkis- og öryggismál sem væri ætlað að verða grunnur að frekari umræðu um þessi mál. Alþingi Tengdar fréttir Birgittu verulega brugðið við skýrslu um hryðjuverkaógn Birgitta Jónsdóttir telur ekki eðlilegt að mjög breiðir hópar fólks í landinu séu skilgreindir með þeim hætti að þeir séu ógn við samfélagið. 26. febrúar 2015 13:26 Rétt að skoða forvirkar rannsóknarheimildir Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. 5. febrúar 2015 18:45 Telur varhugavert að veita lögreglu forvirkar rannsóknarheimildir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata varar við því að veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir og segir enga þörf á slíku í íslensku samfélagi. 6. febrúar 2015 18:45 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Framsóknarflokkurinn vill að lögreglu verði veitt forvirkar rannsóknarheimildir verði drög að ályktunum flokksþings Framsóknar samþykkt. Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram um helgina. Í drögum að ályktunum flokksþingsins, sem birt voru á heimasíðu flokksins í dag, segir að „til að sporna gegn skipulagðri glæpastarfsemi, „s.s. innflutningi fíkniefna, mansali, hryðjuverkum og auknum umsvifum skipulagðra glæpagengja, skal veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir sambærilegar þeim sem lögregla í öðrum norrænum ríkjum hefur.“ Með forvirkum rannsóknarheimildum fær lögregla rýmri heimild til að rannsaka hugsanlegt eða ætlað brot í þeim tilgangi að koma í veg fyrir það. Ólöf Nordal innanríkisráðherra greindi frá því í febrúar síðastliðinn að hún telji rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir, meðal annars til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- eða hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. Í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í lok febrúarmánaðar sagði hún að ekki væri unnið að gerð frumvarps um forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu og að engin áform væru uppi um gerð slíks frumvarps. Þá nefndi ráðherra að í innanríkisráðuneytinu væri unnið að gerð skýrslu um innanríkis- og öryggismál sem væri ætlað að verða grunnur að frekari umræðu um þessi mál.
Alþingi Tengdar fréttir Birgittu verulega brugðið við skýrslu um hryðjuverkaógn Birgitta Jónsdóttir telur ekki eðlilegt að mjög breiðir hópar fólks í landinu séu skilgreindir með þeim hætti að þeir séu ógn við samfélagið. 26. febrúar 2015 13:26 Rétt að skoða forvirkar rannsóknarheimildir Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. 5. febrúar 2015 18:45 Telur varhugavert að veita lögreglu forvirkar rannsóknarheimildir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata varar við því að veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir og segir enga þörf á slíku í íslensku samfélagi. 6. febrúar 2015 18:45 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Birgittu verulega brugðið við skýrslu um hryðjuverkaógn Birgitta Jónsdóttir telur ekki eðlilegt að mjög breiðir hópar fólks í landinu séu skilgreindir með þeim hætti að þeir séu ógn við samfélagið. 26. febrúar 2015 13:26
Rétt að skoða forvirkar rannsóknarheimildir Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. 5. febrúar 2015 18:45
Telur varhugavert að veita lögreglu forvirkar rannsóknarheimildir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata varar við því að veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir og segir enga þörf á slíku í íslensku samfélagi. 6. febrúar 2015 18:45