Tveir sögðu sig úr hópi Frosta sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. apríl 2015 17:27 Ástæðan var óánægja með breytingar sem Frosti gerði á skýrslunni. vísir/pjetur Tveir hagfræðingar sem skipaðir voru í starfshóp Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahagsnefndar Alþingis, um endurbætur á peningakerfinu sögðu sig úr hópnum í síðasta mánuði. Breytingar sem Frosti gerði á skýrslunni urðu til þess að þeir sögðu sig úr hópnum.RÚV greinir frá þessu en Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur og fyrrverandi fulltrúi í starfshópnum, sendi Kastljósi yfirlýsingu þess efnis. Kristrún segir í yfirlýsingunni að áætlað hefði verið að vinnan við skýrsluna tæki sex mánuði. Þegar samningurinn hafi runnið út í ágúst 2014 hafi skýrslan ekki verið endanlega frágengin en að hún og Davíð Stefánsson, annar fulltrúi hópsins, hefðu talið að litla vinnu vantaði upp á. Frosti hafi þá tekið þá ákvörðun að hann myndi sjálfur ganga frá skýrslunni og senda fulltrúum starfshópsins hana til skoðunar. Ljóst hafi verið að Frosti hefði gert efnislegar breytingar á skýrslunni sem þau gátu ekki sætt sig við. Því hafi sú ákvörðun verið tekin að segja sig úr hópnum. Einungis einn fulltrúi af þremur er skrifaður fyrir skýrslunni og furðaði Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, á því í gær. Þá sagði hann einungis þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslunni, sem rituð sé á afar flókinni hagfræðiensku. Alþingi Tengdar fréttir Segir ekki nema þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslu Frosta Össur Skarphéðinsson furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um peningakerfið 31. mars 2015 23:05 Segir þjóðpeningakerfi nothæfan grundvöll endurbóta Frosti Sigurjónsson skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. 31. mars 2015 10:51 Fyrir neðan virðingu Alþingis að taka við skýrslu á ensku Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um endurbætur á peningakerfinu, sem rituð er á ensku. 31. mars 2015 20:25 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Erlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Tveir hagfræðingar sem skipaðir voru í starfshóp Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahagsnefndar Alþingis, um endurbætur á peningakerfinu sögðu sig úr hópnum í síðasta mánuði. Breytingar sem Frosti gerði á skýrslunni urðu til þess að þeir sögðu sig úr hópnum.RÚV greinir frá þessu en Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur og fyrrverandi fulltrúi í starfshópnum, sendi Kastljósi yfirlýsingu þess efnis. Kristrún segir í yfirlýsingunni að áætlað hefði verið að vinnan við skýrsluna tæki sex mánuði. Þegar samningurinn hafi runnið út í ágúst 2014 hafi skýrslan ekki verið endanlega frágengin en að hún og Davíð Stefánsson, annar fulltrúi hópsins, hefðu talið að litla vinnu vantaði upp á. Frosti hafi þá tekið þá ákvörðun að hann myndi sjálfur ganga frá skýrslunni og senda fulltrúum starfshópsins hana til skoðunar. Ljóst hafi verið að Frosti hefði gert efnislegar breytingar á skýrslunni sem þau gátu ekki sætt sig við. Því hafi sú ákvörðun verið tekin að segja sig úr hópnum. Einungis einn fulltrúi af þremur er skrifaður fyrir skýrslunni og furðaði Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, á því í gær. Þá sagði hann einungis þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslunni, sem rituð sé á afar flókinni hagfræðiensku.
Alþingi Tengdar fréttir Segir ekki nema þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslu Frosta Össur Skarphéðinsson furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um peningakerfið 31. mars 2015 23:05 Segir þjóðpeningakerfi nothæfan grundvöll endurbóta Frosti Sigurjónsson skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. 31. mars 2015 10:51 Fyrir neðan virðingu Alþingis að taka við skýrslu á ensku Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um endurbætur á peningakerfinu, sem rituð er á ensku. 31. mars 2015 20:25 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Erlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Segir ekki nema þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslu Frosta Össur Skarphéðinsson furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um peningakerfið 31. mars 2015 23:05
Segir þjóðpeningakerfi nothæfan grundvöll endurbóta Frosti Sigurjónsson skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. 31. mars 2015 10:51
Fyrir neðan virðingu Alþingis að taka við skýrslu á ensku Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um endurbætur á peningakerfinu, sem rituð er á ensku. 31. mars 2015 20:25