Þolinmæði lykillinn að vallarmetinu 8. júní 2015 06:30 Kristján og Davíð kylfusveinn hans á þriðja hring á Smáþjóðaleikunum. Vísir Íslenska landsliðið í golfi sigraði með yfirburðum á Smáþjóðaleikunum sem kláraðist í gær en liðið skipa þeir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Kristján Þór Einarsson Kristján lék best allra og sigraði í einstaklingskepninni en hann lék hringina fjóra á Korpunni á sex höggum undir pari samtals. Hann setti einnig glæsilegt vallarmet á þriðja hring upp á 64 högg en Kristján segist vera að spila vel þessa dagana.„Lykillinn að sigrinum var þolinmæði. Ég var ekkert að fara fram úr mér þótt að skorið hjá mér hefði verið svona gott, mér tókst að einbeita mér alltaf að næsta höggi og halda mér einbeittum. Ég var að slá vel og teighöggin voru sérstaklega góð, það hjálpar alltaf.“ Kristján vonast til þess að byggja ofan á þessa frammistöðu það sem eftir er af tímabilinu. „Núna nær maður vonandi að halda þessum dampi út sumarið, það er næsta markmið". Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í golfi sigraði með yfirburðum á Smáþjóðaleikunum sem kláraðist í gær en liðið skipa þeir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Kristján Þór Einarsson Kristján lék best allra og sigraði í einstaklingskepninni en hann lék hringina fjóra á Korpunni á sex höggum undir pari samtals. Hann setti einnig glæsilegt vallarmet á þriðja hring upp á 64 högg en Kristján segist vera að spila vel þessa dagana.„Lykillinn að sigrinum var þolinmæði. Ég var ekkert að fara fram úr mér þótt að skorið hjá mér hefði verið svona gott, mér tókst að einbeita mér alltaf að næsta höggi og halda mér einbeittum. Ég var að slá vel og teighöggin voru sérstaklega góð, það hjálpar alltaf.“ Kristján vonast til þess að byggja ofan á þessa frammistöðu það sem eftir er af tímabilinu. „Núna nær maður vonandi að halda þessum dampi út sumarið, það er næsta markmið".
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira