Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 07:31 Noa-Lynn van Leuven hefur vakið mikið umtal í píluheiminum. getty/Ben Roberts Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. Van Leuven varð fyrsta trans konan til að keppa á Grand Slam of Darts í fyrradag. Hún mætti Van Gerwen í 1. umferð og tapaði, 5-0. Púað var á Van Leuven þegar hún gekk inn á sviðið á laugardaginn og framan af viðureigninni gegn Van Gerwen. Þrefaldi heimsmeistarinn sagði Van Leuven að láta framkomu áhorfenda ekki á sig fá. „Þetta var erfiður leikur. Þetta var alltaf að fara að skapa mikið umtal. Þú heyrðir í áhorfendunum. Hvað geturðu gert? Áhorfendur. Hennar leikur. Staðan. Ég var í góðu jafnvægi í dag. Þú þarft að glíma við ákveðnar aðstæður og ég gerði það,“ sagði Van Gerwen. „Ég hef verið í hennar stöðu nokkrum sinnum áður. Það hefur verið púað á mig. Þú verður að útiloka hluti sem þessa.“ Ekki eru allir á eitt sáttir með að Van Leuven fái að keppa í kvennaflokki en Van Gerwen styður hana. „Þetta er svo sárt. Hún gerir það sem hún gerir og getur spilað frábært pílukast. Leyfið henni að spila,“ sagði Van Gerwen. „Fyrir mér hefur þetta aldrei verið nein umræða en ég sem ekki reglurnar. Það er fólk sem ræður meiru en PDC. Þeir geta hvort sem er aldrei tekið rétta ákvörðun. Ef þeir fara til vinstri segir fólk að það ætti að fara til hægri og öfugt. Allir hafa sína skoðun en það er ekkert unnið með því að halda áfram að deila um þetta.“ Pílukast Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Sjá meira
Van Leuven varð fyrsta trans konan til að keppa á Grand Slam of Darts í fyrradag. Hún mætti Van Gerwen í 1. umferð og tapaði, 5-0. Púað var á Van Leuven þegar hún gekk inn á sviðið á laugardaginn og framan af viðureigninni gegn Van Gerwen. Þrefaldi heimsmeistarinn sagði Van Leuven að láta framkomu áhorfenda ekki á sig fá. „Þetta var erfiður leikur. Þetta var alltaf að fara að skapa mikið umtal. Þú heyrðir í áhorfendunum. Hvað geturðu gert? Áhorfendur. Hennar leikur. Staðan. Ég var í góðu jafnvægi í dag. Þú þarft að glíma við ákveðnar aðstæður og ég gerði það,“ sagði Van Gerwen. „Ég hef verið í hennar stöðu nokkrum sinnum áður. Það hefur verið púað á mig. Þú verður að útiloka hluti sem þessa.“ Ekki eru allir á eitt sáttir með að Van Leuven fái að keppa í kvennaflokki en Van Gerwen styður hana. „Þetta er svo sárt. Hún gerir það sem hún gerir og getur spilað frábært pílukast. Leyfið henni að spila,“ sagði Van Gerwen. „Fyrir mér hefur þetta aldrei verið nein umræða en ég sem ekki reglurnar. Það er fólk sem ræður meiru en PDC. Þeir geta hvort sem er aldrei tekið rétta ákvörðun. Ef þeir fara til vinstri segir fólk að það ætti að fara til hægri og öfugt. Allir hafa sína skoðun en það er ekkert unnið með því að halda áfram að deila um þetta.“
Pílukast Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Sjá meira