Sport

Max Verstappen nær ráspól á Silverstone

Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing var hraðastur í tímatökum fyrir enska kappaksturinn í Silverstone. Kappaksturinn fer fram á morgun, en Max var einum tíunda hluta úr sekúndu hraðari en næsti maður.

Sport

Taka á­kvörðun um Glódísi á leikdag

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segir að það verði tekin um það ákvörðun um hádegisbil á morgun, um hvort fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir spili stórleikinn gegn Sviss annað kvöld á EM í fótbolta.

Fótbolti

Jafn­tefli í Íslendingaslag í Noregi

Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann mættu HamKam í dag í norsku úrvalsdeildinni. Leikurinn endaði í 1-1 jafntefli en bæði lið höfðu færi á að vinna leikinn.

Sport

Svona var fundur Ís­lands fyrir stór­leikinn við Sviss á EM

Þor­steinn Halldórs­son, lands­liðsþjálfari ís­lenska kvenna­lands­liðsins í fót­bolta og Ingi­björg Sigurðar­dóttir, varafyrirliði, sátu fyrir svörum á fjölmennum blaða­manna­fundi á Wankdorf leik­vanginum í Bern, degi fyrir afar mikilvægan leik gegn Sviss á EM.

Fótbolti

Sauð upp úr á blaða­manna­fundi Hollands á EM

Það má með sanni segja að veg­ferð hollenska lands­liðsins á Evrópumótinu í Sviss fari ekki ró­lega af stað. Hollenskur blaðamaður sakaði í gær þjálfara liðsins um að trufla þátt­töku Hollands á mótinu eftir um­mæli í hlað­varpsþætti ytra.

Fótbolti

Hægt að fá hjóna­bands­sælu á EM

Íslendingar sem staddir eru í Sviss fyrir EM kvenna þurfa ekki að leita langt fyrir íslensk góðgæti. Bakarí í Bern hefur tekið upp á því að selja hjónabandssælu fyrir gesti.

Sport

Glódís með á æfingu

Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir æfir þessa stundina með íslenska landsliðinu í Thun, degi fyrir mikilvægan leik gegn Sviss á EM.

Sport

Ó­vissan tekur við hjá Hákoni

Eftir gott sumarfrí á Íslandi tekur óvissa við hjá landsliðsmarkverðinum Hákoni Rafni Valdimarssyni þegar hann snýr aftur til æfinga hjá Brentford á Englandi þar sem hann hittir nýjan þjálfara og nýjan aðalmarkvörð.

Enski boltinn