Sport Brest mátti þola tap í Þýskalandi Fyrstu tveir leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Báðir þeirra fóru fram í Þýskalandi. Í Gelsenkirchen unnu „heimamenn“ í Shakhtar góðan sigur á Brest sem hefur verið spútniklið keppninnar til þessa. Þá vann RB Leipzig góðan 2-1 sigur á Sporting frá Lissabon. Fótbolti 22.1.2025 19:44 Þægilegt hjá Skyttunum Arsenal vann öruggan 3-0 sigur á Dinamo Zagrab í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 22.1.2025 19:32 Man City glutraði niður tveggja marka forystu Manchester City komst 2-0 yfir gegn París Saint-Germain í París í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Heimamenn sneru hins vegar bökum saman, skoruðu fjögur mörk og eru í ágætis málum á meðan Man City gæti fallið úr leik áður en komið er í útsláttarkeppnina. Fótbolti 22.1.2025 19:32 „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Vísir hitti á Dag Sigurðsson, landsliðsþjálfara Króatíu, eftir sigur hans manna á Grænhöfðaeyjum. Gafst þá tækifæri til að spyrja hann út í það sem má lesa um á netinu síðustu daga. Handbolti 22.1.2025 18:54 Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Það verður seint sagt að Grænhöfðaeyjar hafi staðið í Króatíu þegar þjóðirnar mættust í milliriðli HM karla í handbolta. Þá gerðu Svíþjóð og Portúgal jafntefli. Handbolti 22.1.2025 18:44 Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Njarðvík tók á móti Stjörnunni í IceMar-höllinni í Njarðvík þegar Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni í kvöld. Bæði lið voru á sigurbraut fyrir leik kvöldsins og vonuðust til þess að halda sér á þeirri braut. Það var hinsvegar Njarðvík sem hafði betur eftir framlengingu með átta stigum 101-93. Körfubolti 22.1.2025 18:30 Loksins komu treyjur og þær ruku út Það hefur ekkert gengið að fá nýju landsliðstreyjuna í sölu fyrir stuðningsmenn íslenska liðsins. Þangað til í dag. Handbolti 22.1.2025 18:09 Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Hákon Arnar Haraldsson átti fínan leik þegar Lille mátti þola naumt tap gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Arnar Gunnlaugsson, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, var á leiknum. Fótbolti 22.1.2025 17:46 Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Tengsl eins besta leikmanns ensku úrvalsdeildarinnar til eyríkis í Karíbahafi hefur vakið forvitni margra. Enski boltinn 22.1.2025 16:46 Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Fyrsta leik dagsins í milliriðli 4, sem Ísland er í, á HM í handbolta karla er lokið. Slóvenía vann þá öruggan sigur á Argentínu, 34-23. Handbolti 22.1.2025 16:07 Ekkert vesen á sókninni Gísli Þorgeir Kristjánsson segir sókn Íslands hafa verið góða gegn Slóveníu þrátt fyrir að mörkin hafi ekki verið nema 23 í leiknum. Færanýtingin sé það sem laga þurfi fyrir leik dagsins við sterkt lið Egypta. Handbolti 22.1.2025 15:31 Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik í milliriðli á HM í dag var Háskólinn í Reykjavík með sérstaka HR stofu. Gestir hennar voru Patrekur Jóhannesson og Arnar Pétursson auk þess sem Dr. Peter O'Donoghue kynnti uppfært spálíkan sitt. Handbolti 22.1.2025 15:27 Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Fjöldi Íslendinga er saman kominn í Zagreb í Króatíu til að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á heimsmeistaramótinu. Handbolti 22.1.2025 15:16 Orri Freyr er Orri óstöðvandi Sögupersónan vinsæla, Orri óstöðvandi, er nefnd í höfuðið á Orra Frey Þorkelssyni, landsliðsmanni í handbolta. Bjarni Fritzson, höfundur bókanna um Orra óstöðvandi, ljóstraði þessu upp í Pallborðinu. Handbolti 22.1.2025 15:06 Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Guðbjörg Sverrisdóttir varð í gærkvöldi leikjahæsti leikmaður efstu deildar kvenna í körfubolta þegar hún lék sinn 383. deildarleik á ferlinum. Körfubolti 22.1.2025 14:33 „Held ég hafi þurft á því að halda“ Elísabet Gunnarsdóttir hefur verið ráðin þjálfari kvennalandsliðs Belgíu í fótbolta. Hún segist vera bæði spennt fyrir starfinu og stolt af því að hafa fengið kallið. Fótbolti 22.1.2025 14:01 Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Stefán Árni Pálsson hitaði upp fyrir leik Íslands og Egyptalands og keppni í milliriðlum á heimsmeistaramótinu í handbolta karla, ásamt þeim Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Bjarna Fritzsyni, í Pallborðinu. Handbolti 22.1.2025 13:30 „Þetta er miklu skemmtilegra“ Viggó Kristjánsson var markahæstur í íslenska landsliðinu í sigri liðsins á Slóveníu í fyrrakvöld. Hann nýtur sín vel og hlakkar til leiksins við Egyptaland í kvöld. Handbolti 22.1.2025 13:03 „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Íslenska handboltalandsliðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína á heimsmeistaramótinu en í kvöld reynir á liðið á móti öðru liði með fullt hús. Handbolti 22.1.2025 12:32 Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Ísland á fyrir höndum afar erfiðan leik gegn Egyptalandi á HM í handbolta í kvöld. Egyptar hafa síðustu ár verið með langsterkasta liðið utan Evrópu og átt fast sæti í hópi átta efstu á HM, og þangað stefna þeir líkt og Íslendingar. Handbolti 22.1.2025 12:01 Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltalandsliðinu voru teknir í bakaríið þegar þeir mættu Danmörku í milliriðli á HM í gærkvöldi. Þjóðverjar töpuðu leiknum, 40-30, og þýskir fjölmiðlar voru ekki með hýrri há eftir leikinn. Handbolti 22.1.2025 11:33 HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Það er leikdagur á HM í Zagreb og ýmislegt sem þurfti að fara yfir í HM í dag. Handbolti 22.1.2025 11:03 TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Deshaun Watson á eftir tvö ár af risasamningi sínum við NFL liðið Cleveland Browns. Watson á að fá 92 milljónir dollara í laun fyrir þessu tvö ár en svo gæti farið að samfélagsmiðlafíkn hans og kærustunnar komi í veg fyrir að þessir þrettán milljarðar íslenskra króna endi inn á bankareikningi hans. Sport 22.1.2025 10:42 Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Nýliðar FHL, sameiginlegt lið Fjarðabyggðar, Leiknis og Hattar, voru að fá góðar fréttir af leikmannamálum félagsins. Íslenski boltinn 22.1.2025 10:20 Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að breyta fyrirkomulagi á framlagi UEFA til KSÍ vegna þróunar- og fjárfestingaverkefna til að fjármagna framkvæmdir við Laugardalsvöll. Fótbolti 22.1.2025 10:01 Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það versta sem við gerum er að staldra við þennan leik og fara að hrósa okkur of mikið,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, og á þar við sigur Íslands á Slóveníu í fyrrakvöld. Öll einbeiting er á Egyptum sem strákarnir mæta í kvöld. Handbolti 22.1.2025 09:33 Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Það var nóg af mörgum í leikjum gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta og nú má sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Fótbolti 22.1.2025 09:01 Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Það styttist í stóru stundina þegar Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir taka höndum saman og keppa í sama liði á einu stærsta CrossFit móti heims. Sport 22.1.2025 08:40 Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Nuri Sahin er hættur sem þjálfari þýska félagsins Borussia Dortmund en félagið lét hann fara eftir úrslitin í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 22.1.2025 08:27 Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Það sauð upp úr eftir magnaðan leik Benfica og Barcelona í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Barcelona lenti 3-1 og 4-2 en skoraði þrjú síðustu mörk leiksins þar á meðal sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Fótbolti 22.1.2025 08:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Brest mátti þola tap í Þýskalandi Fyrstu tveir leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Báðir þeirra fóru fram í Þýskalandi. Í Gelsenkirchen unnu „heimamenn“ í Shakhtar góðan sigur á Brest sem hefur verið spútniklið keppninnar til þessa. Þá vann RB Leipzig góðan 2-1 sigur á Sporting frá Lissabon. Fótbolti 22.1.2025 19:44
Þægilegt hjá Skyttunum Arsenal vann öruggan 3-0 sigur á Dinamo Zagrab í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 22.1.2025 19:32
Man City glutraði niður tveggja marka forystu Manchester City komst 2-0 yfir gegn París Saint-Germain í París í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Heimamenn sneru hins vegar bökum saman, skoruðu fjögur mörk og eru í ágætis málum á meðan Man City gæti fallið úr leik áður en komið er í útsláttarkeppnina. Fótbolti 22.1.2025 19:32
„Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Vísir hitti á Dag Sigurðsson, landsliðsþjálfara Króatíu, eftir sigur hans manna á Grænhöfðaeyjum. Gafst þá tækifæri til að spyrja hann út í það sem má lesa um á netinu síðustu daga. Handbolti 22.1.2025 18:54
Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Það verður seint sagt að Grænhöfðaeyjar hafi staðið í Króatíu þegar þjóðirnar mættust í milliriðli HM karla í handbolta. Þá gerðu Svíþjóð og Portúgal jafntefli. Handbolti 22.1.2025 18:44
Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Njarðvík tók á móti Stjörnunni í IceMar-höllinni í Njarðvík þegar Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni í kvöld. Bæði lið voru á sigurbraut fyrir leik kvöldsins og vonuðust til þess að halda sér á þeirri braut. Það var hinsvegar Njarðvík sem hafði betur eftir framlengingu með átta stigum 101-93. Körfubolti 22.1.2025 18:30
Loksins komu treyjur og þær ruku út Það hefur ekkert gengið að fá nýju landsliðstreyjuna í sölu fyrir stuðningsmenn íslenska liðsins. Þangað til í dag. Handbolti 22.1.2025 18:09
Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Hákon Arnar Haraldsson átti fínan leik þegar Lille mátti þola naumt tap gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Arnar Gunnlaugsson, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, var á leiknum. Fótbolti 22.1.2025 17:46
Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Tengsl eins besta leikmanns ensku úrvalsdeildarinnar til eyríkis í Karíbahafi hefur vakið forvitni margra. Enski boltinn 22.1.2025 16:46
Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Fyrsta leik dagsins í milliriðli 4, sem Ísland er í, á HM í handbolta karla er lokið. Slóvenía vann þá öruggan sigur á Argentínu, 34-23. Handbolti 22.1.2025 16:07
Ekkert vesen á sókninni Gísli Þorgeir Kristjánsson segir sókn Íslands hafa verið góða gegn Slóveníu þrátt fyrir að mörkin hafi ekki verið nema 23 í leiknum. Færanýtingin sé það sem laga þurfi fyrir leik dagsins við sterkt lið Egypta. Handbolti 22.1.2025 15:31
Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik í milliriðli á HM í dag var Háskólinn í Reykjavík með sérstaka HR stofu. Gestir hennar voru Patrekur Jóhannesson og Arnar Pétursson auk þess sem Dr. Peter O'Donoghue kynnti uppfært spálíkan sitt. Handbolti 22.1.2025 15:27
Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Fjöldi Íslendinga er saman kominn í Zagreb í Króatíu til að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á heimsmeistaramótinu. Handbolti 22.1.2025 15:16
Orri Freyr er Orri óstöðvandi Sögupersónan vinsæla, Orri óstöðvandi, er nefnd í höfuðið á Orra Frey Þorkelssyni, landsliðsmanni í handbolta. Bjarni Fritzson, höfundur bókanna um Orra óstöðvandi, ljóstraði þessu upp í Pallborðinu. Handbolti 22.1.2025 15:06
Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Guðbjörg Sverrisdóttir varð í gærkvöldi leikjahæsti leikmaður efstu deildar kvenna í körfubolta þegar hún lék sinn 383. deildarleik á ferlinum. Körfubolti 22.1.2025 14:33
„Held ég hafi þurft á því að halda“ Elísabet Gunnarsdóttir hefur verið ráðin þjálfari kvennalandsliðs Belgíu í fótbolta. Hún segist vera bæði spennt fyrir starfinu og stolt af því að hafa fengið kallið. Fótbolti 22.1.2025 14:01
Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Stefán Árni Pálsson hitaði upp fyrir leik Íslands og Egyptalands og keppni í milliriðlum á heimsmeistaramótinu í handbolta karla, ásamt þeim Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Bjarna Fritzsyni, í Pallborðinu. Handbolti 22.1.2025 13:30
„Þetta er miklu skemmtilegra“ Viggó Kristjánsson var markahæstur í íslenska landsliðinu í sigri liðsins á Slóveníu í fyrrakvöld. Hann nýtur sín vel og hlakkar til leiksins við Egyptaland í kvöld. Handbolti 22.1.2025 13:03
„Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Íslenska handboltalandsliðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína á heimsmeistaramótinu en í kvöld reynir á liðið á móti öðru liði með fullt hús. Handbolti 22.1.2025 12:32
Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Ísland á fyrir höndum afar erfiðan leik gegn Egyptalandi á HM í handbolta í kvöld. Egyptar hafa síðustu ár verið með langsterkasta liðið utan Evrópu og átt fast sæti í hópi átta efstu á HM, og þangað stefna þeir líkt og Íslendingar. Handbolti 22.1.2025 12:01
Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltalandsliðinu voru teknir í bakaríið þegar þeir mættu Danmörku í milliriðli á HM í gærkvöldi. Þjóðverjar töpuðu leiknum, 40-30, og þýskir fjölmiðlar voru ekki með hýrri há eftir leikinn. Handbolti 22.1.2025 11:33
HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Það er leikdagur á HM í Zagreb og ýmislegt sem þurfti að fara yfir í HM í dag. Handbolti 22.1.2025 11:03
TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Deshaun Watson á eftir tvö ár af risasamningi sínum við NFL liðið Cleveland Browns. Watson á að fá 92 milljónir dollara í laun fyrir þessu tvö ár en svo gæti farið að samfélagsmiðlafíkn hans og kærustunnar komi í veg fyrir að þessir þrettán milljarðar íslenskra króna endi inn á bankareikningi hans. Sport 22.1.2025 10:42
Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Nýliðar FHL, sameiginlegt lið Fjarðabyggðar, Leiknis og Hattar, voru að fá góðar fréttir af leikmannamálum félagsins. Íslenski boltinn 22.1.2025 10:20
Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að breyta fyrirkomulagi á framlagi UEFA til KSÍ vegna þróunar- og fjárfestingaverkefna til að fjármagna framkvæmdir við Laugardalsvöll. Fótbolti 22.1.2025 10:01
Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það versta sem við gerum er að staldra við þennan leik og fara að hrósa okkur of mikið,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, og á þar við sigur Íslands á Slóveníu í fyrrakvöld. Öll einbeiting er á Egyptum sem strákarnir mæta í kvöld. Handbolti 22.1.2025 09:33
Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Það var nóg af mörgum í leikjum gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta og nú má sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Fótbolti 22.1.2025 09:01
Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Það styttist í stóru stundina þegar Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir taka höndum saman og keppa í sama liði á einu stærsta CrossFit móti heims. Sport 22.1.2025 08:40
Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Nuri Sahin er hættur sem þjálfari þýska félagsins Borussia Dortmund en félagið lét hann fara eftir úrslitin í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 22.1.2025 08:27
Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Það sauð upp úr eftir magnaðan leik Benfica og Barcelona í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Barcelona lenti 3-1 og 4-2 en skoraði þrjú síðustu mörk leiksins þar á meðal sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Fótbolti 22.1.2025 08:16