Eddan 2017: Bestu tístin Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 26. febrúar 2017 23:00 Edduverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. Vísir/Hanna Mikið var um dýrðir á Edduverðlaunahátíðinni í kvöld en var þetta í 18. skipti sem verðlaunin eru veitt. Eins og margir eflaust vita er Eddan veitt fyrir góða frammistöðu á sviði sjónvarps- og kvikmyndalistar. Edduverðlaunin voru í beinni útsendingu á Rúv fyrr í kvöld en segja má að kvikmyndin Hjartasteinn hafi verið sigurveri kvöldsins en myndin hreppti tíu verðlaun, meðal annars fyrir bestu myndina. Kvikmyndin Eiðurinn var einnig sigursæl og hlaut fimm verðlaun. Hera Hilmarsdóttir var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Eiðnum en Blær Hinriksson hreppti verðlaunin sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Hjartasteini. Vísir tók saman nokkur af skemmtilegustu tístum kvöldsins sem sjá má hér að neðan. Sjónvarpsmaður ársins aftur!! Otrulegur talent #eddan pic.twitter.com/0gbuRLVsEU— Berglind Festival (@ergblind) February 26, 2017 Vorkenni #Ófærð að þurfa keppa við #Kattarshians sem Sjónvarpsefni ársins á næsta ári...#Burst#Eddan— Ragnar Eythorsson (@raggiey) February 10, 2017 Er það menningarsnobb að #körfuboltakvöld #messan og #pepsimörk séu aldrei tilnefnd til #eddan— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) February 1, 2017 screw #Eddan, ég geri mín eigin verðlaun og gef Landnemunum KMU #Ingunn ! Leiklist, myndlist, erfðarannsóknir, indjánar og fornleifagreftir! pic.twitter.com/qkLVk0eLS6— Ingunn Lara (@lara_inga) February 1, 2017 Leikkarl ársins! Spot on #eddan— Ragnheiður Kristín (@heidafinnboga) February 26, 2017 Blær framkallaði úr mér tár í þessari mynd. Hann á hallamálið vel skilið #Eddan— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) February 26, 2017 Karlleikari ársins heitir sama og dóttir mín. Getur þú sagt það ha? Nei hélt ekki. Sturluð staðreynd #eddan— Heiðar Mar (@suuperMar) February 26, 2017 Eddan Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Mikið var um dýrðir á Edduverðlaunahátíðinni í kvöld en var þetta í 18. skipti sem verðlaunin eru veitt. Eins og margir eflaust vita er Eddan veitt fyrir góða frammistöðu á sviði sjónvarps- og kvikmyndalistar. Edduverðlaunin voru í beinni útsendingu á Rúv fyrr í kvöld en segja má að kvikmyndin Hjartasteinn hafi verið sigurveri kvöldsins en myndin hreppti tíu verðlaun, meðal annars fyrir bestu myndina. Kvikmyndin Eiðurinn var einnig sigursæl og hlaut fimm verðlaun. Hera Hilmarsdóttir var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Eiðnum en Blær Hinriksson hreppti verðlaunin sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Hjartasteini. Vísir tók saman nokkur af skemmtilegustu tístum kvöldsins sem sjá má hér að neðan. Sjónvarpsmaður ársins aftur!! Otrulegur talent #eddan pic.twitter.com/0gbuRLVsEU— Berglind Festival (@ergblind) February 26, 2017 Vorkenni #Ófærð að þurfa keppa við #Kattarshians sem Sjónvarpsefni ársins á næsta ári...#Burst#Eddan— Ragnar Eythorsson (@raggiey) February 10, 2017 Er það menningarsnobb að #körfuboltakvöld #messan og #pepsimörk séu aldrei tilnefnd til #eddan— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) February 1, 2017 screw #Eddan, ég geri mín eigin verðlaun og gef Landnemunum KMU #Ingunn ! Leiklist, myndlist, erfðarannsóknir, indjánar og fornleifagreftir! pic.twitter.com/qkLVk0eLS6— Ingunn Lara (@lara_inga) February 1, 2017 Leikkarl ársins! Spot on #eddan— Ragnheiður Kristín (@heidafinnboga) February 26, 2017 Blær framkallaði úr mér tár í þessari mynd. Hann á hallamálið vel skilið #Eddan— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) February 26, 2017 Karlleikari ársins heitir sama og dóttir mín. Getur þú sagt það ha? Nei hélt ekki. Sturluð staðreynd #eddan— Heiðar Mar (@suuperMar) February 26, 2017
Eddan Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein