Gjafmildir ferðamenn hafa gefið 10 milljónir af Tax Free Sæunn Gísladóttir skrifar 11. maí 2017 07:00 Ferðamenn sem gefa endurgreiðslu á Tax Free þurfa að fara í gegnum sama ferli og aðrir. vísir/eyþór Á síðustu sex árum hafa ferðamenn sem versla hér á landi og vilja ekki nýta sér endurgreiðslu á Tax Free látið 10 milljónir renna til styrktar góðgerðarmála í gegnum Premier Tax Free á Íslandi. Allur ágóðinn hefur runnið til Umhyggju, félags sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. „Auðvitað hefur þetta gríðarleg áhrif, svona upphæð. Fyrir Umhyggju þá skiptir alltaf máli að fólk hugsi svona til okkar. Fyrirtæki sem hafa okkur í huga eru afskaplega góð fyrir okkar starfsemi,“ segir Ragna K. Marinósdóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju. Hún segir féð hafa nýst til margs, meðal annars til reksturs orlofshúsa fyrir fjölskyldur langveikra barna, sem eru fullbúin fyrir hreyfihömluð börn, og til þess að ráða sálfræðing.Arnar Sveinn Geirsson, markaðsstjóri Premier Tax Free.Mynd/Aðsend„Frá árinu 2010 hafa 8,5 milljónir runnið frá ferðamönnum í gegnum okkur til Umhyggju og við erum að fara að gera upp við Umhyggju á næstu dögum ágóðann fyrir árið 2016 sem nemur 1,5 milljónum króna,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, markaðsstjóri Premier Tax Free á Íslandi. Hann segist ekki vita til þess að þetta fyrirkomulag tíðkist annars staðar. „Það er ekki sjálfsagt mál að ferðamenn sem komi hingað til landsins geri þetta. Það er engin flýtimeðferð á ferlinu þó þú ætlir að gefa til góðgerðarmála. Það þarf að bíða í röð og skila inn öllum formum rétt útfylltum.“ Arnar segir að fyrirtækið vilji auðvelda ferðamönnum að gefa. „Þetta er umræða sem við erum búin að vera að reyna að taka með tollinum, að liðka fyrir þessu ferli hjá þeim sem vilja gefa til góðgerðarmála. Peningurinn væri þá áfram eftir í landinu og þótt hann fari ekki beint í ríkiskassann fer hann samt á mjög góðan stað. Vonandi sjá þeir sér hag í að gera þetta,“ segir Arnar. Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Á síðustu sex árum hafa ferðamenn sem versla hér á landi og vilja ekki nýta sér endurgreiðslu á Tax Free látið 10 milljónir renna til styrktar góðgerðarmála í gegnum Premier Tax Free á Íslandi. Allur ágóðinn hefur runnið til Umhyggju, félags sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. „Auðvitað hefur þetta gríðarleg áhrif, svona upphæð. Fyrir Umhyggju þá skiptir alltaf máli að fólk hugsi svona til okkar. Fyrirtæki sem hafa okkur í huga eru afskaplega góð fyrir okkar starfsemi,“ segir Ragna K. Marinósdóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju. Hún segir féð hafa nýst til margs, meðal annars til reksturs orlofshúsa fyrir fjölskyldur langveikra barna, sem eru fullbúin fyrir hreyfihömluð börn, og til þess að ráða sálfræðing.Arnar Sveinn Geirsson, markaðsstjóri Premier Tax Free.Mynd/Aðsend„Frá árinu 2010 hafa 8,5 milljónir runnið frá ferðamönnum í gegnum okkur til Umhyggju og við erum að fara að gera upp við Umhyggju á næstu dögum ágóðann fyrir árið 2016 sem nemur 1,5 milljónum króna,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, markaðsstjóri Premier Tax Free á Íslandi. Hann segist ekki vita til þess að þetta fyrirkomulag tíðkist annars staðar. „Það er ekki sjálfsagt mál að ferðamenn sem komi hingað til landsins geri þetta. Það er engin flýtimeðferð á ferlinu þó þú ætlir að gefa til góðgerðarmála. Það þarf að bíða í röð og skila inn öllum formum rétt útfylltum.“ Arnar segir að fyrirtækið vilji auðvelda ferðamönnum að gefa. „Þetta er umræða sem við erum búin að vera að reyna að taka með tollinum, að liðka fyrir þessu ferli hjá þeim sem vilja gefa til góðgerðarmála. Peningurinn væri þá áfram eftir í landinu og þótt hann fari ekki beint í ríkiskassann fer hann samt á mjög góðan stað. Vonandi sjá þeir sér hag í að gera þetta,“ segir Arnar.
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira