Keown gagnrýnir Aubameyang: Gott að hann skori mörk en hann þarf að leggja meira á sig Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2019 18:30 Aubameyang í leiknum um helgina. vísir/getty Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal og nú spekingur hjá Sky Sports, segir að Pierre-Emerick Aubameyang þurfi að leggja meira á sig en hann gerði í 1-0 sigrinum á Bournemouth. David Luiz skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í leiknum um helgina og tryggði því Skyttunum stigin þrjú en Aubameyang hreyfði sig ekki nægilega mikið að mati Keown. Hann var heldur ekki ánægur með frammistöðu liðsins í síðari hálfleik. Hann sagði að gestirnir frá Bournemouth hefðu fengið of mikið pláss og það hefði að hluta til verið vegna Aubameyang. „Gefum þeim hrós því þetta hefur verið erfið vika fyrir Arsenal. Mér fannst þeir pressa vel og það var ákefð í leik þeirra. Það er ekki bara spilið með boltann heldur einnig án hans,“ sagði Keown.'Aubameyang… look, you’re scoring the goals but, fella, you need to work harder!' Martin Keown was not afraid to criticise Auba after Arsenal's win over Bournemouth https://t.co/s7tCWxU9Tf — Metro Sport (@Metro_Sport) October 7, 2019 „Þeir byrjuðu leikinn mjög vel og allir voru að leggja hart að sér en í síðari hálfleik virtust þeir slökkva á sér. Aubameyang... sko, þú ert að skora mörk en þú verður að leggja meira á þig.“ „Ég veit að það er erfitt en þú getur ekki skilið þetta svæði eftir. Saka þarf einnig að bæta sig, þeir taka ekki nægilega mikið þátt og svo er aftasta línan of aftarlega.“ Arsenal er eftir sigurinn um helgina komið upp í 3. sætið, einungis stigi á eftir ensku meisturunum í Manchester City. Fyrsti leikur Arsenal eftir landsleikjahlé er gegn Sheffield United. Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal og nú spekingur hjá Sky Sports, segir að Pierre-Emerick Aubameyang þurfi að leggja meira á sig en hann gerði í 1-0 sigrinum á Bournemouth. David Luiz skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í leiknum um helgina og tryggði því Skyttunum stigin þrjú en Aubameyang hreyfði sig ekki nægilega mikið að mati Keown. Hann var heldur ekki ánægur með frammistöðu liðsins í síðari hálfleik. Hann sagði að gestirnir frá Bournemouth hefðu fengið of mikið pláss og það hefði að hluta til verið vegna Aubameyang. „Gefum þeim hrós því þetta hefur verið erfið vika fyrir Arsenal. Mér fannst þeir pressa vel og það var ákefð í leik þeirra. Það er ekki bara spilið með boltann heldur einnig án hans,“ sagði Keown.'Aubameyang… look, you’re scoring the goals but, fella, you need to work harder!' Martin Keown was not afraid to criticise Auba after Arsenal's win over Bournemouth https://t.co/s7tCWxU9Tf — Metro Sport (@Metro_Sport) October 7, 2019 „Þeir byrjuðu leikinn mjög vel og allir voru að leggja hart að sér en í síðari hálfleik virtust þeir slökkva á sér. Aubameyang... sko, þú ert að skora mörk en þú verður að leggja meira á þig.“ „Ég veit að það er erfitt en þú getur ekki skilið þetta svæði eftir. Saka þarf einnig að bæta sig, þeir taka ekki nægilega mikið þátt og svo er aftasta línan of aftarlega.“ Arsenal er eftir sigurinn um helgina komið upp í 3. sætið, einungis stigi á eftir ensku meisturunum í Manchester City. Fyrsti leikur Arsenal eftir landsleikjahlé er gegn Sheffield United.
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira