„Félagið er rotið inn að beini og við gætum fallið í ár“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2019 10:30 Úr leik Newcastle og Man. Utd í gær. vísir/getty Það er lítil gleði yfir Manchester United þessa dagana en félagið er í mikilli lægð ef litið er inn á knattspyrnuvöllinn. Man. Utd hefur byrjað skelfilega og er í 12. sæti deildarinnar með níu stig eftir átta leiki en þetta er versta byrjun Man. Utd í 30 ár. Liðið gerði markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni á fimmtudag og tapaði svo fyrir Newcastle í gær. Einn vonsvikinn stuðningsmaður hringdi inn á útvarpsstöð BBC er verið var að ræða enska boltann og hann hafði áhyggjur. „Félagið er rotið inn að beini. Stjórnin, leikmennirnir, stjórinn, Ed Woodward. Þetta er rotið inn að beini,“ sagði ósáttur stuðningsmaður sem hringdi inn í gær. „Við erum með Matic sem getur ekki gefið boltann meira en fimm metra og hann gefur hann til hliðar eða til baka. Við erum svo með McTominay og spilum með tvo varnarsinnaða miðjumenn í hverri viku!“"Our season's over. We're not going to win anything. We could even get relegated."#MUFC have made their worst start to a league season for 30 years - and sit just two points outside the bottom three. This fan says the club is "rotten to the core" #BBC606pic.twitter.com/wQ9E12AfRr — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) October 7, 2019 „Það er engin sköpun í liðinu. Það lítur út fyrir að Rashford sé alveg sama. Tímabilinu er lokið. Við erum ekki að fara vinna bikarinn, deildarbikarinn, deildina né Evrópudeildina.“ „Ég held að við séum að fara í gegnum 30 ár eins og Liverpool þar sem við vinnum ekki deildina. Við gætum mögulega fallið,“ en þá greip Robbie Savage, einn spekingur þáttarins, inn í og sagði að Man. Utd myndi ekki falla. „Robbie, þú hefur séð okkur spila á leiktíðinni. Skorum við mörk, fyrir utan Chelsea leikinn? Nei. Liverpool mun vinna okkur í næsta leik 4-0,“ sagði ósáttur John. Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Það er lítil gleði yfir Manchester United þessa dagana en félagið er í mikilli lægð ef litið er inn á knattspyrnuvöllinn. Man. Utd hefur byrjað skelfilega og er í 12. sæti deildarinnar með níu stig eftir átta leiki en þetta er versta byrjun Man. Utd í 30 ár. Liðið gerði markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni á fimmtudag og tapaði svo fyrir Newcastle í gær. Einn vonsvikinn stuðningsmaður hringdi inn á útvarpsstöð BBC er verið var að ræða enska boltann og hann hafði áhyggjur. „Félagið er rotið inn að beini. Stjórnin, leikmennirnir, stjórinn, Ed Woodward. Þetta er rotið inn að beini,“ sagði ósáttur stuðningsmaður sem hringdi inn í gær. „Við erum með Matic sem getur ekki gefið boltann meira en fimm metra og hann gefur hann til hliðar eða til baka. Við erum svo með McTominay og spilum með tvo varnarsinnaða miðjumenn í hverri viku!“"Our season's over. We're not going to win anything. We could even get relegated."#MUFC have made their worst start to a league season for 30 years - and sit just two points outside the bottom three. This fan says the club is "rotten to the core" #BBC606pic.twitter.com/wQ9E12AfRr — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) October 7, 2019 „Það er engin sköpun í liðinu. Það lítur út fyrir að Rashford sé alveg sama. Tímabilinu er lokið. Við erum ekki að fara vinna bikarinn, deildarbikarinn, deildina né Evrópudeildina.“ „Ég held að við séum að fara í gegnum 30 ár eins og Liverpool þar sem við vinnum ekki deildina. Við gætum mögulega fallið,“ en þá greip Robbie Savage, einn spekingur þáttarins, inn í og sagði að Man. Utd myndi ekki falla. „Robbie, þú hefur séð okkur spila á leiktíðinni. Skorum við mörk, fyrir utan Chelsea leikinn? Nei. Liverpool mun vinna okkur í næsta leik 4-0,“ sagði ósáttur John.
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira