Fjórða deildarmark Jóns Dags og frumraun Ísaks í úrvalsdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 10. nóvember 2019 14:46 Jón Dagur fagnar markinu í dag. vísir/getty Jón Dagur Þorsteinsson skoraði sitt fjórða deildarmark með AGF er hann skoraði í 4-2 sigri á SönderjyskE í dag. Jón Dagur skoraði fyrsta mark leiksins með glæsilegu skoti strax á sjöttu mínútu og Bror Blume tvöfaldaði forystuna á 25. mínútu. 2-0 fyrir Árósar-mönnum í hálfleik. Það var rosalegt fjör í síðari hálfleik en fjögur mörk litu dagsins ljós á átta mínútum. Christian Jakobsen minnkaði muninn en Alexander Munksgaard kom AGF aftur í tveggja marka forystu.2-0 ved pausen i #agfsje KSDH! #ksdhpic.twitter.com/ijHGNMEtkx — AGF (@AGFFodbold) November 10, 2019 Artem Dovbyk minnaði svo muninn á nýjan leik fyrir SönderjyskE en Patrick Mortensen skoraði fjórða mark AGF á 69. mínútu og lokatölur 4-2. Jón Dagur var tekinn af velli eftir klukkutímaleik en Eggert Jónsson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE. Ísak Óli Ólafsson kom inn sem varamaður á 84. mínútu en þetta voru hans fyrstu mínútur í dönsku úrvalsdeildinni eftir að hafa komið frá Keflavík í sumar. Áður hafði hann leikið í danska bikarnum. AGF er í 4. sæti deildarinnar með 26 stig en SönderjyskE er nú í 10. sæti deildarinnar með 18 stig eftir fjögur töp í röð. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðju Darmstadt sem gerði 2-2 jafntefli við SSV Jahn Regensburg á heimavelli. Darmstadt komst yfir en Serdar Dursun virtist vera tryggja Sandhausen sigurinn með tveimur mörkum, það síðara á 90. mínútu.An own goal from Dumic had the visitors ahead until the 88th minute when Dursun equalised and he then put the Lillies ahead with a 90th minute goal. Unfortunately Regensburg grabbed an undeserved draw when Albers tapped home in stoppage time. 2-2 #SVDSSVpic.twitter.com/Y0BGHdRrfE — SV Darmstadt 98 | International (@sv98_en) November 10, 2019 Allt kom fyrir ekki og gestirnir jöfnuðu í uppbótartíma og þar við sat. Darmstadt er í 13. sæti deildarinnar á meðan Jahn Regensburg er í sjöunda sætinu. Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Jón Dagur Þorsteinsson skoraði sitt fjórða deildarmark með AGF er hann skoraði í 4-2 sigri á SönderjyskE í dag. Jón Dagur skoraði fyrsta mark leiksins með glæsilegu skoti strax á sjöttu mínútu og Bror Blume tvöfaldaði forystuna á 25. mínútu. 2-0 fyrir Árósar-mönnum í hálfleik. Það var rosalegt fjör í síðari hálfleik en fjögur mörk litu dagsins ljós á átta mínútum. Christian Jakobsen minnkaði muninn en Alexander Munksgaard kom AGF aftur í tveggja marka forystu.2-0 ved pausen i #agfsje KSDH! #ksdhpic.twitter.com/ijHGNMEtkx — AGF (@AGFFodbold) November 10, 2019 Artem Dovbyk minnaði svo muninn á nýjan leik fyrir SönderjyskE en Patrick Mortensen skoraði fjórða mark AGF á 69. mínútu og lokatölur 4-2. Jón Dagur var tekinn af velli eftir klukkutímaleik en Eggert Jónsson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE. Ísak Óli Ólafsson kom inn sem varamaður á 84. mínútu en þetta voru hans fyrstu mínútur í dönsku úrvalsdeildinni eftir að hafa komið frá Keflavík í sumar. Áður hafði hann leikið í danska bikarnum. AGF er í 4. sæti deildarinnar með 26 stig en SönderjyskE er nú í 10. sæti deildarinnar með 18 stig eftir fjögur töp í röð. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðju Darmstadt sem gerði 2-2 jafntefli við SSV Jahn Regensburg á heimavelli. Darmstadt komst yfir en Serdar Dursun virtist vera tryggja Sandhausen sigurinn með tveimur mörkum, það síðara á 90. mínútu.An own goal from Dumic had the visitors ahead until the 88th minute when Dursun equalised and he then put the Lillies ahead with a 90th minute goal. Unfortunately Regensburg grabbed an undeserved draw when Albers tapped home in stoppage time. 2-2 #SVDSSVpic.twitter.com/Y0BGHdRrfE — SV Darmstadt 98 | International (@sv98_en) November 10, 2019 Allt kom fyrir ekki og gestirnir jöfnuðu í uppbótartíma og þar við sat. Darmstadt er í 13. sæti deildarinnar á meðan Jahn Regensburg er í sjöunda sætinu.
Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira