Braust inn í skartgripaverslun en var gómaður á hlaupum Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2020 06:24 Alls voru 52 mál skráð hjá lögreglu á frá fimm í gær til fimm í morgun.. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um yfirstandandi innbrot í skartgripaverslun á Laugavegi. Vitni að innbrotinu gat gefið lögregluþjónum góða lýsingu á innbrotsþjófnum og var hann gómaður á hlaupum þar nærri. Hann var með poka fullan af skartgripum sem metnir eru á nokkrar milljónir króna. Alls voru 52 mál skráð hjá lögreglu á frá fimm í gær til fimm í morgun. Í einu þeirra barst tilkynning frá starfsfólki kaffihúss í miðbænum. Þar hafði æst kona gengið inn á meðan verið var að loka staðnum, upp úr klukkan sex, og krafðist hún þjónustu. Þegar henni var neitað greip hún veitingar ófrjálsri hendi og neytti þeirra fyrir framan starfsfólki, samkvæmt dagbók lögreglu. Því næst rauk hún á brott og bar leit að henni ekki árangur. Maður óskaði eftir aðstoð lögreglu í gærkvöldi vegna hótana sem hann varð fyrir og tilraunar til fjárkúgunar. Tveir ungir menn höfðu sakað hann um að reyna að setja sig í samband við stúlku undir lögaldri og heimtuðu af honum peninga. Þá óskuðu starfsmenn matvöruverslunar í austurbænum eftir aðstoð lögreglu vegna tveggja manna sem hótuðu fólki ofbeldi. Þeir voru farnir af vettvangi þegar lögregluþjóna bar að garði og fundust ekki. Í gær var svo tilkynnt um lausan eld í timburhúsi í Garðabæ og var einn talinn lokaður inni. Betur fór þó á en horfðist og hafði eldur komið upp í potti. Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðila bar að garði. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Sjá meira
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um yfirstandandi innbrot í skartgripaverslun á Laugavegi. Vitni að innbrotinu gat gefið lögregluþjónum góða lýsingu á innbrotsþjófnum og var hann gómaður á hlaupum þar nærri. Hann var með poka fullan af skartgripum sem metnir eru á nokkrar milljónir króna. Alls voru 52 mál skráð hjá lögreglu á frá fimm í gær til fimm í morgun. Í einu þeirra barst tilkynning frá starfsfólki kaffihúss í miðbænum. Þar hafði æst kona gengið inn á meðan verið var að loka staðnum, upp úr klukkan sex, og krafðist hún þjónustu. Þegar henni var neitað greip hún veitingar ófrjálsri hendi og neytti þeirra fyrir framan starfsfólki, samkvæmt dagbók lögreglu. Því næst rauk hún á brott og bar leit að henni ekki árangur. Maður óskaði eftir aðstoð lögreglu í gærkvöldi vegna hótana sem hann varð fyrir og tilraunar til fjárkúgunar. Tveir ungir menn höfðu sakað hann um að reyna að setja sig í samband við stúlku undir lögaldri og heimtuðu af honum peninga. Þá óskuðu starfsmenn matvöruverslunar í austurbænum eftir aðstoð lögreglu vegna tveggja manna sem hótuðu fólki ofbeldi. Þeir voru farnir af vettvangi þegar lögregluþjóna bar að garði og fundust ekki. Í gær var svo tilkynnt um lausan eld í timburhúsi í Garðabæ og var einn talinn lokaður inni. Betur fór þó á en horfðist og hafði eldur komið upp í potti. Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðila bar að garði.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Sjá meira