Inter steig stórt skref í átt að titlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2021 12:30 Antonio Conte hoppar og fagnar með sínum mönnum. Giuseppe Cottini/Getty Inter er með ellefu stiga forystu á toppi Seríu A eftir 1-0 sigur á Tórínó á heimavelli í dag. Staðan var markalaus í hálfleik en varnarmaðurinn Matteo Darmian tryggði Inter sigurinn á 77. mínútu. Inter er þar af leiðandi með 74 stig á toppnum en AC Milan er í öðru sætinu með 63 stig. Inter hefur ekki orðið Ítalíumeistari í ellefu ár en eru nú komnir skrefi nær titlinum. Átta umferðir eru eftir af Seríu A en Cagliari er í átjánda sætinu með 22 stig, fimm stigum frá öruggu sæti. Matteo Darmian vs. Cagliari: 100% shot accuracy 49 touches 6 duels won 5 tackles (most) 3 clearances 2 shots 2 ball recoveries 1 foul won 1 goal Such an important goal for Inter. pic.twitter.com/zYmU90IFOo— Squawka Football (@Squawka) April 11, 2021 Ítalski boltinn
Inter er með ellefu stiga forystu á toppi Seríu A eftir 1-0 sigur á Tórínó á heimavelli í dag. Staðan var markalaus í hálfleik en varnarmaðurinn Matteo Darmian tryggði Inter sigurinn á 77. mínútu. Inter er þar af leiðandi með 74 stig á toppnum en AC Milan er í öðru sætinu með 63 stig. Inter hefur ekki orðið Ítalíumeistari í ellefu ár en eru nú komnir skrefi nær titlinum. Átta umferðir eru eftir af Seríu A en Cagliari er í átjánda sætinu með 22 stig, fimm stigum frá öruggu sæti. Matteo Darmian vs. Cagliari: 100% shot accuracy 49 touches 6 duels won 5 tackles (most) 3 clearances 2 shots 2 ball recoveries 1 foul won 1 goal Such an important goal for Inter. pic.twitter.com/zYmU90IFOo— Squawka Football (@Squawka) April 11, 2021
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti