Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2024 10:32 Curtis Jones hugar að Trent Alexander-Arnold eftir að bakvörðurinn settist skyndilega niður í grasið. Getty/Carl Recine Þetta var mjög gott gærkvöld fyrir Liverpool fólk fyrir utan það að lykilmaðurinn Trent Alexander-Arnold fór snemma meiddur af velli. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur áhyggjur af meiðslunum. Mörk frá Darwin Núñez og Mohamed Salah tryggðu Liverpool 2-0 sigur á Aston Villa og þar með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Alexander-Arnold settist skyndilega niður á grasið í fyrri hálfleiknum og fór síðan af velli eftir um þriggja mínútna meðhöndlun. Slot efast um það að Alexander-Arnold geti spilað með enska landsliðinu í komandi glugga þar sem Englendingar mæta Grikkjum og Írum. Slot las það úr viðbrögðum hins 26 ára gamla Alexander-Arnold að þetta gætu verið leiðinleg meiðsli. „Það er erfitt að segja hversu alvarlegt þetta er en það eru alltaf alvarleg meiðsli þegar leikmaður fer af velli í fyrri hálfleik,“ sagði Arne Slot. ESPN segir frá. „Hann bað um skiptinguna og það var ekki vegna þess að hann var þreyttur. Hann fann fyrir einhverju,“ sagði Slot. „Það lítur ekki vel út en það er alltaf mjög erfitt að meta svona meiðsli svo skömmu eftir leik. Það kæmi mér samt mikið á óvart ef hann getur verið með landsliðinu í næstu viku en vonandi,“ sagði Slot. Liverpool hefur unnið fimmtán af sautján leikjum sínum undir stjórn Slot og er á toppnum í bæði deild og Meistaradeild. #LFC 🗣️ Arne Slot on Alexander-Arnold, who was substituted after 25 minutes at Anfield last night due to an apparent hamstring issue.‘It's difficult to say how serious it is, but it's always serious if a player goes out in the first half. That's not a good sign, but it is…— Ben Dinnery (@BenDinnery) November 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Mörk frá Darwin Núñez og Mohamed Salah tryggðu Liverpool 2-0 sigur á Aston Villa og þar með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Alexander-Arnold settist skyndilega niður á grasið í fyrri hálfleiknum og fór síðan af velli eftir um þriggja mínútna meðhöndlun. Slot efast um það að Alexander-Arnold geti spilað með enska landsliðinu í komandi glugga þar sem Englendingar mæta Grikkjum og Írum. Slot las það úr viðbrögðum hins 26 ára gamla Alexander-Arnold að þetta gætu verið leiðinleg meiðsli. „Það er erfitt að segja hversu alvarlegt þetta er en það eru alltaf alvarleg meiðsli þegar leikmaður fer af velli í fyrri hálfleik,“ sagði Arne Slot. ESPN segir frá. „Hann bað um skiptinguna og það var ekki vegna þess að hann var þreyttur. Hann fann fyrir einhverju,“ sagði Slot. „Það lítur ekki vel út en það er alltaf mjög erfitt að meta svona meiðsli svo skömmu eftir leik. Það kæmi mér samt mikið á óvart ef hann getur verið með landsliðinu í næstu viku en vonandi,“ sagði Slot. Liverpool hefur unnið fimmtán af sautján leikjum sínum undir stjórn Slot og er á toppnum í bæði deild og Meistaradeild. #LFC 🗣️ Arne Slot on Alexander-Arnold, who was substituted after 25 minutes at Anfield last night due to an apparent hamstring issue.‘It's difficult to say how serious it is, but it's always serious if a player goes out in the first half. That's not a good sign, but it is…— Ben Dinnery (@BenDinnery) November 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira