Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2024 10:32 Curtis Jones hugar að Trent Alexander-Arnold eftir að bakvörðurinn settist skyndilega niður í grasið. Getty/Carl Recine Þetta var mjög gott gærkvöld fyrir Liverpool fólk fyrir utan það að lykilmaðurinn Trent Alexander-Arnold fór snemma meiddur af velli. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur áhyggjur af meiðslunum. Mörk frá Darwin Núñez og Mohamed Salah tryggðu Liverpool 2-0 sigur á Aston Villa og þar með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Alexander-Arnold settist skyndilega niður á grasið í fyrri hálfleiknum og fór síðan af velli eftir um þriggja mínútna meðhöndlun. Slot efast um það að Alexander-Arnold geti spilað með enska landsliðinu í komandi glugga þar sem Englendingar mæta Grikkjum og Írum. Slot las það úr viðbrögðum hins 26 ára gamla Alexander-Arnold að þetta gætu verið leiðinleg meiðsli. „Það er erfitt að segja hversu alvarlegt þetta er en það eru alltaf alvarleg meiðsli þegar leikmaður fer af velli í fyrri hálfleik,“ sagði Arne Slot. ESPN segir frá. „Hann bað um skiptinguna og það var ekki vegna þess að hann var þreyttur. Hann fann fyrir einhverju,“ sagði Slot. „Það lítur ekki vel út en það er alltaf mjög erfitt að meta svona meiðsli svo skömmu eftir leik. Það kæmi mér samt mikið á óvart ef hann getur verið með landsliðinu í næstu viku en vonandi,“ sagði Slot. Liverpool hefur unnið fimmtán af sautján leikjum sínum undir stjórn Slot og er á toppnum í bæði deild og Meistaradeild. #LFC 🗣️ Arne Slot on Alexander-Arnold, who was substituted after 25 minutes at Anfield last night due to an apparent hamstring issue.‘It's difficult to say how serious it is, but it's always serious if a player goes out in the first half. That's not a good sign, but it is…— Ben Dinnery (@BenDinnery) November 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Mörk frá Darwin Núñez og Mohamed Salah tryggðu Liverpool 2-0 sigur á Aston Villa og þar með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Alexander-Arnold settist skyndilega niður á grasið í fyrri hálfleiknum og fór síðan af velli eftir um þriggja mínútna meðhöndlun. Slot efast um það að Alexander-Arnold geti spilað með enska landsliðinu í komandi glugga þar sem Englendingar mæta Grikkjum og Írum. Slot las það úr viðbrögðum hins 26 ára gamla Alexander-Arnold að þetta gætu verið leiðinleg meiðsli. „Það er erfitt að segja hversu alvarlegt þetta er en það eru alltaf alvarleg meiðsli þegar leikmaður fer af velli í fyrri hálfleik,“ sagði Arne Slot. ESPN segir frá. „Hann bað um skiptinguna og það var ekki vegna þess að hann var þreyttur. Hann fann fyrir einhverju,“ sagði Slot. „Það lítur ekki vel út en það er alltaf mjög erfitt að meta svona meiðsli svo skömmu eftir leik. Það kæmi mér samt mikið á óvart ef hann getur verið með landsliðinu í næstu viku en vonandi,“ sagði Slot. Liverpool hefur unnið fimmtán af sautján leikjum sínum undir stjórn Slot og er á toppnum í bæði deild og Meistaradeild. #LFC 🗣️ Arne Slot on Alexander-Arnold, who was substituted after 25 minutes at Anfield last night due to an apparent hamstring issue.‘It's difficult to say how serious it is, but it's always serious if a player goes out in the first half. That's not a good sign, but it is…— Ben Dinnery (@BenDinnery) November 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira