Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2024 10:32 Curtis Jones hugar að Trent Alexander-Arnold eftir að bakvörðurinn settist skyndilega niður í grasið. Getty/Carl Recine Þetta var mjög gott gærkvöld fyrir Liverpool fólk fyrir utan það að lykilmaðurinn Trent Alexander-Arnold fór snemma meiddur af velli. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur áhyggjur af meiðslunum. Mörk frá Darwin Núñez og Mohamed Salah tryggðu Liverpool 2-0 sigur á Aston Villa og þar með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Alexander-Arnold settist skyndilega niður á grasið í fyrri hálfleiknum og fór síðan af velli eftir um þriggja mínútna meðhöndlun. Slot efast um það að Alexander-Arnold geti spilað með enska landsliðinu í komandi glugga þar sem Englendingar mæta Grikkjum og Írum. Slot las það úr viðbrögðum hins 26 ára gamla Alexander-Arnold að þetta gætu verið leiðinleg meiðsli. „Það er erfitt að segja hversu alvarlegt þetta er en það eru alltaf alvarleg meiðsli þegar leikmaður fer af velli í fyrri hálfleik,“ sagði Arne Slot. ESPN segir frá. „Hann bað um skiptinguna og það var ekki vegna þess að hann var þreyttur. Hann fann fyrir einhverju,“ sagði Slot. „Það lítur ekki vel út en það er alltaf mjög erfitt að meta svona meiðsli svo skömmu eftir leik. Það kæmi mér samt mikið á óvart ef hann getur verið með landsliðinu í næstu viku en vonandi,“ sagði Slot. Liverpool hefur unnið fimmtán af sautján leikjum sínum undir stjórn Slot og er á toppnum í bæði deild og Meistaradeild. #LFC 🗣️ Arne Slot on Alexander-Arnold, who was substituted after 25 minutes at Anfield last night due to an apparent hamstring issue.‘It's difficult to say how serious it is, but it's always serious if a player goes out in the first half. That's not a good sign, but it is…— Ben Dinnery (@BenDinnery) November 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Mörk frá Darwin Núñez og Mohamed Salah tryggðu Liverpool 2-0 sigur á Aston Villa og þar með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Alexander-Arnold settist skyndilega niður á grasið í fyrri hálfleiknum og fór síðan af velli eftir um þriggja mínútna meðhöndlun. Slot efast um það að Alexander-Arnold geti spilað með enska landsliðinu í komandi glugga þar sem Englendingar mæta Grikkjum og Írum. Slot las það úr viðbrögðum hins 26 ára gamla Alexander-Arnold að þetta gætu verið leiðinleg meiðsli. „Það er erfitt að segja hversu alvarlegt þetta er en það eru alltaf alvarleg meiðsli þegar leikmaður fer af velli í fyrri hálfleik,“ sagði Arne Slot. ESPN segir frá. „Hann bað um skiptinguna og það var ekki vegna þess að hann var þreyttur. Hann fann fyrir einhverju,“ sagði Slot. „Það lítur ekki vel út en það er alltaf mjög erfitt að meta svona meiðsli svo skömmu eftir leik. Það kæmi mér samt mikið á óvart ef hann getur verið með landsliðinu í næstu viku en vonandi,“ sagði Slot. Liverpool hefur unnið fimmtán af sautján leikjum sínum undir stjórn Slot og er á toppnum í bæði deild og Meistaradeild. #LFC 🗣️ Arne Slot on Alexander-Arnold, who was substituted after 25 minutes at Anfield last night due to an apparent hamstring issue.‘It's difficult to say how serious it is, but it's always serious if a player goes out in the first half. That's not a good sign, but it is…— Ben Dinnery (@BenDinnery) November 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira