„Missum smá fókus og eigum að geta haldið út” Sverrir Már Smárason skrifar 11. júní 2021 20:11 Gunnhildur með fyrirliðabandið í kvöld. vísir/huldad Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði Íslands þegar kvennalandsliðið sigraði það Írska 3-2 á Laugardalsvelli í kvöld. Hún var að vonum ánægð með sigurinn. „Við erum náttúrulega ánægðar með sigur, þetta var erfiður leikur með vindinn og svolítið skipt. Mér fannst liðið spila vel og fannst við stjórna leiknum. Við hefðum kannski getað stoppað þær frá því að skora en heilt yfir ánægð með leikinn.” Gunnhildur Yrsa skoraði annað mark Íslands í leiknum. „Það er alltaf ánægjulegt að skora en ennþá betra að vinna.” Leikurinn í kvöld var aðeins sá þriðji undir stjórn nýrra þjálfara og nýjum þjálfurum fylgja alltaf nýjar áherslur. Gunnhildur sá framför á leik liðsins en að það megi þó enn bæta margt. „Við vissum að við þyrftum að halda í boltann, spila honum þegar tækifæri gæfist og hlaupa meira á bakvið línu þegar við gætum. Mér fannst við bæta það aðeins en við þurfum að vinna aðeins meira í því. Spiluðum vel á köflum en þetta var erfitt stundum á móti vindi.” Vindurinn var erfiður á annað markið í kvöld en Gunnhildur vildi þó frekar meina að einbeitingarleysi væri orsök marka írska liðsins. „Við getum ekki kannski skrifað þetta algjörlega á vindinn, við þurfum bara að halda fókus. Eitt (markið) kemur strax eftir að við komum út eftir hálfleik og svo eitt í blálokin. Við missum smá fókus og eigum að geta haldið út. Að lokum var Gunnhildur spurð hvernig tilfinningin hafi verið að leiða Íslenska landsliðið út á Laugardalsvöll. „Það er alltaf heiður og bara æðislegt að fá að vera partur af þessu liði.” EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Írland 3-2 | Sigur í fyrsta heimaleik stelpnanna undir stjórn Þorsteins Íslenska kvennalandsliðið mætti Írum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli en þetta er bæði fyrsti stórleikur ársins í Laugardalnum sem og fyrsti heimaleikur liðsins síðan að Þorsteinn Halldórsson tók við liðinu. 11. júní 2021 18:56 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
„Við erum náttúrulega ánægðar með sigur, þetta var erfiður leikur með vindinn og svolítið skipt. Mér fannst liðið spila vel og fannst við stjórna leiknum. Við hefðum kannski getað stoppað þær frá því að skora en heilt yfir ánægð með leikinn.” Gunnhildur Yrsa skoraði annað mark Íslands í leiknum. „Það er alltaf ánægjulegt að skora en ennþá betra að vinna.” Leikurinn í kvöld var aðeins sá þriðji undir stjórn nýrra þjálfara og nýjum þjálfurum fylgja alltaf nýjar áherslur. Gunnhildur sá framför á leik liðsins en að það megi þó enn bæta margt. „Við vissum að við þyrftum að halda í boltann, spila honum þegar tækifæri gæfist og hlaupa meira á bakvið línu þegar við gætum. Mér fannst við bæta það aðeins en við þurfum að vinna aðeins meira í því. Spiluðum vel á köflum en þetta var erfitt stundum á móti vindi.” Vindurinn var erfiður á annað markið í kvöld en Gunnhildur vildi þó frekar meina að einbeitingarleysi væri orsök marka írska liðsins. „Við getum ekki kannski skrifað þetta algjörlega á vindinn, við þurfum bara að halda fókus. Eitt (markið) kemur strax eftir að við komum út eftir hálfleik og svo eitt í blálokin. Við missum smá fókus og eigum að geta haldið út. Að lokum var Gunnhildur spurð hvernig tilfinningin hafi verið að leiða Íslenska landsliðið út á Laugardalsvöll. „Það er alltaf heiður og bara æðislegt að fá að vera partur af þessu liði.”
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Írland 3-2 | Sigur í fyrsta heimaleik stelpnanna undir stjórn Þorsteins Íslenska kvennalandsliðið mætti Írum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli en þetta er bæði fyrsti stórleikur ársins í Laugardalnum sem og fyrsti heimaleikur liðsins síðan að Þorsteinn Halldórsson tók við liðinu. 11. júní 2021 18:56 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Írland 3-2 | Sigur í fyrsta heimaleik stelpnanna undir stjórn Þorsteins Íslenska kvennalandsliðið mætti Írum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli en þetta er bæði fyrsti stórleikur ársins í Laugardalnum sem og fyrsti heimaleikur liðsins síðan að Þorsteinn Halldórsson tók við liðinu. 11. júní 2021 18:56