Tuttugu stiga hiti tuttugu daga í röð en þó ekki í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2021 07:37 Ungur knattspyrnuáhugamaður horfir yfir Lagafljótið í Atlavík þar sem veður hefur verið með eindæmum gott í sumar. Vísir/Kolbeinn Tumi Eftir tuttugu daga í röð þar sem hiti mældist yfir tuttugu stig einhvers staðar á landinu náði hitinn hvergi þeim hæðum í gær. Trausti Jónsson, veðurfræðingur sem heldur úti vefnum Hungurdiskar, greinir frá þessu í samtali við Morgunblaðið í dag. Á þriðjudaginn fór hitinn hæst í 23 gráður á Egilsstöðum en í gær varð hann mestur 16,3 stig á Húsavík. Líklegt er að hiti fari yfir tuttugu stiga múrinn á Norður- eða Austurlandi í dag. Segja má að tuttugu daga tuttugu stiga syrpan sé söguleg en aðeins einu sinni áður hefur svo hár hiti mælst yfir lengri tíma. Árið 2012 voru 23 samfelldir dagar þar sem hitinn náði því marki en tímabilinu lauk 18. ágúst það ár. Trausti nefnir að í ár sé hlýjasta byrjun á Norður- og Austurlandi. Tiltölulega hlýtt hefur verið í Reykjavík en en hæsti hiti mældist 19,8 stig á Geldingarnesi þann 29. júní. Enn eru þó eftir þeir dagar sumarsins þar sem hitinn er allajafna hæstur. Veður Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Sjá meira
Trausti Jónsson, veðurfræðingur sem heldur úti vefnum Hungurdiskar, greinir frá þessu í samtali við Morgunblaðið í dag. Á þriðjudaginn fór hitinn hæst í 23 gráður á Egilsstöðum en í gær varð hann mestur 16,3 stig á Húsavík. Líklegt er að hiti fari yfir tuttugu stiga múrinn á Norður- eða Austurlandi í dag. Segja má að tuttugu daga tuttugu stiga syrpan sé söguleg en aðeins einu sinni áður hefur svo hár hiti mælst yfir lengri tíma. Árið 2012 voru 23 samfelldir dagar þar sem hitinn náði því marki en tímabilinu lauk 18. ágúst það ár. Trausti nefnir að í ár sé hlýjasta byrjun á Norður- og Austurlandi. Tiltölulega hlýtt hefur verið í Reykjavík en en hæsti hiti mældist 19,8 stig á Geldingarnesi þann 29. júní. Enn eru þó eftir þeir dagar sumarsins þar sem hitinn er allajafna hæstur.
Veður Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Sjá meira