Aldrei jafn margar drónaárásir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 10. nóvember 2024 22:21 Hörð átök eru á milli Rússa og Úkraínumanna. Umfangsmiklar árásir voru gerðar í Úkraínu og Rússlandi síðastliðna nótt. Aldrei hafa jafn margir drónar verið sendir af stað í einu. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segist hafa stöðvað 84 dróna senda af Úkraínumönnum, þar af 34 sem stefndu að höfuðborginni Moskvu. Árás Úkraínumanna var stærsta árás þeirra á höfuðborgina síðan stríðið hófst fyrir um tveimur og hálfu ári. Flugumferð var beint frá þremur helstu flugvöllum Moskvu. Fimm manns særðust í Ramenskoye í Rússlandi vegna braks. Varnarmálaráðuneytið segir að drónarnir 34 hefðu verið skotnir niður yfir bænum sem er í um 50 kílómetra fjarlægð frá Moskvu. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Í frétt CNN kemur fram að aldrei hafi verið sendir jafn margir drónar í einu í átökunum á milli Rússlands og Úkraínu. Samkvæmt flugher Úkraínu sendu Rússar samtals 145 dróna yfir landamærin og voru 62 skotnir niður en 67 taldir týndir. Þá sáust tíu drónar fljúga burt til Rússlands og nágrannaríkjanna Hvíta-Rússlands og Moldóvu. Að minnsta kosti tveir særðust í Odessa í Úkraínu. Ástæða umfangsmiklu árásanna er talin vera kjör Donald Trump sem forseti Bandaríkjanna. Búist er við að hann muni setja mikinn þrýsting á bæði löndin að stöðva stríðið. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Rússlands segist hafa stöðvað 84 dróna senda af Úkraínumönnum, þar af 34 sem stefndu að höfuðborginni Moskvu. Árás Úkraínumanna var stærsta árás þeirra á höfuðborgina síðan stríðið hófst fyrir um tveimur og hálfu ári. Flugumferð var beint frá þremur helstu flugvöllum Moskvu. Fimm manns særðust í Ramenskoye í Rússlandi vegna braks. Varnarmálaráðuneytið segir að drónarnir 34 hefðu verið skotnir niður yfir bænum sem er í um 50 kílómetra fjarlægð frá Moskvu. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Í frétt CNN kemur fram að aldrei hafi verið sendir jafn margir drónar í einu í átökunum á milli Rússlands og Úkraínu. Samkvæmt flugher Úkraínu sendu Rússar samtals 145 dróna yfir landamærin og voru 62 skotnir niður en 67 taldir týndir. Þá sáust tíu drónar fljúga burt til Rússlands og nágrannaríkjanna Hvíta-Rússlands og Moldóvu. Að minnsta kosti tveir særðust í Odessa í Úkraínu. Ástæða umfangsmiklu árásanna er talin vera kjör Donald Trump sem forseti Bandaríkjanna. Búist er við að hann muni setja mikinn þrýsting á bæði löndin að stöðva stríðið.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira