Bretar í áfalli eftir innslag úr heimildaþáttum um Ísland Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. október 2021 23:51 getty/david levenson Viðbrögð við fyrsta þætti bresku sjónvarpsstjörnunnar Alexanders Armstrong í nýrri heimildaþáttaseríu hans um Ísland hafa ekki látið á sér standa. Þar heimsækir Alexander helstu túristastaði landsins en það er Reðursafnið sem vekur helst athygli breskra áhorfenda. „Áhorfendur Stöðvar 5 voru í áfalli eftir heimsókn Alexanders Armstrong á typpasafn Íslands í nýju heimildaþáttunum hans,“ segir einfaldlega í frétt Express. Í fréttinni er þátturinn rakinn og því lýst hvernig Armstrong varð sérstaklega dolfallinn við að sjá reður hvals á safninu og sérstaklega þegar forstöðumaður safnsins tilkynnti honum að reðurinn væri nú ekki nema einn þriðji af sinni upprunalegu stærð. Fyrsti þáttur þáttaraðarinnar var sýndur í gær en þar ferðast Armstrong um Ísland og kynnist bæði sögu og menningu landsins. Hann heimsækir eldstöðvar, þekkta túristastaði og kíkir meira að segja á næturlífið. Missed the first episode of Iceland with @XanderArmstrong? Don't panic! 📺➡️ You can stream it now on #My5 https://t.co/Mw7i38VcGFThe brand new series continues Wednesday at 9pm on @channel5_tv.#IcelandWithAlexanderArmstrong pic.twitter.com/28hAOps8Re— Channel 5 (@channel5_tv) October 7, 2021 Þættirnir heita einfaldlega Ísland með Alexander Armstrong. Armstrong er þekktastur fyrir að stýra spurningaþáttunum Pointless hjá breska ríkissjónvarpinu BBC. Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Áhorfendur Stöðvar 5 voru í áfalli eftir heimsókn Alexanders Armstrong á typpasafn Íslands í nýju heimildaþáttunum hans,“ segir einfaldlega í frétt Express. Í fréttinni er þátturinn rakinn og því lýst hvernig Armstrong varð sérstaklega dolfallinn við að sjá reður hvals á safninu og sérstaklega þegar forstöðumaður safnsins tilkynnti honum að reðurinn væri nú ekki nema einn þriðji af sinni upprunalegu stærð. Fyrsti þáttur þáttaraðarinnar var sýndur í gær en þar ferðast Armstrong um Ísland og kynnist bæði sögu og menningu landsins. Hann heimsækir eldstöðvar, þekkta túristastaði og kíkir meira að segja á næturlífið. Missed the first episode of Iceland with @XanderArmstrong? Don't panic! 📺➡️ You can stream it now on #My5 https://t.co/Mw7i38VcGFThe brand new series continues Wednesday at 9pm on @channel5_tv.#IcelandWithAlexanderArmstrong pic.twitter.com/28hAOps8Re— Channel 5 (@channel5_tv) October 7, 2021 Þættirnir heita einfaldlega Ísland með Alexander Armstrong. Armstrong er þekktastur fyrir að stýra spurningaþáttunum Pointless hjá breska ríkissjónvarpinu BBC.
Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira