Stuðningsmenn Marokkó streyma til Katar: Þrjátíu sérflug frá Marokkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 15:01 Sofiane Boufal fagnar sigri á Portúgal í átta liða úrslitunum með móður sinni. AP/Luca Bruno Eitt er víst að landslið Marokkó fær frábæran stuðning í undanúrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í Katar. Marokkó hefur ekki aðeins verið frábært inn á vellinum heldur hefur stuðningurinn í stúkunni verið sér á báti meðal annara þjóða á mótinu. Royal Air Maroc plans 30 flights to carry Moroccan soccer fans to Doha https://t.co/7xkNsmawzE pic.twitter.com/KVRneIREh1— CNA (@ChannelNewsAsia) December 12, 2022 Marokkómenn hafa líka fagnað frábæru gengi landsliðsins út um allan heim en nú virðist margir ætla að fljúga til Katar til að upplifa þessa sögulegu stund þegar fyrsta Afríkuliðið spilar í undanúrslitum HM í fótbolta. Marokkóska flugfélagið Royal Air Maroc segir að það verði þrjátíu sérflug með fótboltaáhugafólk frá Markkó til Katar í aðdraganda undanúrslitaleiksins á miðvikudagskvöldið. Flugin eru á milli Casablanca í Marokkó og Dóha í Katar og verða á þriðjudag og miðvikudag. | Mondial 2022: un pont aérien inédit pour la demi-finale Maroc-France, 30 vols programmés par Royal Air Maroc#FRAMARhttps://t.co/ED6jkLyZdK— Le360 (@Le360fr) December 12, 2022 Flugfélagið segir að flugmiðarnir séu á góðu verði í tilkynningu sinni án þess að gefa upp frekari upplýsingar um verðin. Það eru þegar mörg þúsund stuðningsmenn Marokkó í Katar og þessi beina loftlína á milli þjóðanna þýðir örugglega að Marokkó mun eigna sér stúkuna í leiknum. HM 2022 í Katar Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Marokkó hefur ekki aðeins verið frábært inn á vellinum heldur hefur stuðningurinn í stúkunni verið sér á báti meðal annara þjóða á mótinu. Royal Air Maroc plans 30 flights to carry Moroccan soccer fans to Doha https://t.co/7xkNsmawzE pic.twitter.com/KVRneIREh1— CNA (@ChannelNewsAsia) December 12, 2022 Marokkómenn hafa líka fagnað frábæru gengi landsliðsins út um allan heim en nú virðist margir ætla að fljúga til Katar til að upplifa þessa sögulegu stund þegar fyrsta Afríkuliðið spilar í undanúrslitum HM í fótbolta. Marokkóska flugfélagið Royal Air Maroc segir að það verði þrjátíu sérflug með fótboltaáhugafólk frá Markkó til Katar í aðdraganda undanúrslitaleiksins á miðvikudagskvöldið. Flugin eru á milli Casablanca í Marokkó og Dóha í Katar og verða á þriðjudag og miðvikudag. | Mondial 2022: un pont aérien inédit pour la demi-finale Maroc-France, 30 vols programmés par Royal Air Maroc#FRAMARhttps://t.co/ED6jkLyZdK— Le360 (@Le360fr) December 12, 2022 Flugfélagið segir að flugmiðarnir séu á góðu verði í tilkynningu sinni án þess að gefa upp frekari upplýsingar um verðin. Það eru þegar mörg þúsund stuðningsmenn Marokkó í Katar og þessi beina loftlína á milli þjóðanna þýðir örugglega að Marokkó mun eigna sér stúkuna í leiknum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira