Messi sér eftir því hvernig hann lét Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2023 14:01 Lionel Messi lætur þá Edgar Davids og Louis van Gaal heyra það eftir leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum HM í Katar. Getty/Liu Lu Lionel Messi viðurkennir að hann sjái eftir því hvernig hann lét í og eftir leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar í síðasta mánuði. Messi átti magnað heimsmeistaramót þar sem hann vann langþráðan heimsmeistaratitil með Argentínu og var kosinn besti leikmaður mótsins. In his first interview since winning the World Cup, Lionel Messi expressed regret for his actions following Argentina s quarterfinal win over the Netherlandshttps://t.co/4PaIYKdIVO— SI Soccer (@si_soccer) January 30, 2023 Það munaði þó litlu að argentínska landsliðið færi ekki lengra en í átta liða úrslit eftir dramatískan leik á móti sterku hollensku liði í útsláttarkeppninni. Argentína missti niður 2-0 forystu en vann að lokum í vítakeppni. Messi ræddi þennan leik í nýlegu viðtali og á sérstaklega eftirsjá sína vegna þess hvernig hann lét þetta kvöld. Messi fagnaði marki sínu í leiknum með því að hlaupa fyrir framan hollenska þjálfarann Louis van Gaal og setja hendur sína upp að eyrunum. Messi hélt því fram eftir leikinn að Van Gaal hefði sýnt Argentínu virðingarleysi í viðtölum fyrir leikinn. Although their @FIFAWorldCup campaign ultimately ended in glory, Lionel Messi has now expressed regret for his actions during the ugly scenes that marred @Argentina's quarterfinal win over @OnsOranje. #FIFAWorldCup #Qatar2022https://t.co/SBO6H4roYV— ESPN Asia (@ESPNAsia) January 31, 2023 „Ég var ekki hrifinn af því sem ég gerði eða hvað gerðist eftir leikinn. Þetta eru taugatrekkjandi aðstæður og allt gerist mjög hratt,“ sagði Lionel Messi. Messi sást síðan rífast við aðstoðarmann Van Gaal, Edgar Davids, í leikslok. Hann var enn funheitur í viðtölum eftir leik og kallaði meðal annars á Wout Weghorst, markaskorara Hollendinga: Hvað ert þú að horfa á vitleysingur. Farðu aftur til baka. Allt saman endaði vel fyrir Messi sem fullkomnaði fullkominn fótboltaferil með heimsmeistaratitli. HM 2022 í Katar Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Messi átti magnað heimsmeistaramót þar sem hann vann langþráðan heimsmeistaratitil með Argentínu og var kosinn besti leikmaður mótsins. In his first interview since winning the World Cup, Lionel Messi expressed regret for his actions following Argentina s quarterfinal win over the Netherlandshttps://t.co/4PaIYKdIVO— SI Soccer (@si_soccer) January 30, 2023 Það munaði þó litlu að argentínska landsliðið færi ekki lengra en í átta liða úrslit eftir dramatískan leik á móti sterku hollensku liði í útsláttarkeppninni. Argentína missti niður 2-0 forystu en vann að lokum í vítakeppni. Messi ræddi þennan leik í nýlegu viðtali og á sérstaklega eftirsjá sína vegna þess hvernig hann lét þetta kvöld. Messi fagnaði marki sínu í leiknum með því að hlaupa fyrir framan hollenska þjálfarann Louis van Gaal og setja hendur sína upp að eyrunum. Messi hélt því fram eftir leikinn að Van Gaal hefði sýnt Argentínu virðingarleysi í viðtölum fyrir leikinn. Although their @FIFAWorldCup campaign ultimately ended in glory, Lionel Messi has now expressed regret for his actions during the ugly scenes that marred @Argentina's quarterfinal win over @OnsOranje. #FIFAWorldCup #Qatar2022https://t.co/SBO6H4roYV— ESPN Asia (@ESPNAsia) January 31, 2023 „Ég var ekki hrifinn af því sem ég gerði eða hvað gerðist eftir leikinn. Þetta eru taugatrekkjandi aðstæður og allt gerist mjög hratt,“ sagði Lionel Messi. Messi sást síðan rífast við aðstoðarmann Van Gaal, Edgar Davids, í leikslok. Hann var enn funheitur í viðtölum eftir leik og kallaði meðal annars á Wout Weghorst, markaskorara Hollendinga: Hvað ert þú að horfa á vitleysingur. Farðu aftur til baka. Allt saman endaði vel fyrir Messi sem fullkomnaði fullkominn fótboltaferil með heimsmeistaratitli.
HM 2022 í Katar Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira