Ísland í dag - Fékk nauðgarann rekinn úr draumaskólanum

Hvað gerir ung kona þegar henni er nauðgað af skólafélaga? Hún er í dýru námi í draumaskólanum, hún treystir ekki kerfinu eða álaginu sem fylgir kæru og hefur enga trú á að hún, útlendingurinn, fái ríka pabbastrákinn með öll samböndin sakfelldan. Hún fer því aðrar leiðir. Við heyrum merkilega sögu Nönnu Elísu Jakobsdóttur í Íslandi í dag.

9579
11:18

Vinsælt í flokknum Ísland í dag