Kiðlingarnir Frosti og Snær mættir í heiminn

Brosið fer ekki af geitabónda á Suðurlandi því tveir kiðlingar voru að koma í heiminn, Frosti og Snær. Geitur eiga ekki að bera fyrr en í vor og kom þetta því á óvart.

368
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir