Er Tóti Túrbó ofmetinn?

Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru ekki sammála um hversu góður leikmaður Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, eða Tóti Túrbó eins og hann er oftast kallaður, er og Maggi Gunn henti í eitt Hot teik.

7
02:34

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld