Karlarnir kenna hver öðrum

Útskurður er meira en bara list, útskurður er meðferð, hugleiðsla og samfélag. Þetta segir hópur eldri manna sem hittast fimm sinnum í viku á Skurðstofunni í Norðurbrún.

11
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir